Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 6
6 VISIR. Miðvikudagur 10, nðvember W71. wmmmmm Sitjandi frá vinstri: Einar Ágústsson, untanríkisráðherra og August Chr. Mohr, sendiherra Noregs. — Fyrir aftan standa frá vinstri: Hannes Hafstein, deildarstjóri í utanríkisráðuneyt inu, Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri, Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari og Lars Langáker, sendiráðsritari í norska sendiráðinu. Komið í veg fyrir tvísköttun Hinn 8. nóvember var undirrit- uö bókun á breytingu á samn- ingi frá 30. marz 1966 milli Is- lands og Noregs um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagn- ingu á tekjur og eignir. Samninginn undirrituðu utan rfkisráðherra Einar Ágústsson, fyrir ísland og sendiherra Nor egs á íslandi, August Christian Mohr, fyrir Noreg. Myndin er frá undirritun samningsins. undir starfsemi sína þar nyröra, — það sé skólans að velja, og lóðin verður skólanum að kostn aðarlausu. Tillaga um þetta kom frá Bjama Einarssyni bæjar- stjóra og Stefáni Reykjalín. Starfsfólkið sent utan í stórum hópum Loftleiðamenn eiga margir hverjir von á utanlandsflugi á næstunni, sem er þó e. t. v. ekki neitt nýnæmi fyrir suma þeirra. En þessi ferð er farin í sam- bandi við komu nýju DC-8-55 þotunnar. Starfsfólk sem í dag legu starfi veitir farþegum upp- lýsingar um ferðir og aðbúnað, svo sem starfsfólk farþegaaf- greiðslu, söluskrifstofu og far- skrárdeilda, mun fara þessa ferð til að kvnna sér viðkomu- staði vélanna, og kynnast þeirri þjónustu sem farberrum er látin í té á hverjum stað. Stangaveiðimenn velja sér nýjan formann Eftir 4 ára formennsku f Stangave'ðifélagi Reykjavíkur baðst Axel Aspelund, kaupmað ur, eindregið undan endurkjöri. Var Barði Friðriksson, hri.. kjör inn formaður, en með honum i stjóm em þeir Ásgeir Ingólfs- son, blaðamaður, varaformaður, Bjöm Þórhailsson. viðskiptafræð ingur, gjaldkeri, Magnús Ólafs- son, læknir er ritari og Jón Baldvinsson, deildarstjóri er meðstiórnandi. í varastjóm sitia Kolbeinn Guðjónsson skrifstofu maður og framkv.stjóri SVFR, Haukur Sveinbjamarson full- trúi og Eyþór Sigmundsson, brvti. Félagar í SVFR era 1080 talsins og var aðalfundurinn fjölsóttur. . Umferðardómstóll „Nú á þessu ári hafa oröið hátt á fjórða þúsund slýs og óhöpp í umferðinni, og viröist það ærið verkefni að taka þau mál til rannsóknar og af- greiðslu," segir f bréfi bandalags ísl. leigubílstjóra til dómsmála ráðherra á mánudaginn. í bréf- ínu óska þeir eftir að ráðherra stuðli að stofnun umferðardóm stóls þar sem umferðarslysamál verði tekin rösklega tíl meðferð ar og da?mt í þeim, enda oft erfitt fyrir aðilana að hlíta þeirri skiptingu tjóna. sem vá- tryggingafélögin ákveða sín á miHi. Meira, meira ... Næstum daglega berast fréttir af viðbótarsamningum við Rússa. Nú á dögunum vora urid irritaðir samningar við Borgarey hf. um sölu á 10 þúsund köss- um af gaffalbitum. Söluverð er nær 23 millj. króna. Áður var búið að selja Rússum 17700 kassa af gaffalbitum, 3777 kassa af niðursoðinni lifur og 3020 kassa af sió’axii. Rússar kaupa ails 3.449.700 dósir af niöur- suðu á þessu ári af okkur. og er söluverðið um 73 millj. kr. Þeir kunna að meta góðan mat, Rússar! Tækniskólannm boðið að flytja norður Tækniskóli íslands á erfitt upp dráttar i húsnæðismálum eins og kunnugt er, en nú er komið fram boð frá bæjaryfirvöldum á Akur eyri, sem bjóð-a skólanum lóð Héraðslæknisembættið í Hveragerðishéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur ’*'ör sam- kvæmt 6. gr- læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1971. Embættið veitist frá 1. janúar 1972. Verzlunarhúsnæði óskast á leigu. Til greina kæmi hluti af verzl- unarhúsnæði. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 14. þ. m- merkt „Sérverzlun“. Laust embætti, er forseti íslands veitir MGMéghrili , með gleraugum fm Auslurstræti 20. Simi 14566. Heilbrigðis- og tryggingamáíaráð :ieytið, 8. nóvember 1971. SSiVSD nf VÍSIR Sæmi skrifan „Því miður eru tankarnir tómir og ekkert vatn að fá,‘‘ sagði flugfreyjan við mig á leiðinni frá Akurevri til ReykjaVikur s.l. mánudag. Hvað sjálfan mig áhræröi þá fékk vatnsskorturinn ekki svo mikið á mig, og ég ætlaði ekki að hafa mörg orð um það. En meðal farþeganna voru ung böm og gamalt fólk. og þeirra vegna finnst mér svona .bjón- usta fyrir neðan allar heliur svo að ég gat ekki orða bund- izt. Hvert er Flugfélag íslands að fara með slíkri þjónustu?" Ein í hús- næbis- vandræðum „Ja ekki er bað faliegt að geta Húsnæðisvandræðin í Reykja ekki gefið Sæma vatn að drekka vík koma ýmissa hluta veana á mánudagsmorgnl,“ sagði haröast niður á þeim, sem Sveinn Sæmundsson við okkur. minnst mega sín. Við höfum »Hér er um að ræða flug með haft spurnir af ungri konu, C'oudmaster-fhigvéJ sem með Elínu Þorgilsdóttur að nafni, Jitlum fvrirvara var tekin til en bæði lungu hennar era sködd þessa flugs, En vernia þess að uð, svo að hún er ekki til spáð hafði verið frosti um vinnu fær og er öryrki. nóttina og flugvélin stóð úti, Hingað tii hefur hún haft höfðu vatnskútamir tveir verið á leigu íbúð, og ævinleya getað teknir inn. — Daginn áður var greitt leiguna skiiv’islega en ófært fjölda farþega lá á að eigandinn þarf núna að selja komast tii Reykíavíkur, og þeg- íbúðina. Því hefur Elín undan- ar flugveður gafst á mánudag, farið verið að leita sér að hús- varð að grípa til stærri flug- nœði. — Leitin hefur engan vélar með engum fyrirvara til árangur borið, en Féla ' ..iSla- þess að nota tækifærið til flugs. stofnun borgarinnar hefur boð Enginn vissi. hve lengi það izt til að geyma fyrir hana hús tækifæri stæði. — gögpir). En sem sagt vegna naums „Ég , þarf hins yegar, §.ama tjma og flýtis við að nota flug- si$ö alvej eins og, húsgögnin," veðrífi íséin gát verið eina tæki ságði tlin,* En hún er nú að færig næstu daga. þvi að slíks fara að Reykjalundi, þar sem eru dæmi i íslenzkri vetrar- hún dvélst um mánaðarskeiö, veðráttu) þá fór sem fór.“ og á meðan þarf hún að verða sér úti um húsnæði sem vrði til reiðu, þegar hún kæmi aftur Ef einhver getur hjálpað upp á sakimar, þá hefur Elin s’ima 20671 og verður við hann föstud., iaugardag og sunnudag. HRINGIÐ í SlMA 1-16-60 KL13-15 fengið vatn oð drekka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.