Vísir - 22.12.1971, Side 5
V4smt. Msðvíkttdagur 22. desember 1971.
5
A THY6LI IFRAKKIA
Tomo-s Jónsson hefur dvalib i Grenoble i vetur f
Uítgur íslenzkur skíða
maðor, Tómas Jónsson,
hefur dvalið við skíða-
nám í Frakklandi í vetur
og tekið þar þátt í mót-
mji með góðum árangri.
ífefur hann vakið tals-
verða athygli með góðri
frammistöðu og þarf
taisverða getu tfl þess,
því Frakkar eru sem
kunnugt er tvímæla-
laust fremsta skíðaþjóð
heims um þessar mund
ir.
Þó Tómas Jónsson sé aðeins
19 ára er hann löngu kunnur
hér á landi sem einn efnilegasti
skíöamaður fslands Þegar korn-
ungur vakti hann mikla athygli.
Hann er ættaður frá Siglufirði
og komst þar í kynni við skíða-
Tþróttina en fluttist til Reykja-
víkwr níu ára að aldrj og hefur
keppt hér fyrir Ármann.
Tómas fór til Grenoble —
hins kimna skíðabæjar í Alpa-
fjöllum — um mánaðamótin
september—október og var þaö
fyrir tilstillj Valdimars Ömólfs-
sonar, en hann stundaði þarna
nám og á þar marga góðvini,
sem hafa tekið Tómas undir
verndarvæng sinn. Meðal þeirra
er fremsti skíðakennari Frakka
eins og áður hefur verið skýrt
frá hér á síðunni
Tómas hefur verið á nám-
skeiðum þarna i Grenoble og
hinn 4. okt fór hann á eitt slikt,
sem haldið var í 3200 m hæð
i Ölpunum. Þar var æft á svell-
bungum og eins og segir í bréfi
frá Tómasi — ,,ég sá strax, að
ég átti mikið ólært og slíkar
aðstæður, sem þama voru þekkj-
ast ekkj á íslandi" — Þama
var kennt svig og stórsvig og
var gjörólfkt öllu, sem Tómas
hafði kynnzt hér heima.
Eftir námskeiðið var haldið
skíðamót og tjj marks um mat
Frakka á Tómasi keppti hann 1
fyrstu grúppu — en í hana kom-
ast aðeins beztu mennirnir.
Tómas æfir þarna með félagi
sem heitir GUC og náðj hann á-
gætum árangri á mótinu.
Núna 11. og 12 desem-ber var
haldið annað mót sem Tómas
tók þátt í og var hann þar einn-
ig f fyrstu grúppu Keppt var í
svigi stórsvigi og bruni. Kepp-
endur voru 134 T svigi og þar
náðj Tómas mjög athyglisverð-
um árangri — áreiðanlega ein-
um hinum bezta, sem íslenzkur
skíðamaður hefur náð. 1 fyrri
ferðinni varð hann þó fyrir
þeirri óheppnj að lenda á hliði,
en varð þó meðal fremstu
manna og í siðari ferðinni náði
hann þriðja bezta tímanum 50.33
sek. en sá bezti fór á rúmum
48 sek Varð Tómas samanlagt
í sjötta sæti af 39 keppendum í
sviginu. í stórsviginu varð hann
í 15. sæti og samaniagt í þess-
um tveimur greinum sjöunda
sæti á mótinu — en keppendur
voru samtals 134 eins og áður
segir. í flokkakeppninni var lið
félags hans mjög sigursælt og
var Tómas auðvitað T sveitinni.
Hláut hann nokkur verðlaun á
mótinu í hverjum flokkj voru
10 verðlaun — allt ágætir grif>-
ir t.d. dýr skíöi i fyrstu verð-
Iaun.
Tómas stundar nú nám á öðru
námskeiði og er það brunþjálf-
un. Það námskeiö endar með
móti nú fyrir jólin og sennilega
getum við skýrt frá árangri
Tómasar þar í blaðinu milli
jóla og nýárs.
Auk þess mun Tómas taka
þátt i fleirj mótum 7 Frakklandi
í vetur. Á þessum mótum eru
gefnir punktar. sem gefa rétt á
alþjóðamót, og er Tómas þegar
farinn að safna þeim Ekki er
enn ákveðið hve lengi hann
dvelur þarna í Grenoble, en
Tómas hefur hug á því að vera
þar eins lengi og hann getur.
Möguleikar eru þó á þvT að
hann taki þátt í íslandsmótinu
hér heima um páskana. Það er
ánægjulegt til þess að vita, þeg-
ar ungir, efnilegir iþróttamenn
fá tækifæri til að iöka fþrótt
sína við beztu aðstæður eins og
Tómas þama og þarf ekki að
efa að sá lærdómur, sem hann
verður aðnjótandi á námskeið-
unura mun koma honum að
góðu gagnj síðar — sérílagi við
Tómas Jónsson — myndin er tekin í keppni í frönsku Ölp-
unum.
skíðakennshi. Tómas hefur tvö
siðustu sumur veriö kennarj í
Kerlingarfjöllum í skTðaskóla
Valdimars Örnólfssonar — og
án milligöngu Valdimars heföi
Tómasi ekki verið kleift að
leggja í þennan víking. — hsím.
F.H. gegn
Partizan
í kvöld
í kvöld verður fyrrj le*kur FH
og júgóslavneska liðsins Partizan
T átta Möa úrslitum Evrópukeppn-
innar í handknattleik háður í
Laugardalshöllioni og veröur það á-
reiðanlega skemmtilegur leákwr.
Partizan hefur áður komið hmgað
til lands og lék þá meðal annars
við FH og sigraði FH-liðið er vel
undir þennan leik í kvöld búið og
áreiðanlega betra lið en fyrir fjór-
um árum þegar það tapaöj fyrir
Partizan, svo úrsHt eru aHs ekki
ráðin. i kvök!,- þó svo þetfea jwgó-
slavneska fið sé eftt háð flnemete !
hermi.
FH leikur stðari leikinn í Jtegó-
slavíu hinn 28. desember. Saia á
aðgöngumiðum fyrir teHáiin fekwðki
heíst kd. sjö
Keith
Newton á
sölulista!
Hinn kunni enski landsliðsmaðwr
Keith Newton sem lefkið hefwr
tugi dáhdsleikja fyrir Engiand,
meðal annars T síðustu heknemeist-
arakeppni, hefur verið sefctar á
sölulistann hjá Everton að e*g*n
ósk.
Newton kom tfl Bverton áriö
1969 og greiddi félagiö fyirir hann
72 þúsund pund, sem var mifcð
upphæð fyrir 29 ára gamlan teik-
ann Hann kom með Köinu hingað
til íslands 1970 Newton l@r áðar
með Blackburn og gat sér þar
mikinn orðstír sem ernn beztí bafc-
vörður Englands.
Á þessu keppnistimafofti hefar
hann leikið nokkra leiki í aðaíMK
Everton. en ekki tekizt að haída
föstu sæti í liðinu og möguteifcar
hans þar minnkuðu mjög, þegar
Everton keypti í haust skozka hafc-
vörðinn McLaughlin, sem siðön
heft*r verið fastur maður í Ifðirm.
Af þessum ástæðum hefur Eeith
Newton óskað eftir því að vera
settur á sölulistann hjá féiagirw
og þarf ekki að efa að mörg S36g
munu bítast um, að fiá þenoan
kunna leikmann T sínar raðir.
06 TVCIR ÆTA I USA
Tveir íslenzkir skíða-
menn, þeir Árni Óðins-
son og Haukur Jóhanns
son, báðir frá Akureyri,
fóru til Bandaríkjanna
síðast í nóvember og
staoda þar skíóaæfingar
og fara á námskeið í
vetur.
Þeir fóru utan fyrir milli-
göngu Magnúsar Guðmunds-
sonar hins kunna skíða- og
golfmanns frá Akureyri, sem
er skiöakennari í Sun Valley
og eru þeir Óðinn og Haukur
jafnframt aðstoðarmenn við
skíðaskóla þann sem MagmTs
kennir við.
Þó háðir séu þessir akur-
eyrsku skíðamenn ungir aö
árum hafa þeir báðir náð góð-
um árangri í íþrótt sinni og
reyndar hefur Úðinn verið i
hópi okkar beztu skTðamanna
undanfarin ár.
Ætlunin er hjá þeim félög-
um að dvelja í Sun Valley við
æfingar í vetur. en þeir koma
heim aftur fyrir páska til að
S w
taka þátt í Islandsmótinu Að-
staða öll í Sun Valley er tnjög •
gíæsileg og þarf ekki aö efa, J
að i Óðinn og Haukur munu •
hata mjög gott af dvöl sinni •
þar — áreiðanlega verður J
þetta heim ómetanleg reynsla. •
Þeir hafa ekki neinn styrk til J
fararinnar, en vinna sú, sem J
þeir framkvæma við skíðaskól- •
ann mun að mestu sjá fyrir *
uppihaldi þeirra. •
«»
e • • • »
ÍR-stúlkur
sigruðu
1« varö Reykjavíkurmeistaii f
mfl. kvenna í körfubolta og sigr-
aði KR með 26 stigum gegn 12.
Heldur virðist vera að rofa til í
kvennakörfuboltanum. þvlf hin
sífelldu skref og dómaraköst fy.rri
ára virðast á hrööu undanhaldi, ÍR-
stúlkurnar, sem allar erw mun
reyndari en þær hjá KR voru
skæðari í körfuskotunum, en hkvs
vegar var góður vísir að vamarteik
hjá KR - oftast betri en hjá fR.