Vísir - 05.02.1972, Page 10

Vísir - 05.02.1972, Page 10
VtSIR. Laugardagur 5. febrúar 1972. 10 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25. 26. og 29. tölublaBi Lögbirtinga- blaðsins 1969 á v.s. Hafbjörgu GK-7 þingeign Bjargs Hh/f fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og bæjargjaldkerans i Hafnarfirði við eða i skipinu i Hafnarfjarðarhöfn miðvikudaginn 9/2 1972, kl. 2.15 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40. 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Laugavegi 27 BÓ þingl. eign db. Asgeirs Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guð- mundssonar hrl. og Tryggingastofunar ríkisins á eigninni sjálfri, þriðjudag 8. febr. 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. AUSTURBÆJARBIO KOFITÓMASAR FRÆNDA (UncleTom’s Cabin) Hrifandi stórmynd I litum byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Harriet Beecher Stowe. Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Myléne Demongeot, Herbert Lom, O.W. Fischer. Nú er siðasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu kvikmynd, þvi hún verður send utan eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42, 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði, þingl eign Þorkels Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn29/21972 kl 3.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð Eftir kröfu Utvegsbanka Islands verður bifreiðin R.2315Moskvitz 1970,seld á opinberu uppboði að Skeif- unni 17, mánudag 14. febr. n.k. kl. 14.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49. 50. og 52. tölublaði Lögbirtinga - blaðsins 1971 á eigninni Látraströnd 32, Seltjarnarnesi þinglesin eign Marinós Marinóssonar fer fram eftir kröfu IBenedikts Blöndal hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn9/2 1972kl. 5.00e.h. Sýslumaðurinn IGullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á húseigninni Merkurgötu 3, Hafnar- firði, eign Sæmundar Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 8. febrúar 1972, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Soldier blue Viðfræg ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, afar spennandi og viðburðarik. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd um Evrópu, við gifur- lega aðsókn. Candice Bergen Peter Strauss Donald Pleasence — tslenzkur texti — Leikstjóri: Ralph Nelson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5 —7 —9ogll. STJÖRHUBIO Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. t aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO HOFFMAN Afar skemmtileg brezk mynd, tekin i litum. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Peter Sellers Sinead Cusack Sýnd kl. 5, 7 og 9. & WÓDLEÍKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRA KÖPENICK sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. NÝARSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20. OTHELLO eftir W. Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: John Fernald. Leikmynd og búningar iLárus Ingólfsson. Frumsýningföstudag 11. febrúar kl. 20. ÖNNUR sýning sunnudag 13. febrúar kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.