Vísir - 14.02.1972, Qupperneq 2
2
Vísir. Mánudagur 14. febrúar 1972.
vimsm:
Eruft þér fylgjandi viðurkenningu
Bangla Desh?
Ólafur Magnússon, verzlunar-
skúlanemi.
Já, ég er alveg jafnfylgjandi
sjálfstæfti Bangla Desh og ég er
fylgjandi sjálfstæði Vestmanna-
eyja! Þetta er smáþjóö, eins og
viö, og viö eigum aö viöurkenna
hana.
Ingibjörg Snorradóttir, lækna-
ritari. Ég er alveg fylgjandi
viðurkenningu Bangla Desh,
þetta á að vera alveg sjálfstætt
riki.
4 jfe Á k.
Guftmundur Þórmundsson, vél-
stjóri. Já, ég mundi ségja þaö, aö
ég væri fylgjandi viöurkenningu
þess. Mér finnst þaö skylda
okkar aö viðurkenna þaö^annars
hef ég kynnt mér málin litiö.
Sigurgeir Halldórsson, mennta-
skólanemi Já, ég sé ekkert þvi til
fyrirstöðu. Þessi þjóð á rétt á þvi
að fá að lifa ein út af fyrir sig.
Davift E. Sigmundsson, iftnskóia-
nemi. Já, ég er tvimælalaust
fylgjandi þvi. Það er alveg sjálf-
sagt að viðurkenna þetta riki.
1
Skúli Bjarnason, menntaskóla-
nemi. Ég er fylgjandi þvi, já.
Þetta á að vera fullvalda riki eins
og lsland, við krefjumst þess að
vera sjálfstæð, og þetta riki á að
fá það lika.
83 skoðanakönnun Vísis: Eruð þér fylgjandi eða andvígur því,
að ísland viðurkenni Bengla Desh?
Viltu ekki tala við manninn minn?
„Mér finnst það gustuk. Þeir
hafa liðið svo mikiar höríRliagar
fyrir málstað sinn.” — „Þvi ekki
að viðurkenna Bangla Desh eins
og svo mörg önnur lönd, sem við
viðurkennum. Þeir eiga kröfu á
þvi”. — „Við ættum að hinkra
svolitið við að taka afstöðu til
Bangia Desh á þessu stigi málsins
og sjá til hvernig til tekst, hvort
þeir standa undir þeirra ábyrgö,
sam sjálfstæði fylgir.”
„Auövitað eigum við að viður-
kenna þetta riki. Það er fyrir-
sjáanlegt, að það sameinast
aldrei Pakistan aftur.” — „Hvers
vegna ekki? Endilega að viður-
kenna öll riki, sem vilja teljast
sjálfstæö”. — „Nei, fyrst verðum
við nú að sjá tii hvernig þetta art-
ar sig hjá þeim. Leyfa málunum
aðeins að hafa sina framvindu.”
— „Guð minn góður, hvað ætli ég
hafi vit á þvi. Ég fylgist aldrei
með pólitik. Viltu ekki heldur tala
við manninn minn.” — Ég vil ekki
að við riöum á vaöið, biöum eftir
hinum Noröurlöndunum.”
tslenzka rikisstjórnin þarf ekki
stöðu tóku, voru hvorki meira né
minna en 90%, sem voru þvi
fyigjandi að við viðurkenndum
Bangla Desh, a&eiúS 10% voru á
móti. Þá er þess og að geta, aö
flestir þeirra, sem voru á móti þvi
voru það, vegna þess að þeir vildu
biða átekta og sjá, hver fram-
vinda mála yrði.
Eins og fyrri daginn þegar póli-
tik er annars vegar var kvenfólk-
ið i mestu vandræðum að mynda
sér skoðun. — Hvorki meira né
minna en 47% kvennanna gat ekki
myndað sér skoðun. Hinsvegar
mynduðu 77% karla sér skoðun á
málinu. Sá hluti kvenna, sem
myndaði sér skoðun var þó mun
neikvæðari i afstööu sinni en karl-
mennirnir. Þannig voru konur,
mun fleiri en karlmenn i hópi
þeirra, sem voru andvig þvi, að
við viðurkenndum Bangla Desh.
Yfirleitt hafði fólk litið um
þessa spurningu aö segja, nema
það sem fyrirfram mátti búast
við, þaö er aö slikt væri alveg
sjálfsagt. Augljóst er, aö viður-
kenning á rikinu hefði aldrei get-
að orðið verulegt deilumál hér-
Úrslit úr könnuninni urðu þessar:
Fylgjandi.............117 eða 58%
Andvígir...............13 eða 7%
Odkveðnir.............70 eða 35 %
Ef aðeins eru taldir þeir, sem af
Bengalskur þorpsbúi fagnar indverskum hermanni innilega, eftir aft
indverskir herir ruddust inn I A-Pakistan og sigruftu hersveitir Jæja
kahn.
stöðu tóku, lítur taflan þannig út:
Fylgjandi...................90%
Andvigir • • • • • • • • • • • • 10 /o
að hafa af þvi áhyggjur að þjóðin
áfellist hana fyrir að viðurkenna
Bangla Desh sem sjálfstætt riki.
— Visirgerði skoðanakönnun fyr-
ir nokkrum vikum, nokkru áður
en ísland og allar hinar Norður-
landaþjóðirnar viðurkenndu
Bangla Desh, en af hagkvæmis
ástæðum gerum við ætift nokkrar
skoðanakannanir i einu. Annað
væri of dýrt. — Sjaldan hafa nið-
urstööur oröið jafn eindregnar.
Aðeins 7% þjóðarinnar reyndist
vera þvi mótfallinn, að við viöur-
kenndum Bangla Desh, en 58%
reyndust styöja það. Hinsvegar
reyndust 35% vera áókveðnir i af-
stöðu sinni.
lendis. Menn úr öllum flokkum og
stéttum virðast hafa haft mikla
samúð með málstað Bengala i
þeim átökum, sem verið hafa i A-
Pakistan. Flokkspólitiskur litur
manna hér á Islandi virðist ekki
hafa náð að rugla dómgreind
manna með tilliti til mála þar
austur frá. Enda mjög óljóst,
hvaða hugmyndafræði sigraði
þarna, nema sú hugmyndafræði,
sem kennir sig við réttlæti og
frelsi. Engin mun vilja kannast
við það, að hann styðji ekki svo
auðskiljanlega hugmyndafræði.
-VJ
Fyrirfram mátti búast við þvi,
að Islenzka þjóðin væri fylgjandi
þeim aðgerðum, sem vænta máttí
að væri hagstæöar hinni striðs-
hrjáðu þjóð Bangia Desh eöa A-
Pakistan, eins og landið hét áður.
— Til aö kanna hvort þessi hug-
mynd væri rétt, lögðum við eftir-
farandi spurningu fyrir 200
manns vitt og breitt um landið:
Eruft þér fylgjandi efta andvlgur
þvi, aft tsland viðurkenni Bangla
Desh?
Þessir tvö hundruð manns, sem
við veljum meö ákveðnu úrtaki úr
þjóðinni, gefa góða mynd af þjóð-
inni allri. Þannig teljum viö ekki,
að niðurstöður kannana okkar
hafi nema um 5% skekkjuvald til
eða frá. Úrtakið er framkvæmt
þannig, að valdar eru jafn marg-
ar konur sem karlar. Teknir eru
hlutfallslegur fjöldi manna eftir
byggðarlögum. Þannig eru teknir
rúml. 100 manns af Stór-Reykja-
vikursvæöinu (þar af 10 úr
Hafnarfiröi) 10 af Akureyri, 4 frá
Akranesi, 5 i Vestmannaeyjum
o.s.frv.
Þaö er þvi enginn vafi á þvi, aö i
þessu tilviki hafði islenzka
rikisstjórnin stuðning allrar þjóð-
arinnar á bak við sig, þegar hún
viðurkenndi Bangla Desh. — Ef
aðeins voru taldir þeir, sem af-
Mujibur-Rahman jæja Kahn
Hátt I 10 milljónir Bengalir flúðu heimili sin I A-Pakistan, efitr aft Jaeja Kahn siga&i hersveituunum
slnum á borgarana. Þetta fólk leift okkur óskiljanlegar raunir I flóttamannabúftum I Indlandi.