Vísir - 15.01.1972, Síða 12

Vísir - 15.01.1972, Síða 12
12 V í S I R . Laugardagur 15. janúar 1972. I SpáLn gildir f.yrir stumudaginn 16. janúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. Það er ekiki ólíklegt að tdil þín verði leitað um dálítið . óvenju- lega aðstoð, en þú skalt bregð- ast eins vel við og aðstæour leyfa. Nautið, 21. apríl—21. maí. Það bendir allt til þess að þetta verði þér góður dagur. — Ekki skaltu samt tefla. of djarft, það er ekki víst hvað heppnin dugir þér. rviburamir, 22 maí—21. júní. Etthvað, sem þú hefur borið kvíðboga fyrir að undanförnu, kemur fram við þig í dag, en neynist ekki lCct því eins alvar- legt og þú bjóst við. Krabhinn, 22. júní—23. júli. Það Ktur út fyrir að þú eigir í einhverjum átökum við þína nán ustu, vegna stefnu sem þú hef- ur tekið f viðkvæmu máli er snertir þá einnig. L}6niö, 24. júlí—23. ágúst. Þetta getur oröið þér notadrjúg r|ttr dagtir, ef þú hef ur taumhald já fljötfærni þinni og yfirvegar hlutina gaumgæfiilega áður en ’þú tekur ákvarðanir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þér verði falið verkefni sem miklu varðar að þér takist vel að leysa, en sennilega mun þér þyfeja frestur inn helzt til naumur. Vogin, 24. sept.—23. okt. Mafðu fyrra fallið á því sem þú ætlar að koma í framikvæmd í dag. Þegar á liður, verður hætt ara við vafstri og ýmiss konar töfum. Drekinn, 24. ofet.—22. nóv. Þú sfeaít taka leiðbeindngar þeirra, sem þú treystir, til gaum gæfilegrar yfirvegunar f sam- bandii við ákvarðanir sem þú kemst naumast bjá að tafca. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des ’þú kannt að eiga í nokkrum vandræðum með verkefni sem þér hefur verið falið og ættirðu ekki að hika við að leita leiðbein inga hjá þeim sem betur vita. Steingeitin, 22 des.—20 jan. Það er ekki ólíklegt aö sumt fari á annan veg i dag en þú hafðir reiknað með. Það getur 'komjð þér í dálítinn bobba, en varla til langframa. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Ef þú reynir strax í upphafi aö gera þér grein fyrir viðfangsefn unum og hvemig þér beri að taka á þeim, sparar það þér mik ið erfiði sfðar. Fiskamir, 20. febr. —20. marz. Það lítur út fyrir að þér verði gert eitthvert freistandi tilboð, en atliugaðu allar aðstæður samt gaumgæfilega áður en þú tékur þvi eða hafnar. „Engin skógarpúki... ... hvað' hann eigi að gera!!“ ... segir Mike Machado Nú hefst nýtt ævintýri Eddies — „Þú ert óheppinn gamli vinur, viö lit ,iOg nú stígum við bensíngjöfina í — Það var eitt friðsælt miðdegi í um eitt sinn upp til þín ..botn!“ borg á Riverunni. „Sjá þau þarna að skemmta sér og „Kannski get ég læðzt út áður en frú ... frú Bitters — en gaman að sjá yðurJ ég hér læst inni!“ Bitters kemur aftur, og ... Mig langaði bara að segja yður að éig hef lokiö við að afhýða kartöflurnar .“ „Gott! Þá getiö þér sett kavírinn á steiktu eggin meðan mér dettuj- fkára í hug..B MGMég /n i/i ' með gleraugumftú Austurstræti 20. Simi 14Si>6. 1ýB Smurbrauðstofan BJÖRISIÍIMIM Njólsgata 49 Síroi 15105

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.