Vísir - 15.01.1972, Síða 6

Vísir - 15.01.1972, Síða 6
6 V í S IR . Laugardagur 15. janúai 1972. Fjármálaráðberra á Varðarfundi Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, hefur ásamt alþingismönnunum Matth. Á. Mathiesen og Ólafi G. Einars- syni, orðið við þeim tilmæl- um Landsmálafélagsins Varð- ar að halda framsöguræöur á fundi réragsms á Hótel Sögu 17. jan. nk. Skattafrumvarp ríkisstjórn arinnar verður til umræðu og munu frummælendur svara spumingum fundarmanna að loknum framsöguræðunum. Kanarí í einum dúr Hann Bjöm Guðmundsson, flugstjóri hjá Flugfélaginu vann það sér tiJ frægðar á dögunum að fljúga Boeing- þotu af 727 gerð frá Reykja- vík til Gando-flugvallar á Kanaríeyjum, 4440 kílómetra leið, I einum dúr. Flugtíminn var 5 tímar og 20 mínútur. VenjuJega er millilent í Portú gal, en gott veður, svo og þaö að Bjöm fékk þær flughæðir, sem hann óskaði eftir vegna lítdlar umferðar, geröu gæfu- muninn og millilendingar var ekki þörf. Að fá réttu hæðina, t.d. 37.000 fet eins og Björn fékk, mun mjög hagstætt og getur sparað flugfélagi vem- lega fjármuni. Jarðvegur Óratoríukórs ins varð til óafvitandi 1 fyrra, þegar Dómkirkjan starfrækti söngskóla fyrir ungt fólk má segja að orðiö hafi til jarðvegur fyrir nýjan kór, Óratóríukór Dómkirkj- unnar Kórinn á eingöngu aö koma fram á tónleikum en meðlimir á engan hátt bundn ir messusöng. I haust var kór inn formlega stofnaður og að al viðfangsefni þessa árs á kveðið Stabat Mater eftir Dvorak. Flytjendur auk kórs- ins verða Sinfóníuhljómsveit in, Karlakór Reykjavíkur, og einsöngvararnir Svala Niel sen Guðrún Á Símonar, Magn ús Jónsson og Jón Sigur björnsson. Ragnar Björnsson - verður stjórnandi tónleik- anna, sem verða síðari hluta vetrar. Kórinn byggir starf semi sína á styrktarfélögum, en einnig mun Dómkirkjan styöja starfsemina. Nýjum meölimum í kórinn er enn veitt móttaka. Hallgrimskirkja fékk jólagjafir Um hátíðarnar bárust Hall grímskirkju ýmsar góðar gjaf ir. Steinunn Magnúsdóttir, ekkja Ásmundar Guðmunds- sonar biskups, gaf kirkjunni forkunnarfagra altariskönnu og kvenfélag kirkí”n“'~" tt fagran hátíðahökul. Þá bár- ust fjölmargar pemngagjafir. „Hallgrímskirkja á ekki stóra sjóði, því að péningar þeir, er inn koma, eru jafnan notaðn jafnharðan, — en hún á stór an sjóð trúar og kærJeika og vonar i hjörtum íslendinga, — og á þeirri inneign byggist framtíðin“, sagði séra Jakob Jónsson, þegar hann bað blað ið að færa gefendum sínar alúðarþakkir. REMINGTON RAND LJÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka hi. Laugavegi 178. — Sími 38000. Kona óskast til afgreiðslustarfa í húsgagnaverzlun hálfan daginn frá kl. 9—13 virka daga nema laug- ardaga. Tilboð merkt „Húsgagnaverz!un“ sem greini aldur og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild Vísis fyrir mánudagskvöld. STr/DnÍ VÍF/NN 00 foruF zn/r/Hí ■ "^~39 7H 'onefn VUfZ. LEN&Rfl &E&NT flUSTR/ lO1 ÖRflU& 7 Sj'o X1S; flt /Z 37 DRFKK flHU&fl mvuRl H3 HYÖéUR Uz SKflTrm 08 /5 F/SKUR 0 1 KY/V /V /9 FU&L. Hl 'rJvf&w ‘IÞR. T/íKI FÉLA& SKST. i 63 33 2H > 5H H8 f 5 PRN5/R stéft 59 H5 3/ 'FRW -f-F u 30 VETRflR HÖflKUR bb 1 fwm FÆT>/ yr/K cer/K þ£FKT LEÍD 9 7/ S/Ðfl KLflKfl El/AsY /8 23 > WflGA FUCrL 6 V 38 NO. 32 1 HFST/5 V/RÐfí é5 /fflFNfl 21 5/ /o FOR/ -< 73 % F£Ð SÉRHL- iL/Né! 51 70 Kú&fl // forse. HH ÍAKöF EjCTÐfl 1E/n$ 1? A79ZÆ/ Æ/9 • 7 H/ /7 RVÖL- /r/flRK 9 H1 R/5TFR ORRE/Ny 75 e/Ns u/n & K/íFUR 55 30 VPP StiTRfl 10 • 01 /i/fl/YN S TÓ/Z f SKjÖÐ flN / HO SKYEP UST s/Æm /3 2/ ' 'JNÖUR ANZ> , \zflR/ H/NDKA 27 BPAGrD END H0 35 YF./fl, hofN t 07 7 SP/Lum 28 58 09 KEYRÐ/ L-E/K / /?/?/- olÍK/R [ 6/ H /flflSfl /0 ÆVfvV/? OZ> 73 '/ SÝR/Nfl 5b 25 KlETT flRN/K 3H 71 V9 52 3 EFSTA TALA 75 „VONBRIGÐI" V'IS/.N „Stefnubreyting“ Skifti landinn létt um gang, lagði austur fetið — þótti illt að eiga fang upp í vestan hretið. Ath.: 20/1 rennur skilafrestur út v/jólakrossgátu. Sendið bara vísuna. Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sími 11660 Lausn á síðustu krossgátu ífo • • • Jjh * V * * V*. .*... •. iPtJ__ N 35 Oi" ÍCl V ^ * Ja Aft X ttv < ^ r _ í> ÍA ^ O' - X U\ T* - Ttl Jö'* * 'S >• ^ S : * C. » • s' . - Þ r *.<L. ^ X “■* $ - ■Sy"“< * taaj • * V . V-n Vt* * . * * *> tft C 4> 3: CtfSh * ^ ^ M** V • íð < M 4> • i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.