Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 2
Ef rödd Ginu Lollobrigidu er eins mikils virði og úblit hetnnar má æfla henni greiðfæra leiö upp efitiir vinisæildaiistum dæguriag'a- heimsins með nýju piötuna sína, sem hún var aö senda ffrá sér á markaðinn. Það er tveggjalaga- piata, sem tekin var upp í Róm eigj alls fyrir löngu. Og lög plöt unnar bera heitin „In My Garden“ og „Take Me“. Lolla syngur j líka j ŒSE Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 og 178 LilTl skjalfflbindi ersi.i sérflokki Þau eru handhægari, endingarbetri, fallegri og vandaðri. Ath. Magnafsláttur: 100 bindi 10% afsláttur 50 bindi 5% afsláttur Sonur Liz Taylor lifir sem hippi Michaeil Willdinig er ekki eins og hver annar hippi, þó hann hafi tileinkað sér hætti slíkra. Hann er sonur leikkonunnar marg- frægu Blísabetar Taylor og býr í einbýlishúsi f íburðarmiklu og nýmóðins milljónarahverfi í Lon don. Öfugt við móður sína og Rich- ard Burton búa Michael og kona hans afar látlausu lífi og Tbúð þeirra er ennþá látlausari. Bam þeirra. sem enn hefur ekki ver ið gefið nafn, leikur sér venju- legast í einfaldri leikgrind á miðju stofugólfinu. Teppin og húsgögnin í fbúðinni eru ódýr og upp á veggina hefur einfald lega verið hresst með myndum úr vikublöðum og tTmaritum. Eins og stendur eru þau hjón in í sambýli við þrjá aðra hippa en Michael hefur i huga að flytja á næsta ári með konu sína og bam í Ktið hús í Wales. þar sem hann hefur í hyggju að stofna hljómsveit. — Húsið okkar í London er ekki beinlínis heppi- legt æfingapláss fyrir pop-hljóm- sveit, segir Wilding Honum finnst það hafa bæðj kostj og ókost; að vera sonur fræga foreldra. Einn ókostanna, og þann hvimleiöasta segir hann vera tillhneigingu ýmissa manna til að nota hann tll að mata króka sTna. Dóttir Elísabetar leikkonu, Lísa, hefur ekkj fallið fyrir hippa-Iíf erninu, Hún býr ennþá í hús- um foreldra sinna og nýtur allra þeirra lystisemda sem þau Burton og Liz hafa upp á að bjóða. Herra og frú Wilding og bam þeirra, sem enn hefur ekki verið gefið nafn. Norður-Vfetnamar ksera sig ekki um að fá grímstann Bob Hope „inn fyrir sínar dyr“ fyrr en stríðið er um garð gengið. 1 Suður- Víetnam hefur hann hins vegar troöið upp — þar fyrir banda- rfska hermenn. Fær ekki að skemmta stríðs- föngum — Og ég sem hafði ekki einu sinni hugmynd um að það þyrfti vegabréf til að komast til Vestmannaeyja... Bob Hope, amerTski grínistinn hefur gert ítrekaðar tilraunir til aö fá að skemmta lítillega lönd- um sinum, sem haldið er föngn- um af Noröur-Víetnömum en málaleitan hans hefur ætTð ver ið vísað frá. Bob er velkominn til N-Víetnam — strax og stríð ið er um garð gengið, en ekki fyrr. Þaö geröi sjálfur ambassa dor landsins i höfuðb. Laos grín istanum ljóst á löngum fundi. B.ob hefur þó ekkj gefið upp a-lla von um að geta lagt sitt af mörkum til að gera föngunum í S-Asfu lífið léttbærara. Það næsta, sem hann hyggst reyna að gera T þá átt er aö kaupa nokkra þeirra lausa úr prísund- inni, og til þess hefur hann tek ið ti'l handargagns sem svarar 840 mil'ljónum ísi króna. Nú er bara spurningin sú hvort N- Víetnamarnir eru tilbúnir til að verzla við Bob Hope fr-ekar er annað..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.