Vísir - 28.08.1971, Side 11

Vísir - 28.08.1971, Side 11
VISIR. Laugardagur 28. ðgúst 1971. lí Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, amerisk kvikmynd í littim. Aðalhlutverk: Sandy Dennis Anthony Newleý / Sýnd kl 5 og 9. Ódýrari en aárir! 5« 0Ofl tm4» Ð&REKKU 44-4S. SiMI 42600. I ÍDAG gÍKVÖLDÍ í DAG |ÍKVÖLd| j DAG j útvarp^ Laugardagur 28. ágúst 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umíeröarmál. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda, 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson 'kynn'a nýjustu dægurlögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl", fram haldssaga fyrir börn eftir Guð jón Sveinsson. Höfundur les (9). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar f léttum tón. Sonja Knittel, Heinz Hoppe o. fl. syngja lög úr söngleikjum með kór og hljómsveit undir stjóm Carls Michalskys. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá rithöfundamóti f Finn- landi. Haraldur Ólafsson ræðir við Thor Vilhjálmsson rithöf- und. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur létt 'ög í útvarpssal, stjómandi Jón Sigurðsson. 20.25 Smásaga vikunnar: Ástar- draumur“ eftir Grétu Sigfús- dóttur. Höfundur les. 21.00 Dick Leibert leikur sigild lög á Wurlitzer-orgelið í Radio City Hall. 21.15 Sálumessa jassins. Stein- grfmur Sigurðsson rifjar upp viðtal vð Louis Armstrong, sem sföan syngur og leikur með hljómsveit sinni nokkra stund. 21.40 „Lyrísk vatnsorkusálsýki", ritgerð eftir Þórberg Þórðarson, Margrét Jónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli Dagskráriok. Sunudagur 29. ágúst 8.30 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Philharmonía leikur forleiki frá 18. öld, Raymond Leppard stj. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurtfregnir). 11.00 Messa á Hólahátið 1971. Biskup íslands. herra Sigur- bjöm Einarsson, prédikar. Fyrir altari þjóna séra Pétur Sigurgeirsson og séra Ámi Sigurðsson, formaður Hólafé- lagsins. Kirkjukór Lögmanns- hlíðar syngur undir stjóm Áskels Jónssonar, organista. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Gatan mín. Svavar Guð- jónsson gengur um Laufásveg (Pólana) með Jökli Jakobssyni. 14.00 Sumartónleikar í Kozel- kastala. Collegium Musicum f Prag og Útvarpshljómsveitin f Pilsen flytja verk eftir tékkn- esk tónskáld. — Kynnir Guðmundur Gilsson (Hljóðritað frá tékkneska útvarpinu). 15.30 Sunnudagshálftíminn Bessí Jóhannsdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir, Sunnudagslögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl", fram haldssaga fyrir böm eftir Guð- Jón Sveinsson. Höfundur les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með píanóleik ‘ aranum Vladimir Horowitz, sem leikur verk eftir Debussy, Chopin og Liszt á hljómleikum f Camegie Hall. 18.25 Tilkjmningar. 18.45 Veðuifregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu með á nótunum? Spumingaþáttur um tónlistar- efni í umsjá Knús R. Magnús- sonar. Dómari: Guðmundur Gilsson. 20.05 Frá tónleikum Pólýfónkórs- ins f Kristkirkju 4. maí sl. Magnificat fyrir sjöradda kór og orgel eftir Claudio Monte- verdi. Söngstjóri Ingólfur Guð brandsson. Organleikari Ámi Arinbjamarson. 20.30 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.50 Trió nr. 3 f c-moll op. 101 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Jöhannes Brahms. Julius Katchen. Jisef Suk og Janos Starker leika. 21.10 Söguleg dagskrá frá Sauð- árkrókí (sfðari hluti). Flytjend un Leikarar úr Leikfélagi Sauð árkróks. (Hljóðrituð nyrðra f júlfbyrjun þegar minnzt var 100 ára búsetu á staðnum). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskráriok. skyldu í Brooklyn. Fjárhagur- inn er fremur bágborinn, og fjölskyldufaðirinn drykkfe’.d- ari, en góðu hófi gegnir. — Hann dreymir þó stöðugt stóra drauma um starfsframa og betri afkomu. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. ágúst. 18.00 Helgistúnd. Séra Bjarni Sig urðsson á Mosfelli. 18.15 Tvistill. Lappi gleypir hunangsflugu. 18.25 Teiknimyndir. Siggi sjóari. 18.40 Skreppur seiðkarl. 10. þáttur Merki steingeitarinnar. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Á ferð í Afríku. Kvikmynd um þrjá drengi, sem fóru I Afríkuferð með móður sinni sumarið 1969 Leiðin lá um fá- farnar slóðir í Kenya ogUganda og lentu þeir bræður þar 1 margs konar ævintýrum. 21.15 Frá tón’istarhátfð í Björgvin. „Det norske solist- kor“ syngur. Stjórnandi Knut Nystedt. Einsöngvari Asbjörn Hansli. Undirleikari Alfred Janson 21.30 Dyggðirnar sjö. Á báðum áttum. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Leo Lehman. Aðalhlut- vem Katharine Black og David Langton. Aðalpersóna leiksins, Bridget, er aðlaöandi kona nær fertugu Hún befur varið ævinni til að annast aldr aða móður sína en nú em aö- stæðumar breyttar. 22.30 Dagskrárlok. sjónvarp^ Laugardagur'28; úgúst 18.00 Endurtekið efni. Teikni- myndir, Þýðandi Sólveig Egg- ertsdóttir. 18.10 Andrés. Mynd um róður með tril'.u frá Patreksfirði. —i Aðalpersónan er Andrés Karls son frá Kollavík, 67 ára gamall og hefur stundað sjó frá íerm ingaraldri, Umsjón Hinrik Bjamason. 18.50 Enska knattspyman — n. deild. Wa'sall — Aston Villa. 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Dísarafmæli I. 20.50 Sitt sýnist hverjum. Mynd um sjónhæfni manna óg dýra. Sýnt er hvemig sjónhæfni teg- undanna lagar sig eftjr þörfum og aðstæðum, og hvemig ólík- ar tegundir sjá hluti 1 „mis jöfnu ljÖsi“.. Þýðandi og þulur Kari Guðmundssori. 21.25 Gróður t gjósti. Bandarísk bíómynd frá árinu 1945, byggð á sögu eftir Betty Smith. Leikstjóri Elia Kazan. Aða'.hlut verk Dorothy McGuire, Joan Blondell og James Dunn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin lýsir lífi lítillar fjö!- "w Harpa létkur á íúðra á Aust urvelli kl. 5% í dag, og verður þaðan gengið suöur á fþróttavöll á leikmótið. (Bæjarfréttir), Vísir 28. ágúst 1921. hmbhbkb Eiginmaður forsetam Frú Prudence og Pillan £ Fred liacPHurray^ PollyBergen íKissesformy Presídent ARLENE DAHL Em»ROAraws ELÍWALLACHJB ‘ Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarísk gamanmynd um fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna, og vesalings eiginmanninn, sem auðvitað verður „The First Lady“. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 o gll. K0PAV0GSBI0 SHALAKO Æsispennandj ævintýramynd í litum frá þeim tfma er Indfán ar reyndu enn að verjast ásókn hvítra manna f Ameríku. íslenzkur texti, Aðalhlutverk: Sean Connery Brigitte Bardot. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. STJ0RNUBI0 íslenzkur texti. MacGregor bræðurnir og viðburðarík ný amerísk- ftölsk kvikmynd í Technicolor Og Cinema , Scope. Leikstjóri: Frank Grafield. Aöalhlutverk: David Bailey Hugo Blanco Cole Kitesh Agatha Fiory Margaret Merrit. Lee Ancheriz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. wwrmm Ryker liobjólfi Vel leikin og spennandi ný amerísk mynd í litum er fjall- ar um hermann og deilu um hvort hann sé hetja eða svik- ari. — fslenzkur texti. Lee Marvin Vera Miles Sýnd kl 5, 7 og 9. HASK0LABI0 Heilinn WKiayíKug UPPI I EINI EIKILUND ■eftir Jens Pauli Heinesen. Gestaleikur frá Færeyjum. Sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning sunnudag kl 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan f Iönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Frábærlega skemmtileg og pel leikin litmynd frá Paramaunt, tekin í Panavision. Heimsfræg ir leikarar I aðalhlutverkum: Davjd Niven Jean-Paul Belmondo Eli Wallach Bourvil Leikstjóri: Gerard Oury. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd fyrir alla. Bráðskemmtileg stórfyndin brezk-amerísk gamanmynd í lit um um árangur og meðferc frægustu Pillu neimsbyggðar innar. Leikstjóri Fiolder Cock Deborak Kerr David Niven Sýnd kl. 5 og 9. T0NABÍÓ Mazurki ó rúmsfokknum v'," w' Islenzkur textl. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka1' eftir rithö?undinn Soya. Leikendun Oie Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aefur verið sýnd und anfarið viö metaðsókn f Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9. AUSTURBÆJARB10 Islenzkur texti. Vil.u mig i mánuð?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.