Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 8
B V í SIR . Mánudagur 3. janúar 1972. Utgefancu: KeyKjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánssoa Fréttastjóri: Jón Birgir '’Pétursson 'Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Augiyáingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Símar 15610 11660 Afg- -la: Hverfisgötu 32. Simi 11660 Ritstjóm Sfðumúla 14. Sfmá 11660 (5 Mnur) Áskriftargjald kr. 195 ð mánuði innanlands i lausasölu kr. 12.00 eintakið. Prentsmiðja Vísis — Edda hf. '*W Skin og skúrir J>egar menn um áramót líta til baka til liðins árs, verður persónuleg reynsla oftast efst í huga, og hún er auðvitað eins misjöfn og mennimir em margir. Rifji menn hins vegar upp almenn stórmál frá liðnu ári, er athyglisvert, að það em sömu atburðirnir, sem hafa innprentazt í huga alls þorra manna, er um slík mál hugsa. Sú var raunin, þegar Vísir spurði allmarga kunna menn um minnisstæðustu viðburði liðna árs- ins. Svörin voru furðanlega mikið á svipaða lund, þeg- ar talið barst að almennum málum. Flestir muna eftir kosningunum í sumar og þeim umskiptum, sem þær ollu. Hinn mikli og óvænti sigur Hannibalista skipti sköpum í stjórnmálum landsins. Hægri stjórn fór frá eftir tólf ára valdat'ma og nærri samfellt blómaskeið í þjóðlífinu, en vinstri stjórn tók við með nýjum mönnum og nýjum stefnumiðum. í kjölfarið hafa ýmsar breytingar í þjóðlífinu gert vart við sig, en fleiri breytinga er smám saman að vænta á þessu ári. Heimkoma handritanna er mönnum einnig í fersku minni. Það var atburður, sem hlýjaði allri þjóðinni um hjartarætur. Og slikt er enginn hægðarlöikur, því að hrifnæmi er nútímamanninum ekki eins eiginlegt og fyrri kynslóðum. Hugarástand manna var eins og föðurins, sem hafði endurheimt glataða soninn. Annar mál alþjóðar á árinu var baráttan fyrir stækkun landhelginnar, sem stóð yfir allt árið. Strax fyrir ári var allt komið í fullan gang hjá stjórnvöldum og utanríkisþjónustu, fyrst meira eftir diplómatískum leiðum á vegum gömlu stjómarinnar, en síðan meira eftir beinskeyttum leiðum á vegum nýju stiórnarinn- ar. Þessi blæmunur á sjónarmiðum var töiu /ert á lofti í kosningabaráttunni í sumar, en þjóðareiningin er órofin zlii: .7 * 'ður. Tveir erlendir a-bnv:. v ársinc ctmicla ílestum íyrir hugskotssjónum. Annar er framgangur Kína á alþjóð- legum vettvangi og innganga þeirra I Sameinuðu þjóð imar. Hinn er borgarastyrjöldin og milliríkjastyrjöld- in í Pakistan, sem hafði þann ánægjulega endi eftir ólýsanlegar hörmungar, að hinn kúgaði aðili náði rétti sínum og sjálfstætt rfki hefur verið stofnað í Bangla Desh. Færri minntust hins vegar hinnar hægfara rénunar kalda stríðsins, sem hefur smám saman verið að ger- ast allt árið. Andrúmsloftið í heiminum hefur verið að þróast í sömu átt og á tíma Kennedys og Krústj- offs. Samningar hafa tekizt um Berlín og afvopnun- arviðræðum hefur mifkð áfram. Vestur-Þjóðverjar hafa samið við Rússa og Pólverja og öryggismálaráð- stefna Evrópu er í uppsiglingu. Þessi minnkandi spenna er líklega ánægjulegasta einkenni ársins 1971. Að öðru leyti hafði árið bæði skin og skúrir í för raeð sér. IIIIIIElllll m mm Umsjón: Haukur Helgason Þegar hinar mörgu „kreppur“ dynja yfir í finnskum stjóm- málum, fer Kekkonen forseti á dýraveiðar til Moskvu. Hér er hann (til vinstri) með Podgomy forseta Sovétríkjanna. stór skerfur bænda skuli vera af þjóöarkökunnj frægu. Jafnaðannenn höfnuðu kröf- um bænda um stærri sneið. Bændur segjast hafa dregist aft ur úr I verðbólgukapphlaupinu að undanfömu. Þeir nafa full kominn stuðning miðflokiksins, sem á mest fylg; sitt f sveitum og hét raunar bændaflokkurtil s Earátta þessara flokka um bú‘ vöruverðið hefur varpað sKugga á önnur mál. Þetta er ðneitan- lega óvenjuskemmtilegt aðal- mál í kosningum, þar setn menn eru því vanari, bæði hér heima og erlendis að stjórn- málaflokkar þyrlj upp moldviðri sem feli raunveruleg ágreinings efni, svo að einungis þeir fur.d vísustu komast eitthvað nærri um ágreining og um hvað er verið að kjósa. En íslendingar? Ekki kusu íslendingar um varnarliösmál í fyrravor. Hafi þeir kosið um landhelgismálið virðist það hafa veriö byggt á misskilningi ef marka má um mæli stjórnmálamanna úr öll- um flokkum að undanförnu, þar sem hæst ber, að í raun innj sé enginn teljandi ágrein- ingur um máldð. — Betra hefði verið að við hefðum kos; um verð á landbúnaðarvörum bjór og föstureyðmgar. Laos og Uruguay, sem allir hafa vit á. svo mættí œtla- Sú var tíðin, að íslend- ingar vissu allt um Finna En sú var tíð, að Isdendingar þóttust allt vita um finnsk stjómmál. Það var, þegar Finn ar börðust við Rússa. Voru ekki gefnar notaðar ftEkur og eitthvað í svanginn f söfnun um gjörvallt landið til að hjálpa Finnum? Þá varð til hugtakið „finnagaldur" sællar minning- ar, þegar íslenzkir kommúnist- ar skopúðust að Finnavináttu landans f þann tfð. Þá skipti finnsk pólitlk ekki litlu f fs- lenzkri, svo sem f sósíalista- flokfcnum svo sem fyrir Héðin Való'marsson. En kommúnistar voru lftili minnihluti á Islandi, og finnsk börn áttu hug og hjarta Is- lendinga. Þá þóttust menn greinilega bera skyn á finnska pólitík og sýndu í verki. En þetta hefur breytzt, og nú er talað um finnsk stjórn- mál á opinberum vettvangi á íslandi eins og mannsmorð. Ganga að þv! vísu, að Finnar selji ömmu sína nótt og dag Sumir virðast ganga að því Fjallað um finnska pé! tík eins oq mannsmor ija haf; ráðizt á hægri menn finnska í jólabiaði fyrir að „grafa undan samvinnu Finna og nágrannanna” (Rússa), ein- mitt þess vegna Og af þessum sömu orsökum höldum við áfram að fjalla um finnska póláitík tinis og manns morð. Sovézkir kommúnistar hafa talið Finniand „útsveit“ ríkis sins allt frá dögum Leníns. vísu, að Finnar séu aö seija ömmu sína dag og nótt. Vænt anlega er þama þó aöeins um að ræða fólk, sem er að reyna að lifa eins og viö hinir við þær aðstæður, sem ekki verða umflúnar til góðs eða ills. Finnland er útsveit Sovétríkj anna landfræðilega og sam- kvæmt kenningum Leníns. Ef til vil'l mætti segja. að stríði Finna og Rússa hafi ekk; lok- ið, það hafi einungis breytt svip. Þess vegna verða menn eins og miðflokks framsóknaimaður inn Kekkonen, foringjar Finna, og veiða dýr viö Moskvuborg í reglubundnum heimboðum og skyndiferðum, þegar hinar enda lausu „kreppur'* dynja yfir Finna. Þess vegna er það kraftaverk, að Finnar skulí hafa komizt með annað fótinn alla leið mn I EFTA og viðskiptasamningur við Efnahagsbandalag Evrópu skul; vera það mál, sem helzt er deilt um í kosningunum á eftir búvöruverðinu. Hefðbundnar jólakveðjur Þess vegna er opinberlega enginn ágreiningur um utanrík isstefnu, þótt sovétblaðiö Isvest í Finnlandi er einn af þremur öflugustu komm- únistaflokkum utan jámtjalds. Flokkurinn kenn ir sig ekki við kommúnisma heldur nefnist folke- demokratar, eins konar alþýðubandalag á sína vísu. Kommúnistaflokknum hefur þó hnignað, og eftir seinustu kosningar er þingflokkur hans í lágmarki. Flokkurinn stríðir við innbyrðis sundrung, og í kosningunum, er lýkur í dag í Finnlandi, er honum ekki spáð fylgisaukningu. Finnar kjósa um búvöruverðið Slagurinn hefur staðið milli tveggja stærstu flokkanna, jafn aðarmanna og miðflokksins. Deilur þeirra sprengdu ríkis- stjórn í haust, svo að Kekkon en forseti boðaði nýjar kosn- ingar Það er deilt um búvöru verðið fyrst og fremst, hversu Því er jafnan ekki mótmælt hér á landi þegar vísir stjóm málaforingjar okkar vara við hvers konar vangaveltum um finnska pólittk. Rökstuðningur- inn er helzt, að það hljóti að vera íslendingum ofviða að skapa sér nokkra nytsamlega mynd af pólitík í Finnlandi, viö getum ekk; sett okkur í þeirra spor. Nær að segja eitthvað um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.