Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 12
V i í> i i\ . imv/viiCUtiu^to. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. október. Hrúturinn, 21. nwrz—20. apríl Góður dagur hvað peningamálin snertir að minnsta kosti, en get ur brugðið til beggja vona með það, sem fremur snertir tilfinn- ingarnar og rómantíkina. Nautið, 21. apríl—21. mat. t>ú skalt fremur ræða við þá, sem þú þarft eitthvað til aö sækja, fyrir en eftir hádegið. — Gömul vandamál geta vaknað aftur, að því er virðist. Tvíburamir 22. mat—21. júni Þú skalt ekki láta mikið uppi um fyrirætlanir þínar í dag við hvern sem er. Ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir óverðskuld- aðri tortryggni. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Góður dagur yfirleitt, og þó sennilega öllu betri fyrir þá eldri imnnni öMjW * spa en yngri, sem kunna að veröa fyrir einhverjum vonbrigðum í sambandi við vináttu, eins og gengur. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Það lítur út fyrir að einhver ó- vissa og eftirvænting setji svip sinn á daginn. Og óvíst að nokk uð ráðist úr því fyrr en þá siðla kvöldsins. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú færð málum þínum bezt borg iö með samningum og samkomu lagi, annars er hætt við að allt lendi í þrasi og þrákelkni, eink- um innan fjölskyldunnar. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það er ekki ólíklegt, að þú fáir að kynnast nýrri hlið á einhverj um kunningja þínum í dag. Senni legt er að þau kynni verði nei- kvæð og valdi þér vonbrigöum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur í mörg horn að h'ta í dag, og hætt við að þú dreifir kröftum þínum um of. Þegar á daginn líður færðu ánægjulegar fréttir eða heimsókn. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Gættu að því að ekki veröi haft af þér í peningamálum í dag, eða þú glatir ekki peningum á einhvern hátt. Láttu kaup og söl ur bíða betri tíma. Steingeitin. 22. des.—20. jan. Vinátta verður ofarlega á baugi í dag, einkum hjá þeirn yisgri. — Fjölskyldan getur veriö á anh- arri skoðun en þú í einhverju máli, sem snertir þig sérstak- lega. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr. Þú kemst langt í dag hvað á- hugamál þín snertir, ef þú beit ir lagi — og jafnvel ofurlitfflli kænsku. Hana má ekki vanta á stundum. Fiskamir, 20. febr,—20. maiz. Þú skalt ebki fara um of þínar eigin leiöir heldur hlusta á 3eiö beiningar þeirra, sem þú veizt að vilja þér vel og þú mátt treysta. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... . . . . og við munurn oSstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. VÍSIR Auglýsingadeiid Símai; 11660, 15610. //av£wrr y&í/ /£T T//£TM /./IS£--'/ „EKKI DEYJA, ekki M’Katwa ... ekki!“ deyja, Tony, „Hefur þú ekki gert nóg? Láttn þá SBS.IUT.B1K. „Þú þekkir mig nú Snake — mér kæmi aldrei til hugar aö reyna að leika á þig!“ ^Faröu nú ekki að verða tilfinninganæm- ur, þaö fer þér illa“. „Þú ert ekkert duglegri í seðlaprentun inni síðan þú fékkst þessi fjögur ár — eða eru þetta meira en f jögurra ára gaml ir seðlar?" „Ég hafði sem sé rétt fyrir mér — Rocca á að fá greitt lausnargjald stúlk unnar í fölskum peningum." SÍMAR: 11660 OG /5670 — Það þarf 12 króna frímerki á þetta, Boggi minn. — Nægir ekki 6 króna frímerki, þetta er til 6 ára frænku minnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.