Vísir - 05.02.1972, Page 8

Vísir - 05.02.1972, Page 8
8 VtSIR. Laugardagur 5. febrúar 1972. Meö Margaret Osmer 1 partli Thomas Meö Nancy Maginnes Meö Jill St. John Meö Haber Með einkaritara. Súperstj arnan í Washington baö hann aö koma til sin. Er Kiss- inger gekk inn i herbergið, lagöi Nixon vandann strax fyrir hann:Hvern ætti aö senda til Peking i leynilega ferö til aö und- irbúa heimsókn forsetans þangaö siöar i vetur. „Viö fjölluöum nokkuö um fáeina menn, sem for- setinn taldi aö kæmu til greina. Loks lagöi Nixon pappirana frá sér, leit upp og sagöi: Nei, þú ferð. Og þaö var ekkert smáræöi, sem maöurinn lagöi mér á herö- ar. Hann sendi mig til Kina—mig! Ég heföi getaö selt þeim Alaska!. Henry Kissinger...þeir segja i Washington og New York, aö fiöringur fari um hverja þá konu, sem fréttir, aö Kissinger veröi i næsta boöi, sem hún fer i. Kissinger er stjórnmálahetja, ævinlega i sviösljósi og þar aö auki einhver duglegasti sam- kvæmisgarpur, sem sögur fara af þar vestra. Hefði getað selt Alaska Þýzkur heimur Kissinger er þýzkur Gyöingur. Fore|drar hans flýöu frá Þýzka- landi til Bandarikjanna áriö 1938, þegar ofsóknir nasista á hendur Gyöingum áttu ekki langt I aö komast i hámark. Margur Amerikaninn héfur nöldraö yfir þvi, aö helzti ráögjafi forsetans. einhver valdamesti maöurinn i utanrikispólitik Bandarikjanna, skuli vera „útlendingur”. Og þaö fer i taugarnar á sumum heitum „fööurlandsvinum,” aö Kissinger talar meö þýzkum hreim. Kissinger er ráögjafi Nixons i alþjóöamálum. Hann var pró- fessor I Harvard, þegar Nixon kallaöi hann til Washington, og siöan hefur hann unniö forseta sinum sem þræll—vinnudagur hans veröur oft tuttugu og fjórar stundir á sólarhring—eöa meira—eins og þegar hann fór tólf sinnum til Parisar vegna friðarviöræðnanna um Vietnam. í lok hverrar feröar, flýtti hann sér um borð I flugvél Bandarikja- stjórnar og flaug heim til aö hitta forseta sinn, segja honum frá gangi mála og samningahorfum. Einkafundir Kissingers og Nix- ons eru sagöir fara oftast fram i svefnherbergi forsetans. Situr þá Kissinger á rúmstokknum og ryöur út úr sér ráðleggingum, vit- néskju og upplýsingum, og Nixon situr kannski hálfdottandi við dogg, og „sefur á” öllu saman til næsta morguns. Eigi alls fyrir löngu þurfti Nixon að taka einhveria hina veigamestu ákvöröun, sem hann hefur tekið til þessa. Hann hringdi þegar I staö i Kissinger og Piparsveinn Hann vinnur eins og hestur. Stundum fer hann ekki dögum saman af skrifstofu sinni i Hvita húsinu. Hann sefur þar — rakar sig þar og tekur á móti gestum. Hann er óhemjulega duglegur viö aö sækja kvöldveröarboð i Washington. Og þaö dylst engum, aö gáfnaljósiö skemmtir sér konunglega — einkum þegar fagrar konur eru nálægt, en hann hefur komiö sér upþ dágóöum hópi tryggra aödáenda og vin- kvenna. Og þaö er svo sem allt i lagi, þótt maöurinn sé upp á kvenhöndina. Hann skildi viö konu sina árið 1964 og hefur siöan notiö piparsveinatilverunnar eins og allir kvæntir menn þrá! „Ég kem meö þvottinn minn hingaö i Hvíta húsiö að þvo hann — Pat Nixon sækir hann til min og skolar hann upp úr Potomac-fljóti og klappar skyrturnar á steini,” sagði hann einhvern tima. Glaumgosi Þeir segja i Washington, aö hér um bil hvert einasta kvöld þar sé „Kissinger-kvöld”. Hann sækir veizlur og heldur veizlur og sézt meö þessari feguröargyöjunni i kvöld og annarri á morgun — kvikmyndastjörnum, smástirn- um, sem eru aö berjast áfram i leikhúsheiminum — Hollywood- fólki. Eftirlætisviöhald Kissingers ei ung kona, há og ljóshærö, Nancy Maginnes aö nafni. Hinar gefa henni samt ekkert eftir I útliti, eins og t.d. nýja James Bond stúlkan, leikkonan Jill St. John. eða leikkonurnar Samantha Egger og Marlo Thomas. „Ég fer út með leikkonum”, segi: hann, „vegna þess aö mér kæm aldrei tii hugar aö kvænast leik konu.” Henry Kissinger hlýtur að vera hamingjusamur maður þessa dagana. Tvö hin útbreiddustu vikurit i Bandarikjunum, og reyndar miklu viðar, Newsweek og Time, birtu nú siðast samtimis langar greinar um Kissinger, starfsferil hans, starf hans sem ráðgjafi og sendimaður Nixons út um all- ar jarðir — auk mynda og lýsinga á einkalífi þessa sérfræðings i alþjóðamálum. Henry Kissinger Kissinger rakar s^na kissiiegu kjamma. Meö syninum, Daviö og dótturinni, Elfsabeti. Kissinger gefur Banda rikjaforseta holi ráð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.