Vísir - 15.01.1972, Side 4
4
V1S IR . Laugardagur 15. |anúar 1972.
ÚrvaS úr dagskrá næstu viku
[ SJÓNVARP m
Mánudagur 17. janúar 1972.
20.30 Félagi Napóleon.
(The Animal Farm). Brezk
teiknimynd frá árinu 1955,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir George Orwell. — Þýð-
andi Óskar Ingimarsson. —
Á búgarði nokkrum koma hús-
dýrin sér saman um að gera
byltingu og steypa bóndanum
af stóli. Ráðagerð þeirra
heppnast fullkomlega, en brátt
koma í Ijós ýmsir annmarkar
á hinu nýja stjórnarfari.
21.35 Dagur Derby-veðreiðanna
Á vori hverju eru hinar frægu
Derby-veðreiðar haldnar í
grennd við borgina Epsom á
Englandi, og drífur þá að múg
og margmenni, hvaðanæva að
úr landinu. En ekki eru það
veðreiðarnar einar, sem heilla
til sín áhorfendur, því þarna
er um að ræða einhverja fjöl-
skrúðugustu útisamkomu árs-
ins með sýningum og skemmt-
unum við allra hæfi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 18. janúar 1972.
20.30 Ashton-fjölskyldan.
Nýr, brezkur framhaldsmynda-
flokkur, þar sem fylgzt er með
lífi stórrar fjölskyldu á árum
síðari heimsstyrjaldarinnar.
1. þáttur. Fjölskylduboð. Leik-
stjóri: John Finch. Aðalhlut-
verk: Shelagh Fraser og Colin
Douglas. — Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir. Myndin hefst f
Liverpool árið 1938. Ashton-
hjónin eiga meiri háttar brúð-
kaupsafmæli og börn þeirra,
sem öll eru komin á fullorðins
aldur, eru að undirbúa sam-
kvæmi foreldrum sínum til
heiðurs.
21.20 Sjónarhorn.
Umræðuþáttur í sjónvarpssal
um innlend málefni. — Um-
sjónarmaður Ólafur Ragnars-
son.
22.10 En francais.
Frönskukennsla í sjónvarpi.
Umsjón Vigdís Finnbogad.
21. þáttur endurtekinn.
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 19. janúar 1972.
18.00 Siggi.
Bóndabærinn. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir. Þulur Anna
Kristín Arngrímsdóttir.
18.10 Teiknimynd.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
18.15 Ævintýri í norðurskógum.
Kanadískur myndaflokkur fyr-
ir börn og unglinga. 16. þátt-
ur. Litli hnuplarinn. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.45 Slim John.
Enskukennsla í sjónvarpi. 9.
þáttur endurtekinn.
20.30 Heimur hafsins.
Nýr, ítalskur fræðslumynda-
flokkur um hafið, nýtingu auð-
æfa þess og rannsóknir á eig-
indum undirdjúpanna. 1.
þáttur. Saga köfunar. — Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
21.25 Refskák.
(La Chartreuse de Parme)
Frönsk bíómynd frá árinu
1948, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir franska rithöf-
undinn Stendahl (1783-1842).
Fyrri hluti. Leikstjóri Christi-
an Jaque. Aðalhlutverk Renée
Faure, Lucien Coedel, Louis
Salon, Maria Casares og Gér-
ard Philipe. — Fabrice del
Dongo, ungur og framgjarn
aðalsmaður, kemur heim frá
námi. Á móti honum tekur
frænka hans sem er töluvert
eldri og hefir annazt uppeldi
hans að nokkru leyti. Del
Dongo kynnist nú ungri leik-
konu, en þau kynni leiða til
þess, að hann verður manni
að bana í sjálfsv. og er dæmd-
ur til langrar fangelsisvistar.
Siðari hluti myndarinnar verð-
ur sýndur næsta miðvikudags-
kvöld.
Þýðandi: Dóra Ilafsteinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
Föstudagur 21. janúar 1972.
20.30 Vaka.
Dagskrá um bókmenntir og
listir á líðandi stund. Umsjón-
armenn Njörður P. Njarðvík,
Vigdís Finnbogadóttir, Björn
Th. Björnsson, Sigurður Sverr-
ir Pálsson og Þorkell Sigur-
björnsson.
21.10 Adam Strange: skýrsla nr.
5055. Stjörnuhrap. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.00 Erlend málefni.
Umsjónarmaður: Jón H. Magn-
ússon.
22.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 22. janúar 1972.
16.30 Slim John.
Enskukennsla i sjónvarpi. 10.
þáttur.
16.45 En francais.
Frönskukennsla í sjónvarpi.
22. þáttur. Umsjón Vigdís
Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman.
Bikarkeppni: Derby County —
Shrewsbury Town.
18.15 Iþróttir.
M.a. mynd frá skíðamóti í
Berchtesgaden. — Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
20.25 Hve glöð er vor æska.
Brezkur gamanmyndaflokkur
um nemendur og kennara.
2. þáttur. Sakleysið uppmálað.
Þýðandi Jón Thor Haralá««OQ.
21.05 Myndasafnið. M.a. myndir
um blómaskreytingar, fiug-
freyjur, sjálfvirkar vöm-
geymslur og nýja aðferð við
málmsuðu. Umsjónarmaður
Helgi Skúli Kjartansson.
21.35 Á ferð og flugi.
(The Running Man). Brezk
bíómynd frá árinu 1963, byggð
á skáldsögunni „The Ballad of
the Running Man“ eftir
Shelley Smith.
Leikstjóri: Carol Reed.
Aðalhlutv.: Laurence Harvey,
Lee Remick og Alan Bates.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömss.
Ung hjón svikja út líftrygg-
ingu með því að sviðsetja
dauða eiginmannsins í flug-
slysi. Hann heldur síðan til
Spánar, þar sem konan hittir
hann samkvæmt áætlun, og
þau þykjast eiga skemmtilegt
fri fyrir höndum.
23.15 Dagskrárlok.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var í 78. 79. og 81. tbj. Lögbirtingablaðs
1970 á Ferjubakka 6, talinni eign Axels Norðfjörð
o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í JReykjavík
á eigninni sjálfri fimmtudag 20. jan. 1972, kl. 14,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 56. 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á Ármúla 42, þingl. eign Blikksmiðjunnar Gló-
faxa sf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja
vík og Borgarskrifstofanna á eigninni sjá.'fri, mið-
vikudag 19. janúar 1972, kl. 11,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 56. 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á Arnargötu 10, þingl. eign Karls Sigurðssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á
eigninni sjálfri, miðvikudag 19. jan. 1972, kl. 10.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 51. 52. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á Bragagötu 38 A, þingl. eign Gunnars Jens-
sonar fer fram eftir kröfu Páls S, Pálssonar hr.1. og
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið-
vikudag 19. janúar 1972, kl. 15.00.
Borgarfógetaemhsettið í Reykjavík.
Nouðunguruppboð
sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Skipholti 20, talinni eign Ólafar Guð-
jónsdóttur fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands
hf. á eigninni sjálfri, fimmtudag 20. jan. 1972, kl.
10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ÚTVARP *
Mánudagur 17. janúar.
19.30 Um daginn óg Veginn.
Páll Gislason læknir.
19.50' Mátiudágöl,ögiö,.,'‘"
20.30 Siglt um nætur.
Jón Aðils leikari les annan
hluta frásöguþáttar eftir Cesar
Mar.
22.40 Hljómplötusafnið.
i umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
Þriðjudagur 18. janúar
19.30 Heimsmálin. Magnús Þórð
arson, Tómas Karlsson og Ás-
mundur Sigurjónsson sjá um
þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins. Sigurð-
ur Garðarsson kynnir.
21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.30 Útvarpssagan: „Hinumeg-
in við heiminn“ eftir Guðm. L.
Friðfinnsson. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir.
Dásamlegt fræði. Þorsteinn
Guðjónss. les kvæði úr kviðum
Dantes j þýðingu Málfríðar
Einarsdóttur.
22.40 Harmonikulög. Benny ván
Buren leikur með hljómsveit
sinni.
23.00 Á hljóðbergi.
23.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 19. janúar.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstaréttarrit
ari segir frá.
20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins
son kynnir hljómsveitina
Traffic.
20.30 Framhaldsleikritið „Dickie
Dick Dickens“ eftir Rolf og
Alexöndru Becker. Endurflutn
ingur 7. þáttar.
21.00 Óperutónlist.
21.40 Siglt um nætur. Jón Aðils
les þriðja og síðasta hluta frá-
söguþáttar eftir Cesar Mar.
22.15 Kvöldsagan. Kafli úr 6-
■ prentaðri sögu eftir Ketil Ind-
riðason. Höfundur les.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
roinóo >:>{?<
Fimmtudagur 20. janúar.
19.30 Skyggnzt til miða úr landi.
Guðm. Jósafatsson frá Brands
stöðum flytur erindi.
19.50 Einleikur i útvarpssal:
Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur. Píanósónötu nr. ’2 í g-moll
op. 22 eftir Robert Schumann.
20.10 Leikrit Þjóðleikhússins. —
„Húsvörðurinn:: eftir Harold
Pinter. Áður útvarpað 4. okt.
1969. Þýðandi: Skúli Bjarkan.
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
22.15 Rannsóknir og fræði. Jön
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
son eðlisfræðing.
22.15. Létt músik á síðkvöldi.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 21. janúar.
19.30 Þáttur um verkalýðsmál.
Umsjónarm.: Sighvatur Björg-
vinsson og Ólafur R. Einars-
son.
20.00 Þorrayaka. Islenzk ein-
söngslög. Ólafur Þ. Jónsson
syngur lög eftir Markús Krist-
jánsson. Árni Kristjánsson
leikur á píanó.
Huldukona i Skagafirði. Jó-
hannes Óli Sæmundsson bók-
sali á Akureyri flytur frásögu-
þátt.
1 hendingum. Hersilía Sveins-
dóttir flytur stökur eftir ýmsa
höfunda.
Næturgestir. Pétur Sumarliða-
son kennari flytur tvær stutt-
ar frásögur eftir Skúla Guð-
jónsson á Ljótunnarstöðum.
„Þegir nú Oddur“. Þorsteinn
frá Hamri tekur saman þátt
og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
Um íslenzka þjóðhætti. Árni
Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
Kórsöngur. Karlakórinn Þrest-
ir I Hafnarfirði syngur lög eft-
ir Friðrik Bjarnason.
21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin
við heiminn" eftir Guðm. L.
Friðfinnsson. Höfundur les.
22.15 Kvöldsagan: Kafli ör 6r
prentaðri sögu eftir Ketil
Indriðason. Höfundur fiytur
niðurlag kaflans. Hljóðritun
gerð 1969.
22.40 Þetta vil ég heyra. Jón
Stefánsson kynnir tónverk að
óskum hlustenda.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
, Laugardagur 22. janúar.
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
stjórnar þætti um umferðar-
mál.
15.55 Islenzkt mál. Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Blöndals Magn-
úss. frá s.l. mánudegi.
16.15 Framhaldsleikrit bama og
unglinga: „Leyndardómur á
hafsbotni" eftir Indriða Úlfs-
son. Leikstjóri: Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
16.40 Barnalög, leikin og sungin.
17.00 Á nótum æskunnar.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúrufr.
talar um krókódila.
18.00 Söngvar í léttum tón.
19.30 Dagskrárstjóri í eina klst.
Bjarni Guðmundsson fyrrver-
andi blaðafulltrúi ræður dag-
skránni.
20.30 Einleikur á píanó: Emil
Gilels leikur.
21.00 Þulur eftir Theódóra Thor-
oddsen. Þorsteinn Hannesson
les.
21.15 Hljómplöturabb. Guðmund
ur Jónsson bregður plötum á
fóninn.
22.15 Þorradans útvarpsins. Auk
danslagaflutnings af hljónaplöt
um verður beint útvarp Or
Súlnasal á Hótel Sögu.
01.00 Dagskrárlok.