Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 10
VIS IR . Miðvikudagur 10. nóvember 1971, ro j KVÖLD B Í DAG i í KVÖLDI Vinna í tízkuverzlun Ung kona, sen: hei'ur áhuga á tizkufatnaöi getur feng iö vinnu við tízkuverzlun i miöborginni. Tilboð merkt ,,Tízkuverzlun“ sendist augl. Vísis. Stúlka vön vélritun óskast nú þegar til starfa. — Aðeins kemur til greina stúlka með góða vélritunarkunn- áttu. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón 4. hæð Ármúla 3. — Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. SAMVINNUTRYGGINGAR BLÖÐ OG TIMARIT SÚLUR — norðlenzkt tímarit SiöastHðið vor hóf nýbt, noirö- lenzkt tímarit göngu sína á Aikur eyri. Ber þaö nafniö Súlur, en út- gefandi er Fagrahlið á Akureýri. Ritstjórar eru Jóhannes Ól; Sæ- rriundsson og Erlingur Daviðs- son. Ritinu er ætlað að koma út tvisvar á ári, um 220 bls. árgang urinn. Súlum er ætlað að bjarga frá gleymsku sögum og sögnum, og flytja ýmisskonar aiþýðtegan fróðleik, sagnir af ýmsu tagi, þjóðsögur og ævintýri, atburða- sögur og duirænar frásagnir. Fyrra hefti fyrsta árgangsins heí ur verið vel tekið og seinna hef'fcið er nýkomið út. Súlur fást aðeins hjá útgefamda í bókaverzluninni Fögruh'líö, Gíler- árhverfj á Akurcyri, en nýir á- skrifendur geta snúið sór tffl rit- stjóranna um allt sem við kemui tímaritinu. Áskriftarverðió er kr. 300.oo. Þjóðlegur fróðleikur virðist eft- irsótt lesefni, en auk þess hefur hann söguiegt og menningaitegt gildi. Hiö no.rðienzilsa ttoarit, Súlur, væntir sfcuðnings margrí sjálfboðaiiða við söfnun efnis oc fteiri kaupenda. I Reykjavík er tetóð á móti áskriftum í sn'mj 1-98-83. TILKYNNINGAR Kvenfélag Breiðholts Jótebaz- arinn verður 5. des. n.k. konur og velunnarar vinsajmlegast skiliö munum fyrii 28. nóv. til Katrínar 38403, Vil- borgar 84298, Kolbrúnar 81586 Sólveigár 36874 eða Svaateugac sími 83722. Gerum bazarkm setr giæsilegastan. Bazamefnddn. Kvenfélag Ásprestakalls. Funt ur í Ásheimilinu Hólsvegi 17 mi? vikudag 10. nóv. kl. 20. Dagskrá 1. FéLagsmál. 2. Sigríður Valgeirsd. kennari flytur erindi um líkamsrækl 3. Kaffidrykkja. Stjóimin. Kvenfélag Neskirkju Spitekvok iö verður fimmtudaginn 11. nóv kl. 20.30 í félagsheimilinu. Áfcvöri un tekin um þrjátáu ára afmælis fagnað fðlagsins. Kaffi. Mætið ve Stjómin Neskirkja Drengir, sem eiga a< fermast hjá mér komi tM viðtai; í Neskirkju kl. 5 í dag, og stúlku- sem ekki mættu í gær fcomi á sama tíma. Séra Jón Thorarensen Félag frímerkjasafnara í Kópa- vogi. Fundur fimmtudagimm 11. nóv. kl. 8.30 í Gagnfræðaskótem- um við Digranesveg Stjórmr Neskirkja Böm, sem eiga ac fermast hjá mér á naesta ári, vor- og haust komi tid innritunar Neskirkju miðvikudag 10. nóv. kl 6. Séra Frank M. Haldórssoo — I fjögur ár hefur þessi sonu okkar vcrið viö nám i útvarps virkjun.........og þetta hcfir hann haft út úr þvi! Skólaferðin til íslands Siðastliöin tvö sumur hafa all- íargir hópar skólafólks og fólks ir ungmennafélögum komið til ís- ands og dvalið hér 'i sumarleyfi. >essir hópar hafa komið hingað egna fyrirgreiðslu og fyrir til- tuðlan Fiugfélags íslands, sem hef- >.r á undanförnum mánuðum aukið njög kynningarstarfsemj meðal líks fólks á Bretlandseyjum og í Iið-Evrópu. Þessir hópar hafa ivalið hér I ódýru skólahúsnæði g haft mikil samskiptj við jafn- ildra sína á ísland; á íþróttasvið- nu, og ennfremur hafa t.d. hópar rá Skotlandi komiö fram á kemmtunum sýnt skozka dansa >g leikið á sekkjapipur. f framhaldi f þessari kynningarstarfsemi hef- ir Flugfélag fslands nú látið útbúa mjög skrautlegt veggspjald (plakat) og landkynningarbækling, þar sem ævintýrum fslands er lýst og hvers fólkið getj vænzt, er það kemur hingað. Á veggspjaldinu stendur. með stórum og skrautlegum stöf- um „Iceland Adventure Holidays" og táknar hver stafur i þessari fyr- irsögn ákveöið atriði í íslandsferð- inni sem síöan er útskýrt i texta neðan við hvern staf. Hinu megin eru myndir og upplýsingar wm ýmis atriði, svo sem íþróttir, menntun rannsóknir, hestaferðir, fjallgöngur og um Grænlandsferðir. en þessi útgáfa er prentuð i fjórum litum. Veggspjaldið ©r prentað á ensku, en verður senn gefið út á fleiri tungumálum. TÍ2KU1MÝJUIVIG ,,ek)a skinn, hlý og pægiíeg.... - beinf frá framleidanda ÚTVARP KL. 19.35: Hver er skaðabóta- skylda kaupstaðarins? JPr Visir náöi tali af Siguröi Lín- dal hæstaréttarritara upp úr hádeginu í gær, reyndist hann vera önnum kafinn við að berja saman þátt sinn „Á vettvangi dómsmálanna", sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld. Það var einmitt erindi blaðsins, að spyrjast fyrir um þann þátt, svo að betur gat ektó hitzt á. „Ég tek fyrir má'l, sem reis út aif viðbótarlóð, sem eigaada bif reiðaverkstæðis var veitt fyrir viðbyggingu,“ svaraði Sigurður O'kkur til um þáttinm. „Þegar til framkvæmda kom reyndist vera fyrir á lóðinni skúr útgerðar- manns nokkurs og það í fullum rétti. Riíjast upp málaferti, sem út- gerðarmaðurinn hafði staðið i tiil að verja ti'lverurétt skúrsins og hafði bamn þá unnið það mál. Er það hefur komið á daginn vaknar sú spuming hver sé skaðabóta- skyfda kaupstaöarins . ..“ Er Sig- urður hafði lokið máli sínu, spurð um við hann, hvort hann væri van ur að vinna dómsmálaþátt sinn svo seint sem að þessu sinni. „Nei,“ svaraöi hamn. „Ég var ó- venju seinn tíl þess nú, og það kemur ekki til af góðu. Það kom sér þvj vel fyrir mig að ég skuli hafa starfað við biaðamennsku á sínum tíma og er því fær um aö bregða fyrir mig betri fætinum og vera fljótur áð þessu, þegar ég viil það við hafa.“ t ANDLAT Carster Anders Wenther Jörg- ensen andaðist 2. nóv. 78 ára að aldri. Hann veróur jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.