Vísir - 28.08.1971, Side 6

Vísir - 28.08.1971, Side 6
VISIR. Laugardagur 28. ágúst 1971, $ KROSSGÁTU- Laugardagskrossgáta Vísis SLÉTTUBÖND — Úrslit í verðlaunakrossgátunni \ 500 kr. VÍSAN Kætir skapið — aldrei er illskeytt stjómin sanna. Bætir tapið — sjaldan sér sólskin vefgna anna. Verðl. hlaut Þóra Steingn'msd., Skildinganesi 35, Reykjavík. 1000 kr. VÍSAN Anna vegna sólskin sér, sjaldan tapið bætir. Sanna stjórnin illskeytt er, aldrei skapir kætir. Verðl. hlaut Hildur Steingrímsd., Ásvallagötu 5, ReykjavKk. Þrátt fyrir blíöskaparveður víða um land, virðast margir hafa dund- að við verðlauna-krossgátuna um verzlunarmannahelgina Margar lausnir bámst, og sumir komu með vfsuna I þrem, jafnvel fjórum út- gáfum. Einnig vom margir (30%) sem ekki áttuðu sig á vísunni, og sendu eina útgáfu. Nokkrir fengu aðra meiningu úr vísunni með þvi að færa til kommur, og að sjálf- sögðu tókum við það gott og gilt. Sumir létu í ljós óánægju með vísuna. Enginn, sem kafar til botns 5 þessum vísu-krossgátum, skyldi búast við því að finna „perlur". Vfsukornin em oftast samin um leið og gátan, og er ætlað að gera gátuna skemmtilegri. Auk þess að geta stundum hjálpað til við ráðn- ingu gátunnar. Svo vfl ég þakka kærlega fyrir þessa góðu þátttöku, og sérstaklega margar skemmtilegar athugasemd- ir, og jafnvel vfsur, sem bámst með lausnum. Kærar kveðjur. Rankl. Iðnskólinn í Reykjavík Verknámsdeildir . v. i ** /r~~% ' Verknámsskóli iðnaðarins í málm- og tré- iðnagreinum verður settur mánudaginn 6. september n. k. kl. 10.00 f. h. Skráðir nem- endur og þeir, sem skráðir hafa verið á bið- lista, fyrir 20. þ. m. munu fá skólavist, hafi þeir uppfyllt inntökuskilyrði. 2. bekkur Allir væntanlegir nemendur í 2. bekk næsta skólaár skulu koma til skólasetu í 1. náms- önn, sem hefst mánudaginn 6. sep' :iber n. k. og skulu nemendur koma til skólasetningar kl. 3.00 e. h. þann dag. Gert er ráð fyrir, að allir nemendur, sem luku námi með fullnægjandi árangri í 1. bekk á síðasta skólaári, og eru á nemendaskrá, komi til skólasetu á þessari (fyrstu) námsönn skólaársins. l. bekkur Nemendum, sem innritaðir hafa verið í 1. bekk á næsta skólaári, verður skipt niður á allar þrjár námsannirnar. Þeim, sem ætlað er að stunda nám sitt á 1. önn, verður aend um það skrifleg tilkynning næstu daga og skulu þeir koma til skólasetningar mánudaginn 6. september n. k. kl. 3 e. h. Nemendum 1. bekkjar, sem ætluð er náms- vist á 2. eða 3. námsönn, verður tilkynnt um það síðar. Skólastjóri ’o'm'fí- ~ FV&Lfí HbPfíR /y/tSTuR , + 5/ÐfíSTuR RfíUF STfíFuR SfímnL. Fug-ls ^ 2/ bo ^ GLfíÐ leguR ffr— \ 1 6 mft~ &EÍ2& , nrrfírf íimTm Æ Fuse WM l r kor/fí VS&f/fí r ~n 55 fltk/ HO kvzÐju OÁ?Ö 66 68 J2 6 UVFU2S, sre/uK ///// SNiE/DWA ‘woxtur f H1 28 7/ SÆ yoÐ/P? ETfíND/ Sb OP/nirn nuir Z>UÖ:~" t-H&R 63 HH 3Jfí FR/VG-/ /S STBRKuR. HfíCrU F/sfír / 5 3H U 'OSK RÓSK 51 Tj’o/T 15 6/ SfímHL. w~ SvfíLfíR VERK fíumfí F&OST 5 tfEmm TvnSflrr J3 VfíR.P EVROPU QÚfí 11 TfíLfí Bjo/rr 2H 1) 5H 33 <2> LfíYNfr mjÚK 23 T/t/V/ AfíRF Jfíusr 1 * 70 a L/sr /n'fíLfíK! /?/S PúuflR 3/ 71 3E//T5 TfíLfí 5K-Sr ÞBTTft, CrRUrtr/* fííTSPfK/ »/rtzi <J 3b 25 /0 P 50 31 IZi? 5BFV 21 R 'O É Íí ninrnRa FfíRSJa +SÝSLU su. sr LfíYF/Ð 53 1 65 * . ' itij|ny;i/i 1 m /1 ílitíri >. Þ JÍJ Hfíl i 20 rfíLfí Fifí/v/S fíp&Ey msLfí Hi /H flND KuLfíl ? ,lb 39 L£/V/ 'O/TÉWfí Hé> 62 m • O-ÐfíR H5 9 upphr. 'o'fíH/Efrj UHLjOá t 8 Vf/i>/ SHÍKjU VÝR ‘bHEMffífí RZ 3 59 67 38 f 30 fír/D VYR/_ -//L/OÐfí m /b / //V/V VFUUJT) MRFfl f/iER/ R/nD /N 35 n bH 3/Ð SK/KK Jfí 52 '■.3? J9 1- • / 69 P 5? 19 VISAN Heyröi ég gráta þorra þræl, þráöi hann sólar ylinn. Noröan hríðar vonzku væl víta hörku bylinn. 1 Á laugardag: 1. Hítardalur 2. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun. Reykjanesviti —Mölvík (strand- ganga). Lagt af stað kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni, — Ferðafé- lag íslands Öldugötu 3 Sími 19533 og 11798. ^ 'X --- J*-rr ciT [t p) cv <r: q U. >...• ^ o: \b Q * W v~~v v. vb W ’ ^ V Q; Qv '.' q; 'V'V^ ^ V q; vv vv w v . V.Vk. VÍD 'n -4 'VW O vi) • V • V úl ú. Ó; vb "I'V’V uS". ...■-íá.VVA V-...vV_vv ^ V ^ V Cc ’V'. ' • ^ ^ V- sc -4 V ki b • cr: V k WV’V • • ^r-4 vZS O • i bb V ^ V k'Wi Lausn á s'.Sustu 'crossgátu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.