Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 12
12 VI S I R . Mánudagur 3. janúar 1972. Drekinn. 24. okt, — 22. nóv. Taktu ö'llu meö gát og gætni í da>g, og 'beittu fremur þolinmæöi og lagi en átökum. Faröu gæti lega í umferðirmi, einkum .ef þú stjórnar sjá'ifur ökutækinu. V ! Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Ef þú athugar ailt niður í kjöl- inn, er ólíklegt aö þú hafir nokikra ástæðu til að kvarta. Það fá engir öllum sínum ósikum fuil nægt, enda mundi það sízt betra Steingeitin 22. des.—20. jan. Það er ebiy ól'íklegt að ýmsar þær hugsanir sæk; á í dag sem !,þú hirðir ekki um að veita öðr- um hlutdeild í. Og ef til vilil verða þær sumar býsna skemmti iegar. Vatr *ierinn 21 jan—19 febi Gerðu þér ekkert etfiðara fyrir i dag en nauðsyn ber tii, og þá gengur alit að minnsta kosti bærilega. Það lítur út fyrir að kvöldiö verði ánægjulegt. Fiskamir, 20. febi.—20 marz. Dagurinn getur oröið þér ánægju Segur, ef þú gætir hófs í öllu — einnig i peningasökum. Horfðu fremur fram á leið en aftur, það sakar ekki R Z A N HE RAtSEP SO é>u ,S.<LY AT THE MEMORY OF FINDING A1E IN THE PLACE OF H!S MATE, THAT I FEAREP FOR 7/. MY jfTYl ufe; i %{A j&jl ff j JL’ I HAD AiANAGEP TO LOOSEN MY BONDS. SO I PEC/DED TO ESCAPE &EFOPE HE TOOK REVENGE ON Me/~ Spáán giildir fyrir þriðjudaginn \4. janúar. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl Góður dagur, en þó þvi aðeins | að þú gætir hófs í öllu og hygg-, ir vel að því sem er að gerast i kringum þig. Eins ættirðu að 1 fara gætifega I peningasökum. Nautið 21. apríl —21. mai. Þðtt þú komist naumast hjá þvl að líta um öxl í tiláfni dagsins, skaito ekiki láta það koma í veg fyrir aö þú horfir fram og skyggnist þar um. Tvíburamir, 22. mal—21. júni. ^ Að sjáiifeögðu safcar ekki aö taka t mikilvægar áfcvarðanir og / strengjia heit þessa dagana — það er aldrei að vita nema þau vérði haldin 'aö einhverju leyti. Krabbinn, 22. júní— 23. júli. 'Þú gerðir réttast að silaka dá- lítið á og láta sem þú vitir e'kiki j af annríki og streitu, þótt ebfci sé nema dálitla stund. Njóta' þess að vera til — ásamt öðrum. ( Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Gætni og hóifsemi ættu að vera einkunnarorð dagsins. og þaö í raunhæfum skilningi. Faröu til dæmis gætifega i umferðinni og treystu efcki viðbrögðum ann- aira. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. • Ef til vill er nokfcur hætta á að t þú gefir þig um of dagdraumun- / " um á vald, og ættiirðu að hamila i gegn þvf. Liðið er liðið og verður 7 ekfci fcvatt til bafca í verufeifcan- j um. Vogbi, 24. sept.—23. okt. Góður dagur, og ja'fnvel þótt ekkí rætist ailar vonir við hann 'bundnar fremur en aðra daga, er líklegt að þú hafir allar ástaeð ur til að vera hinn ánægðasti. Saga Maharsins... „Áður en við kom umst upp á yfirborð iarðar hafði ég upp götvað, hvcrnig átti að nema og hafa áhrif á hugsanir Davids Innes! Hann var svo ævareiður yfir örlögum vinar síns, að finna mig í stað hans, að ég var hræddur um líf mitt. Ég hafði getað losað bönd mfn, ákvað að flýja áður en hann snerist mér!“ st h; pet awóevel \ pet es &.<?, oer ee LYMEOES PANSESNt; i CHF.F: Ftm HEUERJ. /J7' Ffitat EF7EP JEP! I 00 AF HVOSPAN V, ..» f. ........... w; p i * h fhatyr - mtSAmEr •F |; srn ivv m F rf« n ^3S 'í. „Þá hefur löggunum samt tekizt að elta ykkur — og ég aðvaraði ykkur samt“. „Það ert þú sem ert foringi! Reyndu heldur að komast að því hvemig þær hafa komizt hingað!“ „Gott — stelpan fær að lóðsa okkur út héðan!“ „Þeir em á leiðinni hingað npp — hvar er góður felustaður?“ „Það þýðir ekki — þeir eru farnir að skjóta niðri í garöi“. R i P i r b y ífcíE S C»/i 5rtEAK IM oiv'L íFtiRANi-E, PESMONP. I AW HAVF A GRt'AT FUTOkF. AS A STAR, BUT RiGHT HOH I NEEP THIS JOfl HElPiNG A7 ThT r"” v. 0EUNPA BrTTERS, VúiE KOöSEKEEPER j HERE, IS AN / OLP FIRE-EATpP.. / GINNV. 8U7 PON’T •'fl WORRV. WE'tT 's. OUTWIT HEK. „Hverjum veifarðu, Rip?“ „Þjóninum mínum, honum Desmond. Fínn náungi, gersamlega ómissandi — væri gaman að vita hver stúlkan er?“ „Vona að ég geti laumazt inn um hliðarinnganginn Desmond. Getur verið að ég eigi mikla framtíð fyrir mér sem leikstjarna en núna hef ég mesta þörf fyrir þetta þjónusíustarf“. „Belinda Bitters, ráðskona faér, er gam all eidgleypir. Ginm, en vertu efcM hrædd — við sláum henm við.. .* „Aha — þarna kemur þessi viðfaótar þjónusta. Mig langar mest að refea hana á stundinni!!“ 71^7 OH-OH' IO BETTEC SCIéATCH j THAT CXJT BEFORE SHE ÆES IT/ C«rru*hr © JOTI Wah Díancjr IVudccoom! . _ Woild Kjsfiu- Kemrcd" ‘ - , Andrés frændi er svindlari — Andrésína elskar Andrés — „Væ, væ — þetta verð ég að þurrka út áður en hún sér það!“ „Jæja — elskar hún þig, er það nú?“ — Andrés frændi er með glóðarauga — Andrésína gefur rokna vinstrihandar- högg — AUGMégkvili ' dfa IJh með gleraugum frá iWliF Austurstræti 20. Simi 14566. Smurb rauðstofan BJORIMIIMiM Nlátsgqto 49 Sfed tSKáOS | )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.