Vísir - 27.11.1971, Page 13
73
VÍ STÍR. Laugardagur 27. nóvember 1971.
***&« ^ ^ ^ ^ ^ ^ ~
»
I
fS4í¥:v:>'í
Hesturinn og
drekinn
Skriödrekinn brunar fram hjá hestvagni bóndans. Myndin er
táknræn fyrir aöstæöurnar í Austur-Pakistan, þar sem fátæk
alþýða manna stendur agndofa gagnvart fullkomnum víg-
vélum stríðsmanna.
Heintilin
brennn
Flóttafólk flýr brennandi
þorp sitt í Kambódíu, eftir að
S-Víetnamar og kommúnist-
ar börðust þar. Suður-Víet-
namar réðust inn í Kambódíu
22. nóvember til að aðstoða
stjómarher Kambódíu sem á
f vök að verjast fyrir komm-
únistum.
I
Indverjar
sækja fram
Pakistanstjóm segir, að Indverjar hafi gert innrás í Austur-
Pakistan, en Indverjar segjast aðeins fara yfir landamær-
in í sjálfsvörn. Ncorri alger styrjöld hefur geisað á landamær-
unum um skeið. Myndin sýnir indverskt fótgöngulið sækja
fram.
Nauðungarappboð
Eftir kröfu toljstjórans í Reykjavík verða bffreiðamair
R_ 15000 og R. 21359 seldar á opinberu rq>pboðÍ í
•Vökuporti að Síðumúla 30, mánudag 6. des. n. k.
kl. 14.30. Ennfremur verða seldar á sama stað og tíma
eftir kröfu lögmanna bifr. G. 2836 og R. 22241.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hjuta í Kleppsvegi 150, þingl. eign
Ingibjargar Jónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri,
þriðjudag 30. nóv. 1971, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var í 18. 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Hjaltabakka 18, talinni eign Kristjáns
Sigurjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni þriðjudag 30. nóv. 1971,
kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á Laufásvegi 61, þingl. eign Stefáns ÓJafssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri, þriðjudag 30. nóv. 1971, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs
1970 á Réttarholtsvegi 93, þingl. eign Gústafs M. Guð-
ipundssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
banka íslands, borgarskrifstofanna og Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudag 30. nóv.
1971, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.
Auglýsing
Ríkisútvarpið óskar að ráða skrifstofustúlku
nú þegar. Verzlunarmenntun 'og góð vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í inn-
heimtudeild Ríkisútvarpsins að Laugavegi
176. Fyrirspumum ekki svarað í síma. I
Umsóknarfrestur er til 15. desember.
Lausar stöður
Á drb. Magna em eftirtaldar lausar stööur
til umsóknar:
1. Starf stýrimanns með skipstjórnarr
réttindi.
2. Störf tveggja háseta.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar.
Störfin veitast frá 1. janúar 1972.
Umsóknir sendist hafnarskrifstofunni í
Reykjavík fyrir 7. desember n. k.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.