Vísir - 10.11.1971, Síða 16

Vísir - 10.11.1971, Síða 16
Miðvikudagur 10^ nóvember IA UNIN ENN CKKIRÆDB íþróttasjóður skuldar borginni 40 milljónir — skammtar 600 t>úsund j ár upp / skuldina „Um þessar mundir er verið að greiða út fé frá íþróttasjöði fyrir árið 1971 og þar er Reykjavíkurb. skammtað rúml. 600 þús. krónur. Skuld fþróttasióðs við borgina nem ur hins vegar um 40 milljónum kr. og þetta er því eins og dropi í haf- ið,“ sagði Eilert B. Schram alþm. í viðtali við Vísi í morgun. sjá sig að nýju — ASI-félógin undirbúa jólaverkfall Eins og við var búizt stóð í fjórar klukku- fyrir fram bar fátt til tíð inda á fyrsta samninga- fundinum, sem sátta- nefnd hélt með fulltrú- um vinnuveitenda og ASÍ í gær. Fundurinn stundir og fór mestur tíminn í það, að sátta- nefndinni var gert kunn ugt um á hvaða vegi störf hinna ýmsu undir- nefnda væru. Loks lét síldin Enn er ekki farið að ræða um hinar naunverulegu kaupkröfur, heldur hefur aðeins veriö rætt um hin ýmsu önnur kjaráatriöi samninganna í undirnefndum eins og styttingu vinnuviku, lengingu orlofs, slysa- og sjúkratryggingar Sáttanefndin hélt aftur fund með fúlltrúum ASÍ og atvinnu- rekendum kl. 11 ’i morgun. Ætl- unin var a'ð ræða þar fyrst og fremst um vinnubrögðin á samningafundum á næstunni. Eins og fram hefur komið í Vísi undanfama daga eru iaun- þegafélögin nú mjög orðin ærið óþolinmóö eftir raúnhæfum ár- angri í samningaviðræöunum. Fjögur félaganna hafa þegar afiað sér verkfallsheimildar, en í dag sendir Alþýðusamband ís- lands stjórnum aðildafélaga sinna bréf, þar sem lagt er að þeim að afla sér verkfallsheim- ildar, svo unnt verði að grípa tl vinnustöðvunar með litlum fyr- irvara. Eftir því sem Vísir getur komizt næst eru miklar líkur taldar til þess, að félögin muni nota þessar heimildir og þjóðin fái jólaverkfall. . — VJ. Hann hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um eflingu íþrótta sjóðs og er meginefni þess það að rikisvaldið skuli styrkja með fjárframlögum byggingar íþrótta- mannvirkja allt að 40% stofnkostn aðar. Segir í greinargerð með frumvarp inu að vangreiddur stofnkostnaður íþróttamannvirkja hjá sjóðnum nemi nú rúmum 74 milljónum kr. Vi'll EMert að þessi upphæð verði greidd á næstu 5—6 áum og nú begar verði gert stórt átak til að auka framlög til íþróttamá'la. —SG — gullfalleg sild en erfið viðureignar vegna veðurs Síldin lét loks sjá sig aftur í gær eftir þriggja sólarhringa veiði- ieysi. — Nokkrir bátar fengu slatta í Meðallandsbugt. — Bát- amir eru margir með ís og reyna að fá góða slatta áður en þeir fara með aflann í lao.d. Snemma í gærmorgun kastaði Akurey hins vegar við Hroll- laugseyjar. Munaði litlu að bát urinn missti nótina og átti í erfiðleikum með að ná kastinu inn fyrir sjógangi, en 26 tonn EKKI SÖMU REGLUR. TAKK! Neytendasamtökin hafa nú snúið sér til sveitarstjóma f öllum ná- 'rannasveitafélögum Reykjavlkur og fariö þess á leit, að ekki veröi ettar þar samskonar reglur um -onunartíma sölubúða og þær, sem amþ. voru í borgarstjóm Reykja- 'íkur. Hefur einnig verið farið fram 1 það, að nágrannasveitarfélögin aki fullt tillit til hagsmuna neyt- nda komi til breytinga á opnunar nareglum þeirra. I frétt frá Neytendasamtökimum 3egir éinnig, að Neytendasamtökin ’iafi í undirbúningi frekari aðgerðir r.il að kanna afstöðu neytenda Vlfra til opnunartíma verzlana. Þá segir, að í júnímáouði s.l. hafi neytendasamtökin eent borgar- ráði Reykjavíkur ályktun samtak- anna um opnunartíma verzlana. Niðurstaöa samtakanna hafi orðið sú að óeðlilegt væri að setja auknar takmarkanir á opnunt-rtímann og banna verzlunum kvöld- og helgar- sölu. Sagði í ályktuninni, að Neyt- endasamtökin teldu allar takmark- anir á afgreiðslutíma sölubúöa skerðingu á þjónustu við neytendur Borgarstjórn Reykjavíkur hafi þvi miður ekki séð sér fært að fara eftir tillögum Neytendasamtakanna og hafi samþykkt verulega skerð- ingu á opnunartímareglum þeim, sem áður giltu. — SB höfðust upp úr krafsinu af gull fallegri síld. Óskar Halldórsson fékk 40 tonn V Meðallandsbugt, Örfirsey 30 tonn. Hrafn Sveinbjarnarson 20, Óskar Magnússon 22 og Jón Finns son smáslatta. Síldin mun líklega hafa veiözt seinnipartinn í gær, en engin veiði var í nótt eða morgun og bræla komin á síldarmiðin. Rannsóknarskipin, sem lágu öll inni 1' Reykjavfkurhöfn fyrir helg- ina eru nú öll komin út. Hafþór og Hafrún leituðu í fyrradag síldar út af Jökli. Leituöu skipin mjög þétt f Koilluáli og út á Jökultungur, allt út að 65 mflum frá landi, en fundu ekki. Árni Friðriksson er nú kominn suður í Norðursjó, þar sem hann verður veiðiskipunum 'isenzku til aðstoðar næsta mánuö. Bjami Sæ- mundsson er nú við rannsöknir sem gerðar eru reglulega á svæð- inu frá Snæfellsnesi til Eyja. en fer síðan að skoða þorsk og karfa út af Vesturlandi. — JH Slippstöðin undir hnmarinn Fjárhagserfiðleikar Slippstöðvar- innar á Akureyri eru miklir eins og flestir munu vita, en tölur í þessu efni liggja ekki á lausu. 1 síðasta Lögbirtingablaði eru þrjár auglýsingar um nauðungar- uppboð hjá stöðinni, er fram eiga að fara 17. des. kl. 11 til 11.20. Á þar að bjóða upp skipasmíða | Arnþór Jónsson úr Möðrudal fer létt með að halda á álfakroppi hús I og II og birgðageymslu við Hjalteyrargötu. Skattheimta rikis- sjóðs er uppboðsbeiðandi, en lög- taksiknafan er 2.430.897 krónur. eins og Björgu. Konum boðið upp á fóstureyðingu: AHUGINN REYNDIST EKKI FYRIR HENDI Vill hjálpa hæfi- leikafólki af stað Tvær eða þrjár konur Ieituðu uppl. um fóstureyðingarað- gerð í Englandi á skrifstofu SÍNE, en þegar „Rauða kver ið“ kom hér út var gefið f skyn að á skrifstofu SÍNE væri hægt að fá upplýsingar. Vísir talaði viö skrifstofu SÍNE og var vísað á Þröst Ól- afsson fyrrverandi formann SÍNE. Hann sagði að nokkrar konur hefðu hringt til sín til að fá heimilisfang 1 London þar sem fóstureyðing sé fram- kvæmd. Sagðist hann hafa látið heimilisfang í té en ekki vita meira um ferðir kvennanna, þó sagðist hann halda, að a.m.k. ein kona hefði farið til London í þessu skyni. Fóstureyðingaraðgerðirnar séu framkvæmdar á einkasjúkra húsum o^ kost} aðgerðin 130 pund, sem samsvarar nær 30 þús. ísl. króna. Ekki hvíli meiri launung á þessum aðgerðum í Englandi en svo að konur, sem gefa fóstureyðingaraðgerð upp sem ástæöur fyrir dvöl sinni í Englandi við vegabréfsskoðun komast óhindrað inn í landið. —SB Með söng og hljóðfæraslætti, bröndurum og magadansi skemmta þau nú út um allar trissur Björg Jónsdóttir og Arnþór Jónsson, ýtu stjóri og leíkari f Hárinu. — „Við veðum bara tvö ein til að byrja með, en síðar meir er hugmyndin að við fáum til liðs við okkur það sem við köllum gesti. en það verða ungir og efnilegir skemmtfkraftar, sem vert er að veita athygli“, út- skýrði Amþór. „Ég hef nú þegar sett mig í sam band við nokkra, sem hafa hæfi- leika til að bera og vilja vera með“ sagöi hann ennfremur, en bætti því við, að þeir væru líka öfáir, som hefðu ótvíræða hæfileika til að skemmta, en honum hefði reynzt með öllu ómögulegt að draga fram á fjallmar þegar til kastanna kom. Það hefur tæpast verið skjálfti í Björgu er hún tók að skemmta með Arnþóri. Hún hefur nefnilega verið við ballettnám í Þjóðleikhús inu í liðlega átta ár og tekið þátt í fjölmörgum sýningum leikhúss- ins, m.a. dansaöi hún í Zorba og þá magadans, sem hún gerir er hún kemur fram með Amþóri. Þar er þó ekki um sama dansatriðið að ræða. Dansinn fyrir skemmtiatriði hennar og Arnþórs samdi hún sjálf. Annars er Björg 17 ára mennta skólamær og hefur ballett og maga dans einungis sem frístundagam- an. — ÞJM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.