Vísir - 28.08.1971, Page 10

Vísir - 28.08.1971, Page 10
V I S IR . Laugardagur 28. ágúst 1971. IKVOLD I DAG Sandy Dennis í v Austurbæjarbíói Nýleg hóf Austurbæjarbíó sýn- ingar á bandarísku myndinni — „Viltu mig í mánuð?“ („Sweet November"). Myndin fjallar um Söru Deever. hún er búsett á Brooklyn-hæöum, hverfi einu í New York. Hún hefur framfæri sitt af aö taka íbúðir á leigu og leigja síðan öðrum meö nokkrum ábata. A? til viljun kemst hún í kynni við Charlie Blake, ungan og dugandi kaupsýslumann. Það viH svo til að hún verður þess vald- andi, að hann fellur á ökuprófi, þegar hann ætlar aö endurnýja ökusk’írteini sitt. Charlie iangar. að kynnast Söru og býður henni út með sér, á eftir halda þau heim í ibúö Söru. Þar kemst Oharlie m. Atriði úr „Viltu mig í mánuð?“ SJONYARP KL. 20.25 LAUGARDAG „Man ekki hvenær hún á aímæii, þvi aö það er svo langt síðan hún fæddist‘ i// „Dísa“ er á dagskrá sjónvarps *his £ kvöld. Þátturinn sem sýndur verður nefnist „Dísarafmæli", og verður fyrsti hluti sýndur í kvöid. Blaðiö haföi samband við Krist- MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Suðmundu" Þorsteinsson. Bústaöaprestakall. Guðsþjön- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja. Messa kl 11. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestaka',1. Guðsþjón- u«ta kl. 10.30. Séra Árelíus Níels son. 'Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sóra Frank M Halldórsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. — Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall. Messa í Laugarás bíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson Hafnarfjarðarkirkja. Messa ld. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa ki. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Dísa og Tony. hún eigi afmæli, en hún man það ekkj því að það er svo langt síð an hún fæddist. Hún segir Tony frá þessu. Hann segir henni að spyrja mömmu sina að því. Dísa fer þá aítur í tímann og spyr mömmu sína og fleiri aö þessu, en þau muna ekkert. Þátturinn gengur síðan út á það hvernig komast má að því hvenær Disa á afmseli", sagði Kristrún að lokum. i KVÖLD II Í DAG 1 ! KVÖLD | nmuiuuuLMPnn.-.—■ ............----------— ■ ' ..uag——JB ur Söru. Annar gestur er ungur maður. Richard, sem er í miklu uppnámi og heldur því fram aö október sé ekki liöinn en, og því megi Sara ekki reka hann á dyr. Þegar Richard er farinn, segist Sara taka að sér mann með vanda mál í hverjum mánuði. Þeir komi til sín þurfandi lækningar, en fari með nokkra fullnægju að liðn um mánuði. Meira ætlum við ekki að segja um myndina og verða því þeir, sem áhuga hafa á að vita um framhaldið að gera sér ferð i Austurbæjarbíó. Með aðalhlutverkin í þessari mynd fara Sandy Dennis og Anthony Newley. Leikstjóri myndarinnar er Robert Ellis Miller. SKEMMTISTAÐIR • Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins lelkur. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. — Hljómsveit Þorvalds Björnssonar leikur. — Sunnudag- ur bingó kl.3. Skiphóll. Stereó-tríó leikur í kvöld. Silfurtunglið, Acropolis leika í kvöld. Glaumbær. í kvöld ieikur Dýpt. Tilvera leikur sunnudag. Lækjarteigur 2. Dansleikur í kvöld og á mongun. Tónabær. { kvöld frá kl. 8—12 Gaddavír 76. Sunnudag opið hús gestir kvöldsins hljómsveitin Tik- túra. Leiktækjasalurinn er opinn frá kl. 4. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. — Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Hótel Borg. Hljómsveit Gunnars Ormslev, söngvarar Didda Löve og Gunnar Ingólfsson, laugardag og sunnudag. Hótei Loftleiðir. Opið laugardag og sunnudag. — Hljömsveit Karls Lilliendahls, söngkona Linda C. Walker. Tríó Sverris Garðarsson ar leikur í Blómasal. Þórscafé. Polka-kvartettinn leik ur gömlu dansana í kvöld. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur í kvöld og á morgun. HEILSUGÆZLA rúnu Þórðardóttur, þýðanda „Dísu þáttanna” og spuröist fyrir um þáttinn. — „Rodger- vinur Tony á afmæli Tony biður Dísu að finna upp á óvenjulegu afmælisboði fyr ir Rodger”, sagði Kristrún. „Þá Atriði úr „Gróður í gjósti“. SJÚNVARP KL. 21.25 í KVÖLD Líf lítillar fjöl- skyldu í Brooklyn KÍvöldvarzla íielgidaga- og sunnudagavarzla á RevkiaviT ir svæðinu 28 ág. til 3. sept Lyfja- búðin Iöunn — Garðs Apótek. — Opið virka daga til kl. 23. nelgi daga kl 10—23. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga op.v íunnudag-a kl 5—6 Sími 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík. sími 11100 Hafnarfjörður sími 51336 Kópavogur simi 11100 Slysavarðstofan, simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin rq kl. 9—19. lar-’ardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er f Stórholti 1. — sími 23245 Neyöarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu i neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga Sími 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema f Garða stræti 13. Þar er opið frá kí 9 — 11 og tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. S’i'mi 16195. Alm. upplýsingar gefnar f, sim- svara 18888. „Gróður í gjósti” (,,A Tree Grows in Brooklyn”) nefnist laug ardagsmynd sjönvarpsins að þessu sinni. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið aflaði sér hjá sjónvarpinu fjallar myndin um fjölskyldu, er býr í Brooklyn og hefur það held ur slæmt. Fjölskyldan er hjón og börn þeirra tvö telpa og dreng- ur. Hjónin eru hálfskilin. Fjöl- MINNiNGARSPJÖLD • Minnlngarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blömav. Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa^ Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúöinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapótekj, Háaieitis- apóteki. skyldufaðirinn er drykkfelldari en góðu hófj gegnir og vinnur fyrir sér með því að spila á veitinga- stööu. Og hann bíður eftir þv’i að sér verði boðið stórt hlutverk í söngleik. Myndin gengur svo út á það aö lýsa iífi þessarar fjöl- skyldu. Myndin var gerð árið 1945, og er byggð á sögu eftir Betty Smith og var sú saga senni lega metsölubók á sínum tíma, Hún kom út 1946 á ísl, og þýðandi var Gissur Ó Erlingsson. En mynd " þessi var sýnd hér fýrir um það bil 20 árum. Leikstjóri myndar- innar er Elia Kazan. Með aðalhlut verk fara Dorothy McGuire, Joan Blondell og James Dunn Óskar Ingimarsson þýddi myndina. ANDLAT Eggert Garðar Hilmarsson, Snorra braut 87, andaðist 23! ágúst 7 ára gamall. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 í dag. Gísli Kristján Guðmundsson, — Höfnum andaöist 20. ágúst 56 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á mánudag. BELLA Ég hef því mlður athugað stjörnuspána fyrir alla næstu viku en því niiður er þar ekkert útlit fyrir frakka. Erlendis að viða að sér efni í nýja bók Smá saga vikunnar að þessu sinni er „Ástardraumur” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Blaðið reyndi að ná í Grétu, en fékk þær upp- lýsingar að hún værl erlendis að viða að sér efni í nýja bók. — Gréta mun sjálf lesa söguna í ‘ít- varpinu i kvöld. Lestur sögunnar tekur um það bil 20 mínútur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.