Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 3
VÍSIR. RDBvilcudagur 10. nóvember 1971. JÍ I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUNUTLOND IMORGUN UTLOND Umsjón Haukur Helgason Skæruliðar Austur-Pakistan sækja aftur fram Urðu bjartsýnni í fundurlokin Indverjar segja einnig, að skæri liðarnir hafi náð úr höndum stjórr arhers Pakistan 17 stöðvum land' mæravarða og gert harða árás bæinn Maherpur. Fremur lítið hefur heyrzt 1. skæruliðum sjálfstæðishreyfingai Austur-Pakistana um langt skéið. fyrr en nú, þótt vitað væri, að yf- irráð stjórnarhersins f Austur-Pak- istan voru hvergi nærri eins alger og stjórnin vildi vera láta. Castro mun hitta vin sinn Ail- ende hinn ma-rxistíska forseta Chile sem er eini valdhafinn í Suöur-Ameríku, sem stendur ná- lægt Castro í skoðunum. Castro mun fara víða um í Chile. 2500 lögregluþjónar hafa fengið það verkefni að vemda Castró, með an á heimsókninni stendur. Boðið til Ungverjalands var flutt af ungverskum ráðherra, sem dvelst f Havana um þessar mundir við skipuiagningu á samvinnu ríkj anna í efnahags- og tæknimálefn- um. Skæruliðar Bangla Desh hafa á valdi sínu 800 fer- 'u'lómetra landsvæði í Kaþólskar konur í London derry beita sér nú gegn ungum stúlkum, sem eiga vingott við brezku her- mennina þar. 19 ára stúlka varð fyrir árás um áttatfu æfra kvenna í gærkvöldi. Konurnar bundu hana við ijósa- staur, klipptu hár hennar og helltu tjöm yfár stúlkuna. — Henni var sleppt eftir að konurnar höfðu aus- ið hana svívirðingum í hálfa klukkustund. Þetta var annað at- vikið af þessu tagi seinustu tvo sólarhringana. Tvítug stúlka sætti sömu meðferð á mánudag, eftir að sézt haföi til hennar með brezk- um hermanni. 1 Londonderry var brezkur her- maður skotinn til bana af leyni- skyttu í gærkvöldi. Þetta var 36. hermaðurinn, sem var felldur í Norður-frlandi á þessu ári. Fidel Castro forsætisráð- herra Kúbu fer í fyrstu ut- anlandsferð sína um langt árabil, þegar hann fer í kvöld í opinbera heimsókn til Chile. Auk þess hefur honum verið boðið að heimsækja Ungverjaland einhvern tíma, eftir því sem um semst seinna milli ríkisstjórnanna- Og jörðin klofnaði James R. Schlesinger yfirmaður kjamorkutilrauna og Edward B. Giller herforingi hættu sér ná lægt „svæði núll“, þar sem bandaríska kjarnorkusprengjan hafði sprungið neðanjarðar. Þeir eru einungis í um 100 metra fjarlægð frá sprengjustaðnum og óttast víst ekki geislun. Jörðin hef- ur klofnað undir fótum þeirra, allt að 15 sentimetra gjufur á skorpunni. 1 Lushtihéraðinu í Austur- Pakistan, að sögn ind- /ersku fréttastofunnar í Nýju Delhi í gærkvöldi. —■ Svartnætti hafði grúft yfir EBE eftir að Bretar, Norðmenn, Danir og 'lrar höfðu hafnað till'ógunum um fiskveiðU'ógs'ógu Svartsýni grúfði yfir löng um fundum ráðherranefnd ar Efnahagsbandalagsins í gær og stefnan í fiskveiði- og landhelgismálum skap- aði mestu kreppuna í samn ingum bandalagsins við Breta, Dani, Norðmenn og íra. Þessi fjögur ríki höfnuðu öll stefnu EBE í Sprengjunum rigndi yfir flugvöllinn — 20-30 fórust i Phnom Penh i nótt Hersveitir kommúnista gerðu í nótt harða eldflaugaárás á höfuö- borg Kambódíu Phnom Penh, eink- um flugvöll borgarinnar. Milli 20 og 30 munu hafa látið lífið, aðal- lega almennir borgarar, konur og börn. Með árásinni tókst komm- únistum að stöðva flugsamgöngur og eyðiieggja tvær þyrlur. Talsmaður herstjórnar Kambódíu segir, að um fimmtíu eldflaugum hafi verið skotið að flugvellinum, sem er um átta kílómetra frá borginni. Hann taldi að árásinni heföi verið beint gegn herflugyelli, en vegna mistaka hefðu elílaugarnar hæft hinn almenna flugvöll, sem er skammt frá flugvelli hersins. fiskveiðimálum. Samt lauk^ fundum með bjartsýnum ræðuhöldum manna, og Aldo Moro utanríkisráð- herra Ítalíu sagði, að góð ar vonir væru um sam- komulag um málið á næstu fundum. Ráðherranefndin ræðir að nýju við fulltrúa ríkjanna fjögurra hinn 29. nóvember í Briissel. Fiskveiði- og landhelgismál hafa alla tíð verið hin harðsnúnustu í viðskiptum EBE 0g ríkjanna, sem sækja um aðild að bandalaginu. — í samningum brezku stjórnarinnar við bandalagið var þessum málum frestað. Brezka þingiö hefur, eins og kunnugt er, samþykkt samn- ing stjómarinnar og EBE. En nú, þegar EBE lagði fram ákveðnar tillögur sínar, hraus Bretum, Norð mönnum, Dönum og írum hugur við. I tiHögum EBE er gert ráð fyir, að aðildarríkin skuli hafa sex mílna fiskveiðilögsögu næstu tíu ár. — Fyrra helming þessa tímabils geti strandríkin ein veitt innan sex mflna, en síðan fái hin ríkin f bandalaginu smám saman sama rétt og strandríkin í landheigi þeirra. Kafyólskar konur ráðast gegn „ástandinu" Tvær stúlkur tjargaðar Allende fær nú heimsókn vinar síns Castros. Á myndinni sést chileanskur námumaður lyfta hjálmi sínum í heiðursskyni við forseta sinn. FIDEL LEGGUR LANDUNDIR FÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.