Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 5
V 1 S I R . Mánudagur 3 janúar 1972. Francis Lee hefur jafnað víiaspymumetið — 11 víti! Peter Símpson — jafnaði fyrir Arsenal. — Leeds er nú komið i annað sæti — Manch. Utd. tapaði gegn West Ham og Manch. City stigi gegn Nottingham Forest! Loksins — eftir næstum tvö ár — mætti Liverpool ofjörlum sínum á Anfield. Leeds kom í heimsókn og í fyrsta skipti síðan í marz 1970 beið Liverpool lægri hlut fyrir framan áhorfend ur sína á heimavelli. Eftir afar skemmtilegan fyrri hálfleik, þar sem tækifæri buðust á víxl, og Liverpool liðið var frekar óheppið að skora ekki, tók Leeds yfir leikinn og skoraði tvö mörk í síðari hálfleik. Mið herjarnir Clarke og Jones voru þar að verki. Við þennan sigur færðist Leeds upp í annað sæti T 1. deild — að- eins tveimur stigum á eftir Maneh. Utd. og viröist nú mjög sigurstrang- legt í keppninni. Það hefur sigrað hættulegustu mótherja sr'na á úti- völlum —- bæði Manchester-liöin — og jjegar Leeds-liðið kemst í gang stenzt þar fátt fyrir. Það hefur verið bezta og jafnasta lið Englands síðustu sex—sjö árin. Á meöan Leeds náðj þessum góða sigr; í Liverpooi lék Manch. Utd. í London gegn West Ham á troöfulium Upton Park, og varð að loka þar hliðum klukkustund fyrir leik. Og Manchesterliðið fékk þar heklur betur skell og tapaöi sínum fyrsta leik síðan 30. októbqr West Ham lék betr; knattspyrnu en liðið hefur lengi, teng,- sýnt pg West Ham í stíku formi er mjög gott lið. Þetta var afar skemmtitegur teikur og þó West Ham sigraði með 3—0 iék Manchester-liöið aldre, aðra fiðlu í honum, nema hvaö mörkin snerti. í West Ham-markið vildi knötturinn ekki. Bobby Ferguson sýndi hreint snilldarteik í marki — einn þann bezta sem þessi dýr- asti markvörður Engiands hefur sýnt — náði erfiðum spyrnum frá Law og Best, sem auk þess Peter Shilton — frábær mark- varzla gegn Sheff. Utd. ■»») - >■ Framh. á bis 6. i iii,„..i — ■ V/ hvort ég eigi að vera með í Happdrætti SÍBS eða ekki. 100 krónur breyta reyndar engu, en tækifærið er stórt. Vinningur kemur á meira en fjórða hvern miða og margir stórvinningar. Auðvitað slæ ég tii. «*» i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.