Vísir


Vísir - 27.11.1971, Qupperneq 2

Vísir - 27.11.1971, Qupperneq 2
Þér er óhætt að koma með Umferða- brúin sem hrundi í Brasilíu Mörg tonn af steinsteypu og stáli hrundu yfir tvo strætis- vagna, tlu einkabíla og fjölda fótgangandj er umferðarbrú, sem verið var að leggja yfir eina af mestu umferðargötum Rio de Janeró. bar undirstöð- urnar ofurliði og lagðist niður í götuna Gerðist þetta fyrir síð- ustu helgi. Nokkrir krömdust til bana og tylftir annarra slösuðust meira og minna er næstum 150 metrar brúarinnar höfðu hrunið niður. Á meðfylgjandi mynd má sjá steypubíl standa á þeim hluta brúarinnar, sem hrundi niður á mestu gatnamótin við þessa miklu umferðargötu <••••••••••••••••••• ••••■••••••••••■•■•••••••••••« Endurfundir eftir mér inn Ég taldi pabba trú um, að þú værir vinkona mín . . . • ára aðskilnað þriðja áratugnum til Afríku hluta vegna kom ég því aldrei segja við viðskiptavin: „Ég hugsa og settist að í Southern í Ród- I verk. Ég hafði líka frétt, að að ég geti fundið það fyrir yður esíu án' þess að kveðja k'óng eáá Deal hefði verið lögð svo gótt frú Hédgecock!" Skyldi það hafa veriö þetta sem Joihn Lennon átti við, er hann söng v „I am youi as you are me“ ílaginu „1 am • the Walrus". Þaö er John sem • er yzt til vinstri á myndinni og b Yoko hans, sem er tiil hægiri. En ® á milli þeirra.... 46 MAÐUR EINN sá móð- ur sína í fyrsta skipti í 46 ár í síðastliðinni viku. Réði því einskær tilviljun. Fred Hedgecock heitir maðurinn og er á sextugs aldri. Hann er framkv.stj. vélasölu einnar í Lusaka í Zambíu, en var í brúð- kaupsferð um Evrópu með seinni konu sinni, Patriciu. Notaði hann þá tækifærið til að heim- sækja bernskustöðvarn- ar, Deal í Englandi. Þetta var fyrsta ferð hans til Englands frá því hann sigldj á prest. föður sinn eða móður, hvað þá heldur eldri systkini sln tvö. „Ég hef al'ltaf verið hin mesta flökkukind í eðli mínu,“ segir Hedgecock. „Draumar mínir um myrkviðj Afríku og það allt, bákstaflega töfruðu mig. Ród- esía virtist mér vera fullkomnun drauma minna, og á endanum stóðst ég ekki mátið og stakk af á vit undraveraldarinnar." í tólf ár vann hann öll mögu ieg störf eða þar til á árinu 1938 að hann gekk í herinn Fram að því hafði hann skrifað móöur sinni, frú Lily Hedgecock minnst einu sinni á ári. „Ég hef alla fið verið frámuna lega pennalatur," segir Hedge- cock „Það var þó alltaf ætlun mín að ná sambandi við móður mína eftir stríð, en einhverra sem í rúst í sprengjuárás, svo ég var eiginlega sannfærður um að fjöiskylda mín væri öll iátin." Endurfundir í skóverzlun Það var sem fyrr segir, í slðustu viku, sem Hedgecock kom við í fæðingarbæ sinum til að eiga þar tveggja daga viðdvöl „Við hjónin vorum að skoða okkur um í bænum, er hún tók að hvarta undan því, að sér vær; svo kalt á fótunum,“ segir framkvæmdastjórinn frá. „Við stungum okkur því inn í næstu skóverzlun til að kaupa á hana loðfóðraða kuldaskó Við höfð- um aðeins verið ’i fáeinar mín- útur I verzluninni er við heyrð- um einn afgreiðs'umannanna „Þetta er vissulega sjaldgæft nafn, sagði ég við frúna. En það vill þó svo skemmtilega ti'l, að nafn mitt er einnig Hedge- cock.“ „Eigið þér þá kannskj bróður að nafni Reginald?", spurðj hún þá, meira í gamnj en alvöru. Ég verö að viðurkenna að mér brá mikinn við þessi orð hennar. Við nánari athugun kom nefni- lega í Ijós, að kona þessj var Sally eiginkona bróður rníns." Lofar bót og ... Hedgecock varð þó enn meira um það, að heyra, að hin 95 ára gamla móðir hans værj enn á ITfi, við beztu heilsu og enn búsett í sama húsi við „Glað- heima“, þar sem Hedgecock fæddist í þennan heim svo mörg um árum áður. „Þar urðu skiljanlega áhrifa- miklir og ánægjulegir endurfundir og ófá gleðitár felld,“ segir Hedgecock. „Móðir mín hafði staðið í þeirri trú, að ég hefði látið lTfið í stríðinu, þar eð ekk- ert haföi heyrzt frá mér að því afstöðnu." „Ég þekkti móðir mina í sömu andrá og ég sá hana aftur, þrátt fyrir öll þau ár sem færzt hafa yfir hana,“ heldur Hedgecock áfram, ,,En hins vegar hefðj ég aldrei getað borið kennsl á systur mína, May Hunting. Sá ein; í fjölskyidunni, sem frá er fallinn síðan ég fór að heiman er Bert, faðir minn, Hann lezt árið 1959.“ Um næstu helgi snúa Hedge- cock-hjónjn á ný til heimilis síns í Lúsaka. En hér eftir ætlar Fred sér að skrifa móður sinni regluiega. „Kona mín ætlar að sjá til þess,“ segir hann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.