Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 11
4* 1 S I R . Mánudagur 3 janúar 1972. 11 I j DAG B ! KVÖLDI Í DAG M í KVÖLD | j DAG j BELLA — Við erum búnar að reyna að opna glugga, en loftið versnaði bara vlð það, fjárans mengunin hér... LÆKNIR : REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. —föstudags ef ekki næst í heim- ilislækni sími 11510. Kvöltj- og næturvakt: kl 17:00— 08:00, mánudagur—fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld tij kl. 08:00 mánudags- morgun sími 21230 Kl. 9—‘12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt. sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla. upplýsingar '.ögregluvarð- stofunni sími 50131. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Heigarvarzla kiukkan 10—23.00 Vikan 1.-7. jan. Laugavegsapótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er .1 Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—14, helga daga kl. 13—15. HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur simj 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. sjónvarp^ Mánudagur 3. janúar. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Einsöngvarakór. Níu einsöngvarar, Guðrún Tóm- asdóttir, Svala Nielsen, Þuríður Pálsdóttir, Margrét Eggerts- — Statistikin segir að venjuleg íslenzk fjöl skylda geti notað mildu melri peninga en hún vinnur sér inn... og hún notar þá líka. ! Í dóttir, Ruth Magnússon. Garðar Cortes, Hákon Oddgei.rsson, Halldór Vilhelmsson og Krist- inn Hallsson, syngja íslenzk lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertssop. 20.50 Pelsinn. Skopleikur eftir danska rithöfundinn Frarnk Jæger. Leikstjðri PaMe Wolfs- berg. Meðal leikenda: Morten Grunwald. Vigga Bro og Ego Brönnum Jacobsen. Þjófur nokkur kemst yfir afar verðmætan pels sem síðan veld- ur bæði honum og öðrum hin- um mestu ðhöppum. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.35 Dóná svo blá. Kvikmvnd frá ferðalagi um Dónárhéruð. Siglt er niður Dóná komið við í borgum og bæjum í Balkan-löndunum og loks stanzað á baðströnd við Svartahaf. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. ÁRNAD HEILLA • Þann 20. nóvember voru gefin saman i hjónaband í Kópavogs- kirkju af séra Gunnari Ámasyni, ungfrú Guðrún Jónsdóttir fóstra og Steingrímur Hauksson múrari, Fögrubrekku 40 Kópavogi. (Ljósmyndast. Sig. Guömundss.) HAFNARBIO Móðurást Skemmtileg, hrifandi og af- burða vel leikin, ný bandarisk litmynd byggð á æskuminning ttm rithöfundarins Romain Gary Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma, og þó sérstaklega hinn afburða góöi leikur Melina Mercouri vakiö mikla athygli. \ Melina Mercouri Assat Dayan Leikstjóri: Jules Dassin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KQPAVOGSBIO Liljur vallarins Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbjöminn fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra. OCIC. Myndin er með islenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalp Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. mmnmm Læknir í sjávarháska Mitt sr bitt og þitt er mrtt Vfðfræg, oráðs.cemmtil«g og mjög ve. gerð. ný, amerlsk mynd i litum er f jallar um tvo einstaklinga sem misst hafa maka sina ástir beirra og raun- ir viö að stofna nýtt heimili. Hann á tíu börn en hún átta. Myndin, sem er fyrir alla á öli- um aldri. er byggð á sönnum atburöj — Leikstjóri: Melviíle Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. Ein af hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu ,.læknis“-myndum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. isienzkur textí. Aðalhlutverk: Leslie Phillips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9, Allra sfðasta sinn. Jólamynd 1971: Camelot Stórfengleg og skemmtileg, ný amerisk stórmynd í litum og Panavision, byggð á samnefnd um söngleik eftir höfunda My Fair Lady, Alan Jay Lemer og Frederick Loewe. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. í Slfi áti JÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Fimmta sýning miðvikudags- kvöld 5. janúar ki 20. ALLT / GARÐINUM Sýning fimmtud. 6. jan. M. 20. Fáar sýningar eftir NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning föstud, 7, jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Kynslóðabilið Taking oH Snilldarlega gerð amerísk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamá) nútlmans, stjórnað af hinum tékknesks. Milos Forman, er einnig samttí handritið Myndin var frum- sýnd i New York s. 1. sumar sfðan i Evrópu við metaðsóku og hlaut frábæra dóma, Mynd- in er f litum, með íslenzkun texta. Aðalhiutverk: I í Lynn Chariin og I : Buck Henry Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 15 ára. NYJA BIÓ Tvö á ferðalagi Víðfræg brezk-amerísk gaman- mynd i litum og Panavision. Leikstjóri Stanley Donen. Leik- stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphael segja að mynd þessi sem þeir kalla gaman- mynd með dramatísku ívafi sé eins konar þverskurður eða krufning á nútíma hjónabandi, íslenzkur texti. Audrey Hepburn Albert Finney. Sýnd M. 5 og 9. Mackenna's Gold lslenzkur texti. Afar spennandi og viöburðarík ný amerisk stórmynd f Techni color og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, Gregory Peck, Jul' Newman. Telly Savalas, Ca illa Sparv, Keenan Wynn, Anthony Quayle, Edward C. Robinson Eli Wallach, Lee J. Cobb. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hjá’p í kvöld kl. 20.30 örf&ar sýningar eftir. Kristnihald nýársdag M. 20.30 117-. sýning. Spanrkfli’"''n sunnudag kl. 15. Hiáln sunni’f’'.’’ ’’1 20.30 næst síðasta '■inn. Aðgöngumiöasalan f fðnó er opin frá kl. 14. Sími 13IÖ1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.