Vísir - 05.02.1972, Side 14

Vísir - 05.02.1972, Side 14
14 VtSIR. Laugardagur 5. febriíar 1972. TIL SÖLU Húsdýraáburflur tll sölu (mykja). Upplýsingar i slma 41649. Gulifiskabúflin auglýsir: Ný- komnir lifandi fiskar. Mikið úr- val af fiákafóðri og áhöld til fiskræktar. Fuglafræ fyrir úti og innifugla. Skeljar og kuð- ungar nýkomið. Póstsendum. Gullfiskabúln, Barónsstig 12. Slmi 11757. Hefi til sölu ódýru Astrad tran- sistorviðtækin. Einnig Koyo- viðtækin vinsælu, með báta og talstöðvabylgjum. ódýr við- tæki bæði fyrir rafstraum og rafhlöður. Ódýrir sterióplötu- spilarar með hátölurum. Nýja kassagítara. Notaða rafmagns- gitara, gítarbassa, gltarmagn- ara, bassamagnara. Nýjar og notaðar harmonlkur. Kasettu- segulbönd, kasettur, segulbands spólur. Rafhlöður, National og Hellesens. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Opið eftir hádegi. Laugard. f. hádegi Utskornar tréhillur. Diskarekk- ar — Kryddhillur — Hand- klæðahillur — Bollarekkar — Vegghillur. Fjölbreytt úrval, ýmsir litir. Búsáhöld og gjafa- vörfur. Miðbær við Háaleitis- braut. Slmi 35997. Vanti yður blóm, þá eru þau ný í Blómaskálanum, Kársnes- braut. Fljót afgreiðsla, gott verð. Sími 40980, sendum um allan bæ. Blómaskálinn. Til sölu Hoover ryksuga, strau- vél og Necchi saumavél. Upp- lýsingar I slma 32609. Tii sölu nýleg vel með farin fermingarföt úr góðu dökk- brúnu efni, einnig stórt stál- fiskabúr með öllu tilheyrandi. Mjög fallegt. Uppl. I síma 32434. Hluti úr eldhúsinnréttingu til sölu. Hentugt til bráðabirgða. Mjög ódýr. Sími 52382. Fallegur og vel með farin Gib- son-bassi til sölu. Uppl. I slma 19235 á kvöldin. Til sölu sem ný skermkerra með kerrupoka, burðarrúm og slður samkvæmiskjóll ca. nr. 42. — Sími 83937. Ódýrt. Hvít WC-skál, sem ný með setu, 40 1. ísskápur, 35 mm myndavél með Schneider- linsu, nokkrar kassavélar, peru- flash, tvö veggljós og kven- kápa. Sími 11105 kl. 5 — 7 daglega. Ennfremur Rafha eldavél I góðu lagi og hluti af eldhúsinn- réttingu. Sími 19048 kl. 4—7 aðeins I dag. Dual HS36 stereo eins árs, og smellu-skíðaskór nr. 37 og 40 til sölu. Sími 10900. Isskápur og grillofn til sölu. Uppl. I sima 24916. Litið notuð sklði með binding- um til sölu. Uppl. I síma 18546 að kvöldi til. Til sölu: Saumavél, rafmagns- gltar og plötuspilari. Upplýs- ingar I síma 41554. Handverkfæri fyrir bifreiðavið- gerðir til sölu. Uppl. I slma 86204. Notuð sjónvarpstæki til sölu. Georg Ámundason, Suðurl.br. 10. Slmi 35277. Nýlegt steró-sett til sölu. Uppl. I síma 22944. TIl sölu er vaskur, tvíhólfa. Stærð 100x48 cm. Sem nýr. Uppl. I síma 40169. Tekk-útihurð til sölu. Uppl. I erzl. Óðinstorg, Bankastræti 9. Slmi 14275. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, svefnbekkur með rúm- fatageymslu og 2 djúpir stólar. Stór gólfvasi, 2 smáborð, Ijósa- króna, eldhúskollar. Svefnpoki og ýmis búsáhöld. Selt á laugardag kl. 1 til 5 að Skipasundi7, kjallara. Borðstofuborð til sölu. Uppl. I síma 14839. Til sölu grímubúningar. Upplýs- ingar I símum 15696 og 21663. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurf- ið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu þá talið við okkur. Húsmunaskálinn Klapparstig 29, slmi 10099. m " ‘ Kaup. — Sala.— Það er ótúlegt en satt, aö þaö skuli ennþá vera hægt aö fá hin slgildu gömlu húsgögn og húsmuni á góöu veröi i hinni si- hækkandi dýrtlö. Þaö er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir sllka þjónustu. Slmi 10059__________________________ Vel með farinn svefnbekkur, sem lengja má og stytta eftir hentugleikum. Verð ca. 3000,00. Uppl. I síma 40282 seinni hluta dagsins. ÓSKAST KEYPT RarnastóII óskast. Burðarrúm til sölu á sama stað. Upplýsing- ar I slma 83843. Bátavél óskast. 15—20 ha. diesel-bátavél. Uppl. I slma 13845 og 25715. Gott píanó óskast. T.d. Stein- way. Sfmi 38490. Óska eftir að kaupa barna- göngugrind, vel með farna. Uppl. I slma 35236 milli kl. 2 og 4 e. h. Lítil bandsög óskast. Gömul kjötsög kemur til greina. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. I sfma 32326 eftir kl. 6. Vil kaupa krónuseðla og eigna- könnunarseðla. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. febrúar. Merkt: „7379“. Vil kaupa vöggu og barnavagn. Uppl. I síma 52439 milli kl. 5 og 6. Mótatimhur 1x4 og 1x6 óskast. Uppl. I síma 40439 eftir ki. 6. Óska eftir að kaupa notað móta- timbur. Uppl. I símum 26549 eða 20301, Gamiar ljósakrónur og veggljós óskast. Upplýsingar I slms 19367. HEIMILISTÆKI Til sölu fsskápur og strauvél. Upph I slma 41008 I dag og á morgun. Saumavél I skáp til sölu. Uppl. síma 17142. Notuð heimilistæki til sölu. Upplýsingar I síma 34248 eftir kl. 5 á kvöldin. FASTEIGNIR Til sölu I Njarðvíkum 5 herb. íbúð með bílskúr og ræktaðri lóð í nýlegu steinhúsi. Ibúðin er falleg. Tvær samliggjandi stofur og teppi á gólfum, að- eins tvær íbúðir I húsinu. Uppl. I síma 21738. FATNAÐUR Kjólföt og herraslðbuxur til sölu. Slmi 36226. Peysubúðin HLlN auglýsir nýjar gerðir af röndóttum dömupeysum bæði með stutt- um og löngum ermum. Peysubúðin Hlín, Skólavörðu- stlg 18. Sími 12779. Utsala — útsala. Útsalan heldur áfram til 13. febr. Úrvals ungbamafatnaður, peysur, náttföt, krómstál o.m. fl. Notið tækifærið. — Verzlið ódýrt. — Barnafataverzlunin, Hverfisgötu 65. HJOL-VAGNAR Til sölu skermkerra, barna- leikgrind, hjólagrind undir Cilver Cross burðarrúm. Uppl. I síma 84542. Mjög vel með farinn nýlegur barnavagn til sölu. Litur rauð- ur. Verð kr. 6.500.00. Uppl. I sima 19274. Pedigree barnavagn, nýlegur til sölu. Uppl. I slma 52894. Vil kaupa góðan barnavagn eða kerruvagn. Uppl. I slma 50560. Vel með farinn barnakerra óskast. Uppl. I síma 32251. BÍLAVIÐSKIPTI Biiasala — Bilar fyrir alla! Kjör fyrir alla! Opið til kl. 21 alla daga. Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu- daga. Bllasalan Höföatúni 10. — Slmar 15175 OG 15236. Varahlutaþjónusta. Höfum notaða varahluti I flestallar geröir bifreiöa, svo sem vélar, girkassa, drif, framrúöur o.m.fl. Bllaparta- salan Höföatúni 10 Slmi 11397. Bifreiðaeigendur. Vorum að fá sendingu af ódýrum snjódekkj- um með snjónögglum. 560x13 kr. 1850.00. 590x13 kr. 2500.00. 640x13 kr. 2550.00. Útsölustað- ir: Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, sími 14925. — Hjólbarða- þjónusta Hreins, Vitatorgi. Sími 23530.________________________ Bíll óskast. Vil kaupa gangfær- an bíl. Helzt Iítinn station, t.d. Skoda. Verð 10—20 þús. eftir ástandi. Upplýsingar 1 síma 83444. Trabant bifreið, árg. 1964 til sölu. Upplýsingar I síma: 82583. Ford-station 20 M, V6, árg. ‘69 til sölu. Skipti á minni bll koma til greina. Bíllinn er til sýnis á Suðurlandsbraut 10 á laugard. Sími 35277 og eftir kl. 3 1 slma 34445. SAFNARINN Kaupum Islenzk frimerki.fyrsta dagsumslög, mynt, seöla og gömul póstkort. Frimerkjahúsiö, Lækjar- götu 6A. Sfmi 11814. Kaupum Islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónu- mynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiöstööin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með 3 börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð I 8 eða 10 mánuði. Erum á götunni, al- gjör reglusemi. Sími 35901. Kennari óskar eftir herb. sem fyrst. Helzt með aðgang að sima. Góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 33809 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Gott húspláss óskast, sem reka mætti smávegis matsölu I. Hús- næðið þyrfti að vera þannig að góð Ibúð fylgdi. Tilboð sendist afgr. Vísis strax, merkt: „íbúð — Matsala 1972. Húsráöendur, þaö er hja okkur sem þér getiö fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur aö kostnaöarlausu. Ibúöaleigumiöstöö- in. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Ung hjón, háskólastúdent og kennari, óska eftir 2ja herb. Ibúð á leigu I Reykjavik eða Kópavogi. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. I síma 42216 eftir kl. 7. Iðnaðaðarhúsn. óskast: Viljum kaupa eða leigja 150—250 ferm. húsnæði fyrir bifreiðavið- gerðir. Uppl. I síma 83900 eða 37781 eftir kl. 17.00. Ungur maður óskar eftir for- stofuherbergi (helzt I risi) á rólegum stað I bænum. Reglu- semi. Uppl. 1 síma 20414 eftir kl. 7. Kona í fastri atvinnu óskar eft- ir íbúð, 2—3 herbergi. Helzt sem næst Heilsuverndarstöð- inni — Domus Medica. Fyrir- fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar I síma 17823. Reglusöm stúlka með ársgamalt barn óskar eftir 1—2ja her- bergja íbúð. Er á götunni. Vin- samlegast hringið 1 síma 24674. Ung barnlaus hjón, utan að landi, óska eftir íbúð strax, bæði I fastri vinnu. Reglusemi heitið. Hringið 1 slma 81315 1 dag og á morgun. 2ja — 3ja herb. Ibúð óskast um mánaðarmótin marz-aprll, Vinsaml. hringið I síma 15043. Rólynd og reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð með baði 1 — 2 herbergi sem næst sundlaug- inni. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 10. þ.m. merkt: „Rólegur staður“. Ungur einhleypur maður ósk- ar eftir góðu herbergi eða llt- illi íbúð strax. Uppl. 1 slma 21510. Óska eftir 3ja herb. íbúð I eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma 38373 1 hádeginu og kvöld- in. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð I Reykjavík eða Kópavogi, reglusemi og góð umgengni. Uppl. I síma 41679. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, reglusemi. Uppl. 1 síma 26327. óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. 1 sima 31078 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Hver vill leigja stúlku með barn á fyrsta ári 1—2ja herb. íbúð I Mið- eða Austurbæ. Uppl. I síma 21091. Þýzka sendiráðið óskar eftir 3ja herb. fbúð strax. Helzt I Vesturbænum. Uppl. I slma 19335 og 36. Læknastúdent óskar að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja íbúð með vorinu. Helzt I nágrenni Landspítalans eða Háskólans. Upplýsingar I síma 37262. BARNAGÆZLA Hver vill taka að sér að gæta 10 mánaða drengs tvö til þrjú kvöld I mánuði. Uppl. f síma 16847. Til sölu á sama stað barnakerra og barnavagga. HÚSNÆDI í BOI Herbergi til leigu fyrir stúlku. Eldhúsaðgangur og bað. Uppl. I síma 26973. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu lít- ið skrifstofuhúsnæði I miðbæn- um. Uppl. I síma 15935 og 37816. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Á sama stað tap- aðist næla með Tópas-steini. Uppl. I síma 12912. Tveggja herb. íbúð á sér hæð til leigu fyrir miðaldra konu. Reglusama og einhleypa. Smá- vegis húshjálp æskileg ef hægt er á fámennu og barnlausu heimili. Tilb. sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt „7444“. 3ja herb. íbúð (96 ferm.) til leigu á 3. hæð I fjölbýlishúsi við Álfaskeið I Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „7363“ fyrir föstudaginn 11.2. ATVINNA í Nokrir laghentir menn óskast til iðnaðarstarfa I verksmiðju I Kópavogi. Uppl. frá 9 — 16 I síma 40260. KENNSLA Kenni ensku (tal- og ritæfing- ar). Les með skólafólki. Uppl. frá kl. 5 til 6.30 e.h. og kl. 9— 10 e.h. alla virka daga. Ása Jónsdóttir, uppeldisfræð- ingur, sími 25244. ÝMISLEGT Efnalaugin Björg. Hreinsum rú- skinnfatnað og skinnfatnað. Einn- ig krumplakksfatnað og önnur gerviefni (sérstök meðhöndlun). Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380, Utibú Barma- hlíð 6, sími 23337. Efnalaugin Norðurveri við Nóa- tún. Kemisk hreinsun. — Gufu- pressun, kílóhreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Slmi 16199. Ath.: næg bílastæði. HÚSGÖGN Rýmingarsala vegna flutnings. Raðstólar og raðstólasett. Snyrtikommóður, svefnsófar, margar gerðir af sófaborðum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Sigtúni 7, sími 85594. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. Slmi 23866. Vel með farinn 3ja sæta sófi, stóll og skemill með lausum púðum I eikargrind ásamt hringlaga eikarborði til sölu, verð kr. 14 þúsund. — Sími sölu. Uppl. I síma 86459. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Sími 11267. Til sölu notað danskt sófasett, borðstofuborð, stofuskápur. Upplýsingar I slma 41008 I dag og á morgun. Hjónarúm til sölu með dýnum og náttborðum. Uppl. að Lind- argötu 60, vestur dyr. Seljum vönduð húsgögn, ódýr, svefnbekki, svefnsófa, sófasett, sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1, sími 20820. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsborð, bakstóla, sófaborð, slmabekki, dívana og lítil borð. Kaupum og seljum klæðaskápa, gólfteppi, ísskápa, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Sækj- um, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.