Vísir - 22.12.1971, Side 6

Vísir - 22.12.1971, Side 6
V1SIR . Miðvikudagur 22. desember 1971. Nýútkomnar bækur: Jón Helgason: ÚR LANDSUÐRI Fjórða prentun. 86 bls. Verð ób. kr. 360.—, ib. kr. 500.— (+ sölusk.) f ÞÚSUND OG EIN NÓTT, fyrra bindL Þýðing Steingríms Thorsteinssonar. (Ljósprentun útgáfunnar frá 1943.) 615 bls. Verð ib. kr. 880.— (+ sölusk.) Jón J. Aðils: EINOKUNARVERZLUN DANA Á ÍSLANDI Önnur útgáfa. (Ljósprentun). 744 bls. Verð ib. kr. 1.000.— (+ sölusk.) Vésteinn Lúðvíksson: GUNNAR OG KJARTAN Skáldsaga. 328 bls. Verð ób. kr. 500.— ib. kr. 640.— (+ sölusk.) Drífa Viðar: DAGAR VIÐ VATNIÐ Sögur. 146 bls. Verð ób. kr. 380.—, ib. kr. 500.— (+ sölusk.) Nína Björk Ámadóttir: BÖRNIN I GARÐINUM 105 bls. Verð ób. kr. 320.—, ib. kr. 400.— (+ sölusk.) Geir Kristjánsson: HIN GRÆNA EIK Ljóðaþýðingar úr spænsku, rússnesku, þýzku, ensku og grísku. — 61 bls. Verð ób. kr. 300.—, ib. kr. 380.— (+ sölusk.) Dagur: RÓGMÁLMUR OG GRÁSILFUR Frumsamin Ijóð og þýdd eftir Pablo Nemda og önnur amerísk skáld. — 139 bls. Verð ób. kr. 320,—, ib. kr. 400.— (+ sölusk.) Tryggvi Emilsson: LJÓÐMÆLI 94 bls. — Verð ób. kr. 380.—, ib. kr. 480.— (+ sölusk.) Bjami Benediktsson frá Hofteigi: BÓKMENNTAGREINAR Áttatíu greinar um innlendar og erlendar bókmenntir, Einar Bragi bjó til prentunar. 390 bls. Verð ób. kr. 630.—, ib. kr. 780.— (+ sölusk.) Matthías Jónasson ásamt Jóhanni S. Hannessyni og Guðm. Arnlaugssyni: NÁM OG KENNSLA Menntun í þágu framtíðar. — 343 bls. Verð ób. kr. 650.—, ib. kr. 800.—(+ sölusk.) Þorleifur Einarsson: JARÐFRÆÐI stjh;t útgáfa. — 254 bls. Verð ib. kr. 680.— (+ sölusk.) cTYLenningarmál HE Gunnar Gunnarsson skrifar im kvikmyndir: Tékki með kímnisáfu i Laugarásbíó „Taking off“ (Kynslóöabiliö) Leikstjóri: Míios Forman Handrit: Mílos Forman Aöalleikarar: Buck Henry Lynn Carlin, Linnea Heacock. Um jólin ætíar Laugarásbíó að hefja sýningar á því víðfraega og alveg nýja verki Tékkans Mílosar Forman. „Taking off“ veröur frumsýnd á annan í jól um, og er það al'gjör nýlunda hór á landi, að kvikmyndahús bjóði gestum sínum upp á svo nýjar myndir. Sannarlega hefur heldur ekki verið valiö af verri endanum. „Taking off“ er nú í hópi þeirra kvikmynda, sem mest eru ræddar, sem hvaö bezt hafa þótt gerðar. Bandaríkjamenn buðu Tékkan utn Forman tiil New York að gera kvikmynd, sem öll átti að gerast þar í borg — vera frá- sögn af því, hvemig þessum fyndna tékkneska kvikmynda- manni kernur manmlíf í þeirri borg fyrir sjónir. Og Forman lætur Bandarikja- menn svo sannarlega hlæja að sjálfum sér. „Taking ofif“ er hikflaust í hópi beztu mynda sem undirrit- aður hefur séð. Kímnigáfa Formans er ósvikin og aðferðir hans slíkar, að maö- ur efast um að hægt sé að geta betur. Forman fjallar um kynsilóða- biilið. Hann lýsir ringuflredð og hjálparieysi foreldra bama, sem stokkið hafa að heiman tifl aö taika þátt í hippa-lífi stórborgar- innar. Dóttir miðsitéttarhjónanna hverfur af heimilinu. Aflgjör ringulreið verður á heimiflinu. Faðir hennar er rekinn út á göt- una með stóra veggmynd af dótt ur sinni undir hendinni. Konam hans skipar honum að leita alls staðar. Hann staulast loks heim til sín aftur draugfullur. Forman sýnir okkur miðaldra foreldra og böm þeirra í eðli- legu umhverfi. Á börum. Á heim ili og á óborganlegri samkomu „Félags forefldra burtstokkinna bama“. Og unglingamir fara svo sem ekkert varhluta af þeim síhlæj-’ andi Forman. Samkomur þeirra, framkoma og sérvizkulegt hátt- emi fær sinn skammt. Laugarásbíó á þakklæti skilið fyrir það framtak'að krækja svo fljótt í þessa mynd — og sannar lega eru þaö góð tíðindi, að bíóiö lofar nýjum myndum í framtíðinni, og þeim ekki af verra taginu, ef marka skal lista, sem bíóið hefur sent blöðunum. Ef af því verður að þetta kvik myndahús sýni á næsta ári alflar þær myndir, sem það telur upp sem líklegar sýninigamyndir þess næsta ár — þá er óhætt að hvetja fólk tifl að stunda Laugar ásbíó af kappi 1972. Fjórar stjörnur mest. í framtíðinni ætfla ég að gefa kvikmyndum mest fjórar stjörn- ur. Menn geta þá miðað við, að þann fjölda fær engin myndin, nema sú er ég tel hikflaust snilfld- arverk, sem allt gott eigi skiflið. Nú er minn smekkur enginn alflsherjar dómur, það geri ég mér ljóst, enda þessi kvikmynda skrif fremur ætluð .óflki tifl vís- bendingar og kvikmyndahúsun- um til aðhalds. Hins vegar vona ég að ég rói ekki algerlega einn á báti með minn kvikmynda- smekk, heldur geti fólk nokkuð notað mig til viðmiðunar í sam- bandi við einkunnagjöfina: irk'kir ickk ★ frábær mjög góð nokkuð góð fléleg ómerkifleg Nú get ég hvorki né nenni að sjá afllar myndir sem bjóð- ast í Reykjavík, enda sjafldnast eða aldrei ástæða til að leggja það á sig ég fislca því þær úr, sem ég tel fyrirfram þess virði að Uta á — þess vegna vonast ég til að gefa sjaldan eða aldrei færri stjörnur en svo sem tvær — og punktinn hlýtur engin nema ég hafi eittlivað brjáflazt i kolflinum og villzt á ruslmynd eða verið dreginn þangað nauðugur. Á fundi I „Félagi foreldra burtstokhinna barna“. Foreldramir prófa marihuana, uppáhald neyzluvöru barna sinna. Myrðum hiklaust hippi Tónabíó „Joe“ Leikstjóri: John G. Avildsen A&alhlutverk: Peter Boyle, Dennis Patrick, Susan Sarandon. „Joe“ er frátiær kvilcmynd, sem þeir er ekki hafa þegar séð ástæðu tifl aö eyða yfir hennfl kvöldstund ættu þegar í stað að drifa sig að sjá. Bnginn kviik- myndaunnandi getur látið þessa mynd fram hjá sér fara. Peter Boyfle leikur Jóa karl- inn þannig, aö ég sé þar ekkert skorta á túlkun, og sama mú segja um féflaga hans, Dennis Patrick. Þeir eru báðir sérlega brjóst- umkennanflegir menn. Verkamað urinn Jói, uppfu’.lur af fliatri tifl þess i þjóðfélaginu, sem hann ekki þekkir, veit ekki hvað er — og það sama gifldir svo sem um vesahngs ríka manninn, sem verður kunningi flians. Þeir fara saman inn í hippa-hverfi að leita að.dóttur þess ríka. Þótt auö- ugi maðurinn eigi að teljast upp- lý&tur, menntaður maður, eru hugmyndir hans um Iiífið og tifl- veruna svo sem nákvæmlega þær sömu og fífflsins, Jóa. Og Jói? Af hverju er honum svona iflla við hippi — fóflkið sem fyrirlítur iífsskoöamr han.s sjálfs og lifnaðarhætti? Hver er ábyrg- ur fyrir heimskuflegri framkomu hans og iflflum áhrifum á þá sem hann umgengst? A. m. k. ekki hann sjálfur. Dóttir auð'Uga ma’nnsins hefur hlaupizt í bro'ttu og fariö að búa með ungum manni, eiturætu í hippahverfinu. Hún er svo flutt á sjúkrahús, vegna þess að lög- regflan heifur hirt hana upp á almannafæri i eiturhúsi. For- eldrunum er gert vjðvart, og þeir ákveða að fflytja hana heim að sjúkrahúsvist lokinni. Faðirinn fer á stúfana að sækja föggur dóttur sinnar í greni það, er hún hefur hírzt í með vini slnum. Hann fylflist viðbjóði á þvl sem hann sér þar — þegar svo ungl- ingurinn kemur að föðurnum, þar sem hann rótar tifl i dóti þeirra hjúa, verða átök mifli þeirra. Faðirinn missir gersam- lega stjórn á sér og drepur drenginn. Ofui skiiljanilegt og samúöin er öll morðingjans meg in — þangað tifl hann fer að krafsa yfir glæp sinn með and- Jegum stuðningi Jóa. Myndin er að mínum dómi stórkostfl'ega vel gerð. Tækniflega hflflðin er frá mínu sjónarhorni næsta fullkomin — litir ótrú- lega góðir - en bað sem mestu máli skiptir er, að Avi’dsen fer engar kró’kafleiðir í sinni hefldur skýtur beint í maik. Ógfleymanleg kviflanynd.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.