Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 11
V1SIR. Miðvikudagur 10, nóvember 1971. V j DAG 1 1KVÖLD I í DAG útvarp^ Miðvikudagur 10. nóv. 14.30 Síðdegiesagan: „Bak við byrgöa glugga“. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags Islands. 15.20 Islenzk tónlist. 16.15 Veðuifregnir. „Hiidur", smásaga eftir Hersilíu Sveinsdóttur — höfundur les. 17.00 Fréttir — Tónledkar 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um tímann. 17.40 Litli bamatíminn. 18.00 Tónleikar - Ti'Lkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir — Titl'kynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarit- ari talar. 20.00 Stundarbil. 20.30 Fyrsta ísl. kirkjan og lestr- arfélag á Kyrrahafsströnd. — Dr. Richard Bech flytur síðari hluta erindis síns. 21.00 Frá alþjóðlegri tónlistar- keppni í Bruxelles í ár. 22.4Ö Djassþáttur í umsja Jóns Múla Ámasonar. 23.20 Fréttir í stuittu málli — Dag skráriok . sjónvarpl % VISIR 501 fyrir árum Dean Ach»- son fyrrum utanríkis- ráðherra. 21.30 „Viðstaddur sköpunina", úr endurminningum Deans Achesons fyrrum utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Or endurminn- ingum ævintýramanns" Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (7). Miðviku<íapnr 10. nóv. 18.00 Teiknimyndir. Þýðandi Heba Jú'Musdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. Framhaldsmyndalflokkur um ævintýri tveggja unglingspiilta f skógum Kanada 6. þáttur. Kappaksturinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir 18.40 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 1. þáttur endurtek- inn. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Venus í ýmsum myndum. Áritunin. Eintalsþáttur eftir Aldo Nicolai saminn fyrir Fenel'lu Fielding og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Marcelle er driffjöðrin i menn- ingarlífi þorpsins. Dag nokkum sér hún uppáhaldsrithöfund sinn á ferli um götu þorpsins, og við nánari eftirgrennslan kemur í ljós, að hann hyggst dvelja þar um skeið. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. Vanmetin verðmæti: vinnuafl bæklaðra. Bmnabíllinn fær allt af grænt ljós. Bóluhvlkið Mira- belle. Tiiraunir f fósturfræði. Umsjónarmaður Ömólfur • Thorlacíus. * 21.25 Sómakona. Bandarísk gam- J anmynd frá árinu 1950, byggð á • sögu eftir Jan McLellan og J Hugo Butler. Leikstjóri Edward • Buzzel. Aðalhlutvérk Rosalind* Russel, Ray MiMand og Edmund J Gwenn. • Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. J Brezkur stjörnufræðingur kem-J ur í fyririestraferð til Banda- • ríkjanna. En fyrst þarf að af-J henda þekktri sómakonu nisti • sem hún gaf deyjandi hermanni r skömmu fyrir striðslok. J 22.45 Dagskrárlok • Gróður á tunglinu Prófessor Henry Pickering f Harward, einn kunnasti stjömu- fræðingur í heimi, hefur nákvæm lega rannsakað tungliö síðan í ágúst 1920 og til febrúarlo'ka 1921 og tekið af því fjölda mynda gegnum stjömusjónauka. Hann hygst hafa sannaö með rannsókn um þessum, að gróður sé f tungl inu. Segir hann, að sjá megi af myndum, að gróður þjóti upp öðm hverju í tunglinu með ótrú- legum hraða og blómgist óðfluga en aldrei standi þessi gróður lengur en 11 daga. Fellur þá ailt og fölnar. Einnig sýna myndimar að stormar em tíðir og stórhríðar f tunglinu og oft koma þar upp jarðeldar. „Vér finnum" segir prófessorinn „kvika veröld svo að segja fyrir dyrum vorum, þar sem lífið er að sumu leiti líkt og á Mars en á síðari ámm hafa stjömufræðingar algjörlega vanrækt þessa verold og ekki Iitið viö henni“ Vísir 10. nóv. 1921. NYJA BI0 Islenzkur texti. Brúbudalurinn Any similult) between in) peisou. Iming a dead. and Ihe charaden | podrayed in Ihis lilm is putel) comcidental and nol inlended. 20th CENTURY- FOX Presents H tonv tte JOEV OEO«G€ Guest Stars HEILSUGÆZLA SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborös 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík simi 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVtK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags. ef ekki næst ' heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sfmi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- lagskvöld til kl 08:00 mánudags- orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun em læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar ■ hjá helgidagavakt, simi 21230. J HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- J HREPPUR. Nætur- og helgidaga- * varzla, upplýsingar lögregluvarð- • - stofunni simj 50131. • Tannlæknavakt er I Heilsuvemd- • arstöðinni. Opið laugardaga . og J sunnudaga kl. 5—6, simi 22411.* APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvasðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00. vikuna 6. —12. nóv.: Reykjavíkur apótek—Borgarapótek. Næturvarzla lyfiabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæöinu er i Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek em opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ••••••••••••••••••••••••• SPKMyfioog Kristnihald f kvöld. Uppselt. - Plógur og stj'örnur fimmtudag. Fáar sýningar eftir. Hjálp föstudag, 6. sýning. Gul áskriftarkort gilda. Bannað bömum innan 16 ára. Kristniliald laugardag, 109. sýn. Hitabylgja sunnudag kl. 15.00. Aukasýnjng vegna mikillar eft- irspurnar. Máfurinn sunnudag fel. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. S'imi 13191. ^jóðleTkhúsid HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning £ kvöld kL 20. ALLT / GARDINUM Sýning fimmtudag Id. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kil. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. Heimsfræg amerisk stórmynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqe- line Susann, en sagan var á sin um tíma metsölubók i Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Mark Robson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti. Liðþjálfinn rodmr STEIGERÍ THE SERGEANT Mjög spennandi og vej leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dennis Murphy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. mmnmam * Eg, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarisk litmynd um „ljóta andarungann" Natalie. sem langar svo að vera falleg oa ævintýri hennar 1 frumskógi stórborgarinnar Músik: Henry Mancini Leikstjóri: Fred Coe. Islenzkur textí. Sýnd kl. 5. 7 9 og 11. „Rússarnir koma Rússarnir koma" Vfðfræg og snilldarvel gerð, amerisk gamanmvnd í algjörum sérflokki — Myndin er f lit- um og Panavision Sagan hefur komið út á tslenzku. Leikstjóri: Norman Jewison. — ísl. texti. Leikendur: Carl Reiner Eva Marie saint Alan Arkin Endursýnd I nokkra daga kl. 5 og 9. HASKÓLÁBIÓ Útlendingurinn Vegna fjölda áskorana verður þessi mynd sýnd í dag í sfð- asta sinn. Frábæriega vel leikin litmynd eftir skáldsögu Albert Camus sem lesir hefur verið nýlega í útvarpið Framleiðandi Dino de Laurentiis — Leikstjóri Luchino Visconti. lslenzkui texti. Aðalhlutverk: Marcellc Mastroianni Anna Karina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið góða dóma m. a. sagði gagnrýnandí „Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram njá sér. mm TTTj iljJ 11 FUNNY GIRL íslenzkur texti. Hin heimsfræga ameríska verð- launamynd í Cinema Scope og Technicolor með úrvalsleikur- unum Omar Sharif og Barbra Streisand. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0CSBI0 Engin miskunn (Play dirty). Óvenju spennandi og hrotta- fengin amerísk stríðsmynd í litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Nicel Davenport. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BPt'míWWrSM Gebbótarveiran Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd I 'itum með: George Peppard Mary Taylor Moore Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.