Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 03.01.1972, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Mánudagur 3. janúar 1972. Skíöi. — ESKO Jarvinen skíði, j lengd 2.15 m með bindingum (göngu skíði) til sölu- tTppl 1 sfma 16000 1 mrlli S3. 9 öj> 1 Hverfisgötu 44 I bakdyr. Til sölu bækur til gjafa. Eldri : jólabækur mjög ódýrar til sölu. — Sími 85524. Blómaskálinn v/Kársnesbraut, Laugaveg 63 og Vesturgötu 54. — 1 Mikiö úrval gjafavara, gott verö. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymið ekká að líta inn_ — Blómaskálinn v/Kársnesbraut. Sámi 40890. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- landsbraut 46. Sími 82895. Blóm á gróðrarstöðvarverði margs konar Skreytingarefni. Gjafavörur fyrir böm og fullorðna. Tökum skálar og körfur til skreytinga fyrir þá sem vilja spara. Ódýrt í Valsgarði. Bílaverkfær^úrval: amerísk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröil, hjöru- liðir, kertatoppar, miMibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — ÖH topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- u-r, skíðabogar. Tilvaldar jólagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verð. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. Notið frístundimar Vélritunar- og hruðritunurskóli f Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvalsrafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Eductors* Associ- ation of Canada. |\clílto I. hefja starfsemi sína á síðara námstímabili vetrarins í Laugalækjarskóla miövikudaginn 5. janúar kl. 19.30. Námstímabilið stendur til marzjoka. Innritun fer fram í skólanum 3. og 4. janúar kl. 16—19 báða dagana. Þeir, sem stunduðu nám á fyrra námstímabili og ætla að halda áfram, þurfa einnig að láta innrita sig á þess um tíma. Eldri kennslugreinar: Islenzka, danska, norska, sænska, enska, þýzka, franska, spánska, ítalska, reikn ingur, bókfærsla, ísl. bókmenntir, foreldrafræðsía, ræðumennska og fundarreglur kjólasaumur, bama- fatasaumur, sniðteikning, vélritun, föndur og smelti. Innritunargjald er hið sama og áður kr. 300,00 fyrir bóklegar greinar, kr. 500,00 fyrir verklegar greinar nema barnafatasaum og sniöteikningu kr. 1000,00 en þar eru kenndir helmingi fleiri tímar en í öðrum grein um. Gjaldið greiðist við innritun. ^f88HMW»Mr ' Nýjar kennslugreinar: íslenzka, danska, enska og stærðfræði ti-1 samræmds gagnfræðaprófs — ætlað tii stuðnings við þá, sem búa sig undir próf utan skóla. Kennt verður fjórar stundir á viku til aprílloka. — Kennslugjald kr. 800,00. Hússtjóm. Fimm vikna námskeið í samvinnu við Hús mæðraskóla Reykjavíkur. Kennsla hefst 10. janúar. Kennslugjald kr. 2.500.00. Uppeldi vangefinna barna og upþeldi lamaðra og fatl aðra bama. Stutt námskeið fyrir foreldra (fyririestrar og samræður) í samvinnu við Styrktarfélag vangef inna og Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Þessi tvö námskeið verða nánar auglýst síðar. 1 Árbæjar- og Breiðholtsskólum verða námsflokkar í ensku, kjólasaumi og bamafatasaumi. Innritun í þá verður í skólunum miðvikudag 5. janúar kl. 16—19. Ekki verður innritað í síma. Nánari upplýsingar á inn ritunarstað. Geymið auglýsinguna. Forstöðumaður. Ótrúlega ódýrt! Niðursoðnir ávextir, frá kr. 71 heildósin. — Ávallt nýmalað kaffi á kr. 190 kílóið. Sendum heim. Laugames- búðin, Laugarnesvegi 52. — Sími 33997 Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sígarettuveski með kveikjara, reykjarpípur, pípu- statív, Ronson kveikjarar 1 úrvali, sódakönnur (Sparhlet Syphon), kon fektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Is- lands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Smelti — Tómstunda-„hobby‘‘ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnamir sem voru sýnd ir á sýningunni í Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum i póst- kröfu um land allt. Ofn, litir, plöt- ur. spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eymalokkar Verð kr. 1.970. Sími 25733. Vestfirzkar ættir (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu veröi. Fyrri bindin em alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna aö Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. OSKAST KEYPT Óskum eftir að kaupa snjóþrúg ur, mannbrodda og ísaxir — Sími 40232 eftir kl. 7. FATNAÐUR Röndóttar táningapeysur, röndótt ar bamapeysur, mittisvestin vin- sælu f öllum stærðum. Frotte peyisur í öMum stærðum einnig barnastærði-r jakkamir með renni- iásnum komnir aftur. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvít ar skyrtur 100% cotton á kr. 295.. Tilvaldar til litunar í skæram tfzku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8. Nærföt, náttföt og sokkar á drengi og telpur i úrvali. Hjarta- garn, bómullargam og ísaumsgarn, ýmsar smávömr til sauma. Snyrti vömr Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. Ögn, Dunhaga 23. HUSG0GN Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu að Suöurgötu 85, Hafnarfirði sími 51585. Kaup og saia. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gulli betri. Komið eða hringið f Húsmmmskálann Klapparstíg 29, sfmi 10099. Þar er miðstöð viöskiptanna. Við staðgreið um munina. Kaupum og seljum vel með farín húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, divar.a, sófaborð, lítil borö hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum Fomverzlunin Grettis götu 31. Sínii 13562. Takið eftir, takið eftir. Kaupum og =etr‘uip vel útlftandí htV - -- og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla. fataskápa, bókaskápa, og hillur; buffetskápa, skatthol, skrifborð. klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vömveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. SAFNARINN Kaupuir íslenzk frfmerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og Skólavöröustíg 21 A. Sími 21170. erlenda mjmt. Frímerkjamiðstööin, HÚSNÆÐI í B0ÐI Til leigu 3 herb. íbúð f Reykja- vík í skiptum fyrir 2 herb. Tbúð í Kópavog; eða Reykjavík. Uppl. í síma 30090 og 40832. Herbergi tij leigu f Hlíðunum. Uppl f sTma 18310 milli kl. 6 og 8. Til sölu Saab árg. 1966 í góðu lagi. Uppl. í síma 81992. Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 262 ferm uppsteypt iðnaðarhúsnæði, meö 3 stórum innkeyrsludyrum við Kársnesbraut í Kópavogi. Lofthæð 4 m, stór lóð, leigist í núverandi ástandi eða lengra komið eftir sam- komulagi. Sfmi 36936 — 12157 — 32818. -------------------------------^ HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær sænskar stúlkur óska eft- ir tveim (eða einu) herbergjum með eldhúsi. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. f dag og á morgun T sfma 10804.. 4 herb. íbúð óskast til lei-gu strax eða frá 1, febr. Mjög áreiö anlegir leigjendur, Háberg hf. i sfmj 33345. Herbergi óskast helzt í miðbæn um. Uppl T sfma 42539. Reglusamt, ungt og bamlaust par óskar eftir að leigja tveggja herbergja fbúð strax. — Tilboð merkt 22274 skilist í auglýsinga- deild Vísis fyrir 7. jan. Tvo unga menn vantar 2ja herb íbúð eða stórt herb. Uppl f síma 30677. Vinnuskúr óskast. Notaður vinnu skúr fyrir húsbyggingu óskast nú þegar. Uppl. T síma 18700. Óskum eftir 2 — 3ja herb. íbúð. — þrennt í heimili. Uppl. í sínia 35572. 2}a—3ja herb. íbúð óskast strax. Sfmi 30712. 2}a—3ja herb. íbúð óskast. — Sírrtj 15998 Húsnæði fyrir mjög hreimlegam iðn að 50 ferm ósk-ast strax. — Sími 11064 milli kl, 12 og 13.30 og 5 og 6.30 daglega. Ung reglusöm hjón óislka eftir 2ja herb. íbúð strax. Einhver fyrirtfranv- greiðsla fyrir hendi. Sími 10996. t- Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl un á hvers kooar húsnæði ti’l ýöi- issa nota. Uppl. hjá SvöTu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kL 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið feagið upplýsingar um væntadega teágjendur yður að kostnaðariansu. Ibúðateágmráðstöð- in, Hverfisgöto 40B. Stoú HXB9. ILAVIÐSKIPTI Til sölu góður Dodge árg. ’60 rauður sjálfskiptur, sex syl vél. AMtaf í einkaeign, má greiðast með mánaðarvíxlum eða eftir sam komulagi. Símj 18389 Auglýsingadeðd VÍSIS ER TIL HÚSA AÐ HVERFISGÖTU 32 Opið alla virka daga kl. 9-18 nerna laugardaga kL 9-12 SÍMAR 11660 og 15610

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.