Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 15
15 V 1 ® 1 R . Mánudagur 3 janúar 1972. BARNAGÆZLA Hjúkrunarkona óskar aö koma 3ja mán. barni fyrir á góðu heim ili frá 8—5 og 2ja ára stúiku frá 1—5. jan. og febr. Helzt á Sei- tjarnarnesi eða nálægt Heilsu- verndarstöðinni. Sími 26858. ATVÍNNA | BODI Stúlka eöa kona óskast til að gæta heimilis með tveim bömum. Hjónin vinna vaktavinnu. Herb, á staðnum ef óskaö er. Sími 19267. Ungan mann, sem vinnur vakta vinnu vantar vinnu skjótt. Laus allt að 3 dögum í senn á fjögurra daga fresti. Verzlunarskólapróf, . góð enskukunnátta, öskuskírteini og bíll fyrir hendi Lysthafendur sendi greinargott tilboð merkt: : „xyz“ fyrir 5. jan. 1972. I ~ -------— Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’72. Get nú aftur bætt við mig nemend- um, útvega ÖU gögn og fullkominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 17812. Lærið að aka Cortinu '71. öll prðfgögn útveguð, fullkominn öku- skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son. Sími 23811. KENNSLA Þú lærir máliö í Mími. — Sími 10004 kl. 1 —7>u.i Spangarúr tapaðist 28. des frá Akraborg að strætisvögnum Kópa vogs. Finnandi vinsaml hringi í sTma 40148 Hvít perlutaska tapaðist við Smáragötu 13 si þriðjudagskvöld. SkilvTs finnandi skili á lögreglu stöðina eða Fönix Suðurgötu 10, símí 13870 Fundarlaun. Varadekk af hestakerru tapaðist 28. des í austurbænum. Vinsaml. hringiö í síma 33500. HREjNGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn sími 26097. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjaœi, sfmi 82635. Haukur sími 33049. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. Tökum einnig hreingem ingar úti á landi, Sími 12158. — Bjami. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn, ViÖ- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir fel. 13 og á kvöldin. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppj og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö ef óskað er. — Þorsteinn, sími 26097: Hreingemingamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 36953. Hreingerningar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum til- boð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Sími 26774. Hreingemingar. Vönduð vinna, einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Þurrhreinsum gólfteppi, rejmsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar. 30 kr. pr. fer- metra eða 3000 kr. 100 férmetra íbúð, stigagangar 750 per. hæö. — Sími 36075. Hólmbræður. Hreingern'ngar, einnig band- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25863. ORÐSENDING TIL BIFREIÐAEIGENDA Þar sem staðfesting stjórnvalda á iðgjalda skrá fyrir ökutækjatryggingar liggur ekki enn fyrir, lýsa undirrituð vátryggingafélög því yf- ir, að þau geta ekki tekið afstöðu til endur- nýjunar ökutækjatrygginga þann 1. jan. 1972. Félögin munu þó ábyrgjast tryggingar þeirra ökutækja sem hjá þeim eru nú tryggð til kl. 24,00 20. jan. n.k. Almennar Tryggingar hf. Byggðatrygging hf. Samvinnutryggingar g.t. Tryggingamiðstöðin hf. Reykjavík 30. desember 1971. Ábyrgð hf. Hagtrygging hf. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Trygging hf. ÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á- kve#iö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftdr samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. FISKAR — FUGLAR Fiskar, fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- iö. .Mesta vömivaliö , — ódýrustu vörumar. Opiö frá kl. 5—10 að Hraun- teigi 5. Sími 34358. Ot- 20, Akureyri og Faxastíg 37, sölustaðir: Eyrarlandsvegi Vestmannaeyjum. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. — Sjónvarpsþjönustan — Njálsgötu 86. Sími 21766. Bifreiðaeigendur! Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg þjónusta. -— Skerum i dekk, aeglum dekk. — Höfum jafnframt á boöstólum nýja hjólbarða fyrir flestar geröir bifreiða. — Góð aðstaða, bæði úti og inni. — 1 yðar þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24. Myndatökur. — Myndatökur. Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda- sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7. Sími 230S1. Pressuverlc hf. Til leigu traktorsloftpressur í öll stærri og mlnni verk. Vanir menn. Símar 11786. MÚRVERK — FLÍSALAGNIR Tökum að okkur múrverk og fllsalagnir. Sími 19672, SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar f húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — öll vinna f tfma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Sfmonarsonar, Ármúla 38. ST'mar 33544 og 85544. PÍPULAGNIR Skipti hita auöveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi bitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana, önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. Lúthersson pfpulagningmeistari. Sfmi 17041. Ekki svarað f síma milli M. 1 og 5. SlMI 82005 MAGNÚS OG MARINÓ H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu Tökum að okkur Viðgeröir á þungavinnuvélum og bílum. Vanir menn. — Vélsmiöjah Vörður Elliðavogi 119. — Sími 35422. ER STÍFLAÐ ÍJarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess íoftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Ser niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgid >nusta. Valur Helgason. — Uppl. 1 sfma 13647 milli Ki. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. KAUP — $ALA ítalskar Kristsmyndir og bakkar Frá einu þekktasta fyrirtæki á Italfu höfum við fengið gullfallegar kristsmyndir sem tilheyra hverju heimili, mjög smekklegar á náttborð, skatthol o. s. frv. Þessar myndir má einnig hengja á vegg. Bakkamir eru þeir fall egustu sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýrustu, en bæði kristsmyndimar og bakkarnir em handunnir með 24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða bakki með sama mynstri eða lit. Þér eruö á réttri leið þegar þér heimsækiö okkur. — Gjafahúsið, Skólavörðu- stfg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). KENNSLA Málaskólinn Mímir Lifandi ,tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spasnska, ítalska, norska, sænska, rúss- neska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl, 1—7 e, h, Símar 10004 og 11109. BIFREfÐAVIÐGERDIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bil yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al-/ mennar bílaviögerðir, bflamálun. réttingar, ryðbætingar,} yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum - sflsa 1 flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjanl Kyndill, Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040. , Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðhætingar ) Rúðufsetningar, og 'ódý.ar viðgerðir á eldri, bflum með) plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-, reiðaviögeröir. einnig grindarviðgerðir; Fast verðtilboð og i timavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. SImi| 82080. j Við gerum við bílinn Allai alm. vlðgerðir. mótdtstillingar og réttwgar. Bflaverkstæði Hrcins og Páls. — Álfhölsvegí ls Sími 42840.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.