Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 16
Geysilegur fjöldi lausna barst í jölagetrauninni otekar og verður dregið í dag úr réttum lausnum. — í blaðinu á morgun birtum viö svo nöfn sigurvegaranna þriggja, en þeir fá alílir KUBA DIGITONE út- varpstæki að launum. „Fyrsta viBurkenningin hér á landi á baslinu' — segir Kristmann og þakkar verðlaunin úr Rithöfundasjóði útvarpsins Þrír rithöfundar, Jó- hannes Helgi, Krish mann Guðmundsson og Vilborg Dagbjartsdóttir fengu á gamlársdag verðlaun úr Rithöfunda- sjóði Ríkisútvarpsins. Arlega er útblutað úr sjóði þessum, en að þessu sinn; hlaut hvert skáldanna 65.000 krónur. „Vitanlega kemur þetta fé í góðar þarfir", sagöi Kristmann Guðmundsson, er Vtsir spjallaði stuttlega við hann á gamlárs- dag „maður býr nú ekki við neitt borgaralegt öryggi, ef maður stundar ritstörf á ísiandi — og sjálfur hef ég ekki átt því að venjast af hendi landa minna, aö þeir verölaunuðu mig. Þetta er fyrsta viðurkenn- ingin sem mér er sýnd hér á land; — fyrsta viðurkenningin á því aö ég baslj við ritstörf, en ég tek henni með þökkurn" „Ég hef mest fengizt við þýö- ingar að undanförnu“, sagöi Jó- hannes Helgi, ,,og því koma þessir peningar í sérlega góðar þarfir — maður er varla mat- vinningur þegar að þýöingum er unnið". — Ný bók væntanleg? ,Já, Ætli það komi ekki út bók fyrir næstu jól. Það er rit- gerðasafn". Andrés Björnsson útvarps- stjóri, afhenti rithöfundunum verðlaunin, en fjárupphæðin sem árlega er úthlutað, er nokk- uð misjöfn. fer eftir þvt hvemig hefur aflazt í sjóðinn Hluti af sjóðnum er framlag Ríkisútvarpsins, annar hluti þau höfundarlaun sem ekki hef- ur tekizt að koma í réttar hend- ur fymd höfundariiaun o. þ. h. Jafnan er úthlutað úr sjóðnum á gamlársdag í Þjóðminjasafn- inu. — GG Eldur í brezkum togara á nýársnótt Eldur kom upp í brezikum s'kut- togara á nýársnótt þar sem hann var að verðum út af Vestfjöröum. Skipverjar náðu sambandi við ísa- fjörð þar spm eftirMtssteipið Mir- anda lá í höfn. Fór það strax til að- stoðar og einnig fór varðskip tiil hjálpar. Þegar skipin komu á vettvang hafði áhöfn togarans tekizt að slökkva eldinn, sem korr: upp í íbúð um skipverja. Togarinn héit tii Isa fjarðar og kom þangað eftir hádegi á nýársdag. Engin meiðsl urðu á mönnum og ekki var ósteað efftir rannsókn á eldsupptökum. — Efftir nokkra viðkomu á ísafirði sigldi togarinn áleiðis til Englands. — SG MAÐUR BRENNUR INNI Hitinn og reykurinn munu hafa valdið dauöa hans. Húsiö að Akurgeröi er steinhús, ur. en klætt innan með panel og vegg- fóðri. Þórður Jónsson var einhleyp- — GG Féll útbyrðis og drukknaði 50 í steininn á nýársnótt Ólvun var mikil í Reykjavik um áramót eins og við var búizt. — Þurfti lögreg'lan að taka úr um- ferð rúmlega 50 manns. Mifcið ann riki var á nýársdagsmorgun vegna neyðarkalia úr heimahúsum, þar sem stilla þurfti til friðar og fjar- lægja gesti, sem höfðu ílengzit. Víðast annars staðar gætti að vísu nokkuirar ö'lvunar, eo án þess þó, að þyrfti aö koma tiil af- skipta lögreglunnar eins mikið og í Reykjavík. Á Isafirði þurffti þó lögreglan að taka noklkra menn úr umferö og fyiltust fangaigeymsilum ar um kvöildiið. — GP 45 ára gamall maður, Þórður Jónsson. brann inni I húsi númer 27 við Akurgeröi í Reykjavík að kvöidd nýársdags. Þórður var gestkomandi í húsi móður sinnar, aldraðrar, á nýárs- dag, en var einn í húsinu þegar eidurinn kom upp. Hafðj hann lagt sig þá um kvöld- ið að öllum líkindum út frá logandi sígarettu, að því er lögreglan telur. Klukkan 21,15 um kvöldið var slökkvilijjinu tilkynnt um eld í hús- inu og logaði þá al.lt herbergið innan. en eldurinn barst ekki í aðra hluta hússins. Slökkviliðsmaður með reykgrímu var strax sendur inn í herbergið að sækja manninn, þar sem grunur lék á aö hann væri þar inni, en Þórður var látinn þegar að var komið. Mann tók út af togaranum Þor ke'i Mána á gamlársdag þar sem hann var á siglingu út af Vestfjörð um. — Enginn varð var við þegar manninn tók út og þess vegna ekki vitað með hvaða hætti slysið gerð ist. Togarinn fór til Patreksfjarðar þar sem sjópróf fóru fram i gær. Sá sem fórst hét Trausti Ingv- arsson til heimilis að Skiphodti 10 Reykjavík. Hann var 37 ára gamall ókvæntur en bjó með aldraðri móð ur sinni. — SG Olíu- stöðin var böðuð neista- flugi — slökkva varð # ,! mörgum áramóta- brennanna Hvass suðaustan vmdur lagöi sitt af mörkum til þess að gamlárskvöld varö með ' allra friðsælasta möti að þessu sinni. Var færra fólk á ferli í mið bænum í Reykjavík en venja er til og mun færri söfnuðust við brennumar hejdur en á síðustu árum. Slöikikviliö og lögregía höfðu þó töluverðan erdil af brennun- um, þar sem vindurirm bar neistafiugið í áttina að nærhggj andi 'húsum. Oiiustöð B>P við Kleppsveg var í hætbu, þegair neistar úr brennurani vdð Klepps veg á mðts við hús nr. 28 fulbu yfir geymana. Vairð silöfckvdliðið að slökkva í brennumni Einnig varð aö stlötekva sitrax í brenn unni við Faxas'kjól, þar sem gjói an utan af bafinu feykti logun- \ um næstum yfir götuna, svo að i næstu hús hefðu verið í hæfcfcu. | I þriðju brenmmnd varð aðí slökkva við Eiliðavog, og sums staðar annars staðar þurffti1 siökkviiliðið að vera tíl taiks á staðrium, þar sem mönntim, leizt efcki á blikuna. ‘ Á Afcureyri varð að hætfca váð að kveikja í 4 brennum af nfu, vegna sunnangjóllunoar og ná- lægöar húsa. Á ísafirði hafði verið hlaðinn meiri háttar hál- köstur, en hætta varð við að kvedkja í honum vegna veðurs. Silöfckviliðið var 'kvafct út að- eins einu sinni á gamlárs'kvöld vegna elds í húsi, að Hraun- , tungu 37 í Kópavogi, sem reynd- ist þó vera smávægifegur og i fljótt slökktur. — Hins vegar (þurfti slökkviliðið f Reykjavík 10 sinnum að flytja sjúka og sængurkonur, og 5 sinnum s'las- 1 aö fólk. - GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.