Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 10
10 v í s 111 . . jr 27. október. 1971, Eins og bíllinn hafi gufað upp Það er rétt eins og heill fólks- bíll hafi veriö uppnuminn — hrein lega gufað upp — því að í heilan sólarhring hefur hans verið leitaö án árangurs. Bílnum var stolið, þar sem eig andinn skildi við hann utan við heimili sitt að Ferjubakka í fyrra- kvöld kl. 23. í gærmorgun þegar eigandinn ætlaði til vinnu sinnar.J var bíllinn horfinn. ■ Hér er um að ræða hvítan Opel ! Kadett, árgerð '63 með skrásetn ‘ ingarnúmerið R-17922. — Hafi ein-« hverjir orðið bílsins varir eru þeirj beðnir um að gera lögeglunni við-* vart. —GPl Valgarð fær ekki refsingu — en sætir öryggisgæzlu Valgarð Frimann Jóhannsson var í gær dæmdur f Sakadómi Reykja víkur til að sæta öryggisgæzlu, en sýknaður af aöalkröfu ákæruvalds ins um refsingu. Taldi dómurinn að gögn málsins sýndu ótvírætt, að ákærði hefði svipt konu sína lífi í bráðu geð- veikikasti og hefði hann veriöj. með öllu ófær um að stjórna gerð- ■* um sínum. Bæri því að sýkna á-í; kærða af refsikröfunni. *■ Um leið taldi dómurinn að nauð ■“ syn bæri til réttaröryggis vegna aðj« dæma ákærða til að sæta öryggis-*! gæzlu. —GP[* SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1 1ÓDC°1 DREGIÐ 4. DESEMBER 1971 Þessl mynd sýnir Eisenstein viö gerö myndar innar Potemkin. Eisenstein er sá á miöri mynd inni í ljósa frakkanum. IKVÖLD 1U DAG j ÍkVÖLD^I SJÓNVARP KL. 21.25 Rússnesk mynd um bylt- um myndskiptingu og hversu mikla þýðingu klippingin getur haft. Potemkin líkist fréttamynd, en er harmleikur í reynd og bygg- ist á sannsögulegum atburðum. Segir myndin frá því, er árið 1905 var gerð uppreisn meðal sjó- Iiða j Svartahafsflotanum. Er einn af foringjum þeirra var drepinn breiddust átökiri út til Odessa. — Bryndrekinn Potemkin var kom- inn í lið með byltingunni.... ingu sjóliða „Þegar Potemkin er til umræðu, rænu og frásagnargleði“. Þannig er venjulega minnzt á tvö ein- kemst Eisenstein að oröi um kennandi atriði: Hina lífrænu mynd sína „Herskipið Potemkin“, gerð og samsetningu hennar sem sem sjónvarpið sýnir í kvöld. heildar, og hitann — frásagnaV--' Þessi mynd, sem Eisenstein gleðina: Stutt og laggott gætum gerði árið 1925, er mjög gott dæmi við nefnt þessa eiginleika: Lff- varöandi kenningar höfundarins (SLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT Þakventlar ;.•:•.•: ;:•:•:•: Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU A - 7 ® 13125.13126 VEÐRIÐ DAG Suðaustan stinn- ingskaldi og súld eða rigning fyrst, síðan sunnan kaldi og skúrir. Hiti 7—10 stig. ”í upphafi skyldi endirinn skoða” SKEMMTISTAÐIR # Þorscafé. Opið í kvöld. B. J. og Helga. TILKYNNINGAR # Grænlandsvaka fer fram . í fé- lagsheimili Kópavogs annað kvöld kl. 20.30. Herdís Vigfús- dóttir, menntaskólakennari tók sjálf kvikmynd í Grænlandi og flytur skýringar með hen’ni, en dr. Björn Þorsteinsson flytur erindi um Grænland að fornu og nýju, en dr Björn er búinn að stjórna ferðum til Grænlands um árabil. Ýmsir grænlenzkir munir verða sýndir þarna og kaffiveitingar bornar fram að vökúnni lokinni. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykiavik heldur basar 2. nóv. kl. 2 í Iðnó uppi Þeir vinir og vel- unnarar Fríkirkiunnar, sem vilia gefa á basarinn. eru góðfúslega beðnir að koma giöfum sínum ti! Bryndísar Me'haea 3, Kristínar Lau<?aveqi 29. T ga- vegi 52 Elinar Frevuigötu 46. Kvenfélag Hreyfils. — Fundur fimmtudaginn 28. okt. kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Takiö með ykk- ur handavinnu. Kvenfélag Ásprestakalls. Handa vinnunámskeið í Ásheimilinu Hóls .-z' 17. hefst í byrjun nóv — Kennt verður tvisvar í viku á þriðjudagskvöldum frá kl. 20 — 22.30 og á fimmtudögum frá kl. 14—16.30. Þátttaka tilkynnist I síma 32195 (Guðrún) eða 37234 (Sigr(ður). Hallgrímskirkja. Flutt verður Ha'ilgrímsmessa á ártíð séra Hall- gríms Péturssonar, 27. okt. — Séra Magnús Guömundsson fyrrv. pófastur predikar. Messan hefst kl. 8.30 síðd. — Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Kvenfélag Breiðholts. Fundur í Breiðholtsskóla miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs ræðir um æskulýðsmál og svarar fyrirspurnum, Stjórnin. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 alla daga Skölavöröustíg 6 b,' Breiðfirðingabúð. S. 26628. Rasar Kvenfélags Háteigssökn- ar verður í Alþýðuhúsinu Hverfis- götu mánud. 1. nóv, kl. 2.00. — Vel þegnar eru hvers konar gjafir til basarsins og veita þeim mót- töku Sigríður Jafetsdóttir Máva- hlíð 14, s. .14040, Marla Hálfdánar dóttir, Barmahlíð 36, s. 16070, Viihelmina Vilhelmsdóttir, Stiga- h'líð 4, s. 34114, Kristín Halldórs- dóttir Fló.kagötu 27. s. 23626 og Pála Kristjánsdóttir, Nóatúni 26, s. 16952. Frá Dómkirkjunní. Viðtalstími séra Jóns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti /in ki. 6—7 e.h alla virka daga nema laugardaga. en ekki fyrir hádegi. Viðtalstimi séra Þórs Stephensens verður i Domkirkjunni mánud.. þriðjud. miðvikud. og fimmtua. milli ki 4 og 5 oe eftir samkomulagi. heimili hans er á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stephen- sen í Dómkirkjunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.