Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 6
6
\ j lR . Mánudagur 3. jannar ty/2.
••••••••••••••••••••••••<
Þama sjáum við Alan Ball
— neðst til hægri. Myndin
var tekin, þegar hann mætti
fyrst á æfingu hjá Arsenal
a eftir að liðið hafði keypt
hann frá Everton fyrir 225
þúsund sterlingspund. Hann
situr þama hjá Frank McLin
tock, fyrirliða Arsenal á eik
velli, en til vinstri er enski
iandsliðsbakvörðurinn Mc-
Nab.
•••••••••••••••••••••••••
—>- Framh. af bls 5:
áttu báðir stangarskot. Og f eina
skiptið, sem Ferguson náði ekkj til
knattarins poppaöi Bryan „Poþ“
Robson upp á marklínunni og tókst
að hreinsa frá. Hann skoraði einnig
fyrsta mark leiksins á 40. mín. —
en f slðari hálfl bættu CÍyde Best
og Geoff Hurst (vítaspyrna) tveim-
ur mörkum við. Hurst lék nú eins
og þegar hann var upp á sitt bezta
og var ásamt Moore, Robson og
Ferguson frábær.
En við skulum nú fara að líta á
úrslitin á laugardag:
1. deild:
Airsenal—Everton 1—1
Coventry—Southampton 1—0
C. Palace—Tottenham 1—1
Derby—Chelsea 1—0
Huddersfield—Stoke 0—0
Ipswich—W.B.A 2—3
Liverpool—Leeds 0—2
Manch City—Nottm, For, 2—2
Sheff. Utd.—Leicester 1—1
West Ham—Manch. Utd, 3—0
Wolves—Newcastle 2—0
2. deild:
Blackpool—Watford 5—0
Bristol C.—Birmingham 1—0
Cardiff—Middlesbro 1—0
Carlisle—Orient 2—0
Charlton—Preston 2—1
Fulham—Swindon 2—4
Luton—Millvall 2—1
Oxford—Norwich 0—2
Portsmouth—Hull 0—0
Q.P.R.—Burnley 3—1
Sunderland—Sheff Wed, 2—0
Manch. City fékk eileftu víta-
spyrnuna á keppnistúnabilinu og 1
ellefta skipti setti Francis Lee
knöttinn á vítapunktinn og spymti
síðan í mark og þó keppnistímab.
sé ekki nema rétt hálfnað er þetta
jöfnun á vitaspyrnumeti á leik-
timabili. Vítaspyman kom á þýðing-
armiklu augnabliki fyrir Manchest-
er-liðið. Richards hafði gefið Forest
forustuna á 43 mín.. en nokkrum
sek. síðar bentj dómarinn á víta-
spyrnupunktinn, þrátt fyrir áköf
mótmæl; Forest-leikmannanna, Lee
tók spyrnuna og staðan var jöfn.
En Forest náði aftur.forustu með
markí Néir ÍVÍártin, en Wyn Davies
tók að • jafna. Þarna-missti. City, þó
mjög dýrmætt stig t keppninni um
.efsta sætið.
I /
| Ekki leit vel út fyrir Arsenal
og Alan Bal'l, sem nú lék gegn
sínum gömlu félögum frá Everton.
Kendall skorað; fyrir Liverpool-lið-
iö á 19 mín. og þó Arsenal ætti
miklu meira í leiknum, leit þó
lengi vel út fyrir, aö Everton ætlaði
að vinna sinn fyrsta sigur síðan í
sept 1970 á útivelli. En svo varð
þó ekki. Rétt fyrir leikslok tókst
Peter Simpson að jafna fyrir
Arsenal,
Derby vann góðan sigur gegn
Chelsea — fyrsti tapleikur Chelsea
síðan um miðjan október. Það var
Archie Gemill, sem skoraöi mark
Derby átta mín. fyrir leikslok með
góðri aðstoð David Webb, miðvarð-
ar Chelsea. en af honum hrökk
knötturinn bak við Steward, þriðja
markvörð Chelsea, en Bonetti og
Philips eru enn frá leik.
Hvenær ætlar heppni Crystal
Palace gegn öðrum London-liðum
að breytazt?, sögöu þeir hjá BBC.
Liðið lék ágætlega gegn Tottenham
og hefði verðskuldað sigur. Það var
þó ekki raunin og I 21 leik gegn
London-liði í 1. deild hefur CP
aldrei sigrað. Martin Chivers skor-
aði fyrir Tottenham 5 fyrri hálfleik
— 27. mark hans á keppnistíma-
bilinu — en Gerry Queen jafnaði
fyrir Palace.
WBA vann ágætan sigur í Ips-
wich, sem gefur liðinu von um að
baráttan sé ekki vonlaus. Hill skor-
að; fyrir Ipswich í f.h.. en mörk
Brown Gould og McVitie, skorað
á 18. mín. tryggðu sigurinn, þó svo
Belfitt skoraði annað mark fyrir
Ipswioh. Sheff. Utd tapaði óvænt
stigi heima fyrir Leicester. þar sem
Peter Shilton sýndj ágætan leik,
og var ekkert ltkur því, sem við
sáum hann í sjónvarpinu í leiknum
gegn Sviss Miðvörður Leicester —
Sjöberg, af sænskum ættum frá
Aberdeen — skoraði mark Leicest-
er á 60. mín., en 15 mín. sfðar tók
Dearden að jafna. Úlfarnir færast
stöðugt upp töfluna og unnu góðan
sigur gegn Newcastle En það
voru þó mikil mistök McFaul I
markj Newcastle, sem kom Úlfun-
um á sigurbraut Hann misstj fram
hjá sér aukaspymu bakvarðarins
Parkin af löngu færi Staðan í 1.
deild er nú þannig:
Pressuleikur-
inn í kvöld!
í kvöld fá landsliðsmennirnir
i handknattleik sTðasta tækifær-
ið til að sýna getu sína fyrir
landsleikina við Tékka síðar í
vikunni. Pressuleikurinn veröur
sem sagt T kvöld og hefst kl.
níu í Laugardalshöllinni Lftils-
háttar breytingar verða á lið-
unum frá því þau voru upphaf-
lega ákveðin, meðai annars mun
Jón HjaltaKn Magnússon leika
með landsliöinu i stað pressu-
liðsins, sem hann var upp-
haflega valinn i.
Á undan pressuleiknum leika
tvö úrvalslið kvenna. Stúlkumar
hafa æft á landsliðsæfingum að
undanförnu, og fór landsliðs-
nefnd fram á að fá tækifæri til
að sjá þær í leik óg var því
brugðið á það ráð að hafa slíkan
leik á undan pressuleiknum, og
hefst hann ki. átta. Eftir pressu-
leikinn T kvöld verður svo lands.
h’ðið gegn Tékkum valið — að
minnsta kosti í fyrri leikinn,
sem verður 7. janúar. — hsím.
Manch Utd. 24 14 7 3 49-30 35
Leeds 24 14 5 5 36-18 33
Man. City 24 13 7 4 47-24 33
Derby 24 12 7 5 40-22 31
Sheff. Utd. 24 13 5 6 43-31 31
Wolves 24 11 7 6 42-34 29
Tottenbam 24 10 8 6 39-27 28
Arsenal 24 12 4 8 35-27 28
Liverpooil 24 11 6 7 30-25 28
Chelsea 24 9 8 8 30-26 26
West Ham 24 8 7 9 27-23 23
Stoke 24 S 7 9 24-28 23
Coventry 24 6 10 8 26-38 22
Southampton 24 8 4 12 31-48 20
Ipswioh 24 5 10 9 18-32 20
Everton 24 6 7 11 24-26 19
Leicester 24 5 9 10 24-30 19
Newcastle 24 6 6 12 25-35 18
Huddersfield 25 6 6 13 21-36 18
C. Palaoe 24 5 6 13 22-39 16
Nott, For. 25 4 7 14 21-48 15
W. B. A 24 5 5 14 18-34 15
í 2. deild hefur Norwich nú f jög-
urra stiga forskot — 38 stág. MMl-
vall er með 32 og QPR 31. —hsím
Þessi mynd sýnir þegar menn kvöddu gamla áriö og fögnuðu því nýja. Er hún tekin úr Fossvoginum yfir til Kópavogs á síöustu tveimur mínútum gamla ársins,
og tveimur fyrstu þess nýja. Ljósm. Vísis BG.