Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 10
V í S I R . Mánaftiagur 3. janúar 1972.
Nú árið er liðið ... Um alit land kvöddu menn árið með brennum,
þðtt ekki hafi þær allar fengið að brenna vegna hvassviðrisins, en
borgarbrennan við Kringlumýrarbraut Iogaði glatt, en ekki var
margt fólk að sjá við hana. Ljósm. Vísis BG.
YMISLEGT
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku
spænsku, þýzku. Talmál þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skölafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hraörit-
un á 7 málum, fljótlært kerfi. Arn-
ór Hinriksson. Sími 20338.
Lítið þakherbergi til leigu i Hlíð
unum fyrir reglusaman karlmann.
Sími 17977.
Reglusamur maöur óskar eftir
herb Sími 32751 milili kl. 8 og 10.
Seld verða á hálfvirði (skv. ís-
lenzk f.rímerki 1972 — 50%) fyrsta
dags umslög og óstimpluð frímerki
útg. eftir 1960, milii ki 5 og 8
í kvöld og næstu kvöld aö Lauga-
vegi 29, 2. hæð (gengiö inn frá
sundi).
Vön afgreiðslustúlka
óskast strax í matvöruverzlun. — UppJ, í síma 52212
til kl. 7 eftir hádegi.
Garðakjör, Garðahreppi.
VÉLSETJARI
ÓSKAST
Óskum að ráöa vélsetjara á Monotype-setjaravél sem
allra fyrst. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra
í setjarasal.
LITHOPRENT HF. — Lindargötu 48.
i KVÖLD | Í DAG B í KVÖLD
Notað bílútvarp, 12 volt óskast
fciil kaups. Sími 84304 eftir ki. 6.
Voga- eða Heimahverfi. Bamgóð
kona eöa stúlka öskast til að ná í 2
böm úr leikskóla fimm daga vik-
unnar, kl. 5, og vera með þau til
kl. 7. Sími 85763 eftir kd. 7.
VEÐRIÐ
> OAG
Suðaustan kaddi
fyrst, en allhvasst
og dálitil rigning
þegar líður á dag
inn. Hfti 5 stig.
ANDYCAPP
„Sjáið hetjuna — þama fer hinn brezki Rock Hudson!"
„Þetta var elskulegt af þér góða“.
„Fyrirgefðu elskan mín, ég meinti þetta ekki“.
„Meintirðu það ekki!!!“
útvarp|
$
Mánudagur 3. janúar.
13.30 Við vinnuna: Tönieikar.
14.30 Síðdegissagan: „Vifctoría
Benediktsson og Georg Brand-
es“. Sveinn Ásgeirsson les þýð-
ingu sína á bök eftir Fredrik
Böök (10).
15.00 Fréttir. Til’kynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
16.15 Veðurfregnir.
Baidur Páimason og Guömund-
ur Gilsson greina frá helztu
atriðum dagskrárinnar ti'l vrku-
loka.
17.00 Fréttir. Létt iög.
17.10 Framburðarkennsla í tengsl-
um við brófaskóla SÍS og ASl.
Danska enska, franska.
17.40 Börnin skriifa. Skeggi Ás-
bjarnarson les bréf frá bömum.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöld-sins.
■ 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Tryggvi Sigurbjarnarson
stjjðvarstjóri við Sogsvirkjun
talar.
19.50 Mánudagsiögin.
20.30 Mannkyn og mannfræði.
ORDSíNDING
frá Innheimtustofnun oveitarfélaga um innheimtu meðlaga.
Samkv. lögum nr. 54/1971 tekur til starfa nú um áramótin Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, sem hefur það hlutverk að innheimta hjá barns-
feðrum meðlög, sem Try~~:'-'gastofnun ríkisins og umboð hennar greiða
mæðrum óskilgetinna barna og fráskildum konum með börnum þeirra.
Meðlög skuíu greidd Innheimtustofnuninni mánaðarlega fyrirfram — á
hlaupareikning nr. 333 við Útvegsbanka íslands, Laugavegi 105 Reykja
vík, eða í afgreiðslu Innheimtustofnunarinnar Laugavegi 103, Reykjavík
afgreiðslutími 09.00—L5.30 alla virka daga n"ma Iaugardaga, sími 25811.
Þorsteinn Guðjórisson fiytuT
erindi.
20,50 Tónverk eftir svissnesk
tönskáld.
21.40 íslenzkt mál .Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag. flytur
þáttinn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sleðaferð um
Grænlandsjökla" Einar Guð-
mundsson les (12).
22.35 Hljómp'lötusafnið í umsjá
G’unnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
37560 hjá Ástu Goðheimum 22
símj 32060 Guðmundu Grænuhlíð
3 sími 32573 og hjá Sigríöi Hofteig
19 simj 34544.
TILKYNNINGAR
Félagsstarf eldri borgara í Tóna
bæ. Félagsvist fellur niður i dag,
mánudag. Miðvikudaginn 5. jan.
n.k. verður opið frá fcl. 1.30—5.30
e.h.
FUNDIR
Kvenfélag Laugamessóknar. —
Fundur sem áttí að verða manu
daginn 3. jan. veröur haldinn
mánudaginn 10. jan. kl. 8.30 i
fundarsa! kirkjunnar. Spilað verð
ur bingó. Fjölmennið Stjórnin.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórseafé. Opiö í kvöld. B. J. og
Helga.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Kvenfélags Laugamessóknar fást
i Bókabúðinni Hrisateig 19 sími
Brynjólfur Benediktsson, Njáls-
götu 8A, andaðist 28. des. 83 ára
að aldri. I-Iann verður jarösung-
inn frá Fossvogskirkju kl. 10.30
á morgun.
Jón Þorbjörnsson, járnsmiöur,
lloltagerói 28, Kóp. andaðist 30.
des. 66 ára að aldri. Hann veröur
jarösunginn frá Fossvogs'kirkju
kl. 1.30 á morgun.