Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 8
VISIR. Miðvikudagur 10. nóvember 197i, ISIR utgefandi: 'ramkvæmdastjóri Ritstjóri Fréttastjóri ’itst jómarfulltrúi Auglýsingastjóri Auglýsingar Afgi. —.la : Ritstjóm \skriftargjald kr. lausasölu kr. 12, rentsmiöja Vísis : KeyKjapreat hf. : Sveinn R. Eyjólfsson : Jónas Kristjánsson : Jón Birgir Pétursson : Valdimar H. Jóhannesson : Skúli G. Jóhannesson : Bröttugötu 3b. Simar 15610, 11660 ; Bröttugötu 3b. Slmi 11660 Laugavegi 178. Sfmi 11660 (5 línur) 195 á mánuði innanlands ,00 eintakið. — Edda hf. Afsakanir út í hött | Jækkun áfengis og tóbaks er afsökuð á þrennan hátt 1 f hálfu fjármálaráðuneytisins. Engin afsökunin kem- \\ ir að kjama málsins, sem er sá, að verið er að reyna 1 ið skrapa saman í væntanlegan greiðsluhaila ríkis- i ;jóðs á næsta ári og næstu árum. i Ríkisstjórnin lagði í haust fram fjárlagafrumvarp íeð gífurlegum, dulbúnum greiðsluhalla. Veigamiklar '.auðsynjar vom ekki í frumvarpinu og það afsakað \\ neð því, að alþingi ætti að ákveða þá liði. Til þess í ekk alþingi tæplega 50 milljón krónur, þótt vitað )) æri, að bara til skólabygginga og lánasjóðs náms- nanna þyrfti 200 milljón króna viðbót til að halda \ tefnu undanfarinna ára, svo að einungis ein hlið ( íkisrekstrarins sé nefnd. ( Með hækkun áfengis og tóbaks fást nærri 200 millj- / 'nir til viðbótar í ríkiskassann á næsta ári. Þar með ) 'r hækkun fjárlagafrumvarpsins frá fyrra ári komin )j ípp í 30%, sem er hátt yfir síðasta fslandsmet á því \i iviði. Og því miður stafar þessi peningahít að mestu (\ if því, að ríkisstjómin hyggst verja 2000 milljónum (( í eltingaleik við vísitöluna. // Fjármálaráðuneytið segir hækkunina vera aðgerð ) *egn drykkjuskap landsmanna. Sagan hér heima og ) rlendis sýnir hins vegar, að eftirspurn á þessu sviði \ er ekki eftir verðbreytingum. Menn minnka ef til v vill við sig í nokkrar vikur, en síðan sækir allt í ( ;ama horfið. Verðhækkanir hafa jafnan reynzt vera / ^agnslausar bindindisaðgerðir- ) Einnig segir fjármálaráðuneytið hækkunina miða ) /ið að ná fjárhagslega saman endum á þessu ári. Og \ /issulega fær ríkissjóður 30—40 milljónir út á þetta ( ipp í greiðsluhalla ársins. En áfengið og tóbakið { nundi lækka aftur um áramótin, ef þetta væri eini j rjárhagslegi tilgangurinn eins og ráðuneytið heldur fram. Og það er ekki einn einasti landsmaður, sem rúir því, að lækkunin komi um áramótin. Loks segir fjármálaráðuneytið hækkunina stafa af ’iækkun á vörunni erlendis frá. Það er þó kunnugt, , ið erlenda verðið er aðeins lítið brot af söluverðinu lér innanlands. Veruleg prósentuhækkun á erlenda /erðinu ætti því aðeins að valda óvemlegri prósentu- v 'iækkun á innlenda verðinu. ( Það er ákaflega leiðinlegt, að ríkisstjórnin skuli / lykjast þurfa að segja í fréttatilkynningu: „Hækkun- ) n er gerð vegna vemlegra hækkana á innkaupsverði j og til að tryggja, að nettótekjur ÁTVR nái þeirri fjár- j hæð, sem fjárlög ársins 1971 gerðu ráð fyrir. Loks ( var höfð hliðsjón af mjög áberandi auknum drykkju- ( skap undanfarið." / Varla hefur ríkisstjómin ímyndað sér, að hún / kæmist upp með að bera þessar skondnu afsakemir j á borð fyrir almenning. Varla ímyndar hún sér, að j hægt verði að fela greiðsluhallastefnu hennar fyrir \ fólki. Varla ímyndar hún sér, að almenningur sjái ( ^kki verðbólguhvatann í aðgerðum hennar. Evrópa n á skotpalli í Frönsku Guyana. Evrópumönnum tókst ekki að ; „verða stórir" — Tilraunir með eldflaugina Evrópu II mistókust á f'óstudaginn IIIIIBIIIIII M> i'ffM uHIEIIBIIIIB Umsjón: Haukur Helgason Blöðin höfðu sagt, að föstudagurinn 5. nóvem- ber yrði örlagaríkur dag- ur í sögu Evrópu. Þá átti að takast að skjóta upp í geiminn eldflaug, sem átti að sýna mátt Evrópu. Menn hugsuðu til hins upprennandi „stórveldis“, sem ríkin í Efnahagsbandalaginu mundu skapa á næst- unni, „þriðja aflið“, sem yrði innan tíðar álíka sterkt og Bandaríkin og Sovétríkin. Hinn örlaga ríki föstudagur gekk í garð og leið, án þess að tímamót væru mörkuð í sögðu Evrópu. Tilraunin mistókst. „Heitar bænir stigu til himins“ Með samstilltu átaki átti að skjóta út í geiminn svokallaðri Evrópu II. eldflaug, sem er 32 metra löng og 112 tonn á þyngd Evrópurt’ki hafa nýlega gert sér stöð í Frönsku Guyana í Suður- Ameríku. Blöð sögðu, að f þeirri andrá, sem eldflaugin hæfist á loft mundu stíga með henni til himins bænir jafnheitar og bænir fanga heföu verið á Djöflaeyju 30 kílómetra á hafi úti. 1 þessu hitabeltishelv*iti geymdu Frakkar sína forhert- ustu glæpamenn allt til annarrar heimsstyrjaldar og þama var Dreyfus settur, sem saklaus var dæmdur fyrir njósnir og frægt er. Menn fullyrtu, að mistækist þessi tilraun gæti það orðið dauðadómur stofnunarinnar ELDO, en ferill hennar hefur verið þakinn mistökum ffemur en sigmm. Bretar Vestur-Þjóð- verjar, Frakkar, Belgir, Hollend ingar og ítalir og Ástralir hafa lagt um 50 milljarða fslenzkra króna í þetta fyrirtæki. Fimm „feilskot“ í röð ELDO hefur gert fimm „feil- skot“ í röð. Stofnunin gerði til- raunir með þriggjá þrepa eld- flaugina Evrópu 1 á stöð i Ástralíu á árunum 1964 til 1966. Þær tilraunir gengu að óskum, en síðan tók við hrak- fallasaga. Fimm tilraunir með eldflaugar mistókust, hin síðasta f júlf 1970. Upp úr því fór stofnunin að basla við Evrópu II fjögurra þrepa eldflaugina, sem átti að vera næsta skrefið f framhaldi af Evrópu I. Deilur hafa verið rammar f stofnuninni, og góður árangur i tilrauninnj nú um helgina hefði getað lappað upp á samstarfið. Bretar og Ástra- líumenn eru langleiðir á fyrir- tækinu, og ítalir mögla líka. LVklega fer svo, að minnsta kosti eftir að tilraunum meö Evrópu n lýkur, að Vestur- Þjóðverjar og Frakkar slást um yfirráðin. Fari svo einhvern tima, að sómasamlega takist til um framvindu þessara mála, gæti það orðið vísir að auknu afli Evrópu f geimvísindakaop- hlaupinu, þar sem Bandaríkin og Sovétrt'kin hafa haft einokun. Draumar um stórveldið Evrópu Fyrir Evrópumönnum vakir fyrst og fremst, að þeir eignist eigin eldflaugar til að skjöta með á loft gejmförum í framtíð- inni og gervitunglum innan skamms. Þeir eru ekkj kátir yfir að vera komnir upp á Banda- ríkjamenn um kaup eldflauga til slíkra hluta um ókomin ár Gervitungl eru að verða æ nauð- synlegri þáttur í nútíma menn- ingarlífi, eins og kunnugt er og nægir að nefna þar til sjónvarp, kennslu og veðurathuganir. Auk þess dreymir margan Evrópumanninn stóra drauma þessa dagana um glæsta framtíð álfunnar, eftir að Bretar eru að komast V Efnahaasbandalaeið. Þar sjá margir af gömlum fylgis mönnum einingar Evrópu fram- tV'ðarríki sem hefur iðnaðarmátt og mannafla ekki minni en stór veldi vorra tíma, Bandaríkin og Sovétríkin. Af þessum sökum eru margir staðráðnir V að halda ótrauðir áfram að gera öflugar evrópsk- ar eldflaugar, þótt það kosti tugi og hundruð milljarða króna. Átti að vera á lofti í þrjú ár Evrópa II átti að taka með sér út í geiminn 360 kílógramma hnött. Braut hans átti að vera sporöskjulöguð minnsta fjar- lægð frá jörðu einir 300 kíló- metrar og hin mesta 36.000 kílómetrar. 1 hylkinu voru ýmiss konar mælitæki. Merkja- sendingar áttu að heyrast frá gervihnettinum í eina þrjá daga en svo áttj hann að velkjast um úti í geimnum í þrjú ár upp úr því. Næsta tilraun hefur verið ráðgerð í april næsta vor. Loks áttj þaö að verða verkefni Evrópueldflaugarinnar að koma þýzk-frönskum fjarskiptahnött- um á braut um jörðu eftir tvö ár. Um svipað leyti, verði þá enn lífsmark með ELDO á að smíða þriðju tegund Evrópueld- flaugarinnar. Evrópu III, sem yrði fær um að koma meira en 700 kVlógramma gervihnetti á braut, er fram líða stundir. Innan skamms mun evrópska geimvísindastofnunin ESRO á fundj taka ákvörðun um næsta skref V ljósi hrakfallanna um síðustu helgi. Stofnunin hefur samstarf við bandarísku geim- vVsindastofnunina NASA, og á- greiningur hefur verið milli ESRO- og ELDO-manna hvort mest skuli lagt unn úr grund- vallarrannsóknum eða nvtsemi. og ELDO hefur lagt áherzlu á nvtsemina. Málið er Dólitís^t. að þvf leyti. að bað vrðí fvlpts- mönnum ..Evrópuhugsjónarinn- ar“ draumsins um evrópskt stórveldi, mikið áfall ef tilraun- ir Evrópumanna til að verða stórir f geimvísindum skoluðust fyrir borð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.