Vísir - 14.02.1972, Page 5

Vísir - 14.02.1972, Page 5
Visir. Mánudagur 14. febrúar 1972. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Kinverjar um Vietnamstriðið og friðartilögurnar friðartilögur: Svikavefur og ögranir — átta dagar eru til Kinaferðar Nixons Kinverjar réðust i gær harkalega á hernaðar- stand Bandarikjamanna i Indókina og kölluðu siðustu friðartfllögur Bandarikjamanna svik ein. Ekki eru nema átta dagar þar til Nixon for- seti Bandarikjanna lendir flugvél sinni i Peking, og hefst þá hinn sögulegasti fundur stór- veldaleiðtoga, sem um getur i sögunni. t freltaklausu, sem fréttastofan Nýja Kina sendi út i gær, segir að greinilegt sé, aö Bandarikjamenn séu að styrkja aðstöðu sina i In- dókina á ýmsum sviðum, svo sem koma sér upp betri flota undan ströndum og eflingu flugflotans. Fullyrða Kinverjar, að Banda- rikjamenn vilji ekkert frekar en að halda gangandi Vietnam- striðinu, en blási út friðarvilja til þess að villa á sér heimildir, segir i frétt þessari, sem birt var i Alþýöublaðinu i Peking, aðalmál- gagni Kinastjórnar. Kinverjar hófu i gær aö senda út mótmæli við eflingu loftárása Bandarikjanna á Indókina og i morgun, mánudag, birtust áfram i kinverskum fjölmiðlum árásir á Bandarikin vegna Vietnamstriðs- ins. Grein birtist og i siðustu útgáfu Alþýðublaðsins i Peking, er var undirrituð „dálkahöfundur”, og er álitið að hátt settur kinverskur pólitikus hafi ritaö þá gein, lýsing á sprenguárásum Bandarikjanna á Vietnam s.l. fimmtudag og rætt um þann möguleika aö Banda- rikjamenn hefji árás á Norður Vietnam á næstunni. ,,Nú er nægilega mikið að gert til að koma upp um hina viður- styggilegu amerisku heimsvalda- stéfnu”, segir kinverski dálka höfundurinn i grein sinni, aö þvi er fréttastofan Nýja Kina hermdi I nótt. „Þetta er ekkert annaö en harkaleg ógnun við þjóðir In- dókina”, segja kinverskir pólitikusar - og biða eftir þvi að Nixon Bandarikjaforseti komi með vináttubros á vörum og framrétta sáttahönd á „Torgi hin himneska friðar” i Peking i næstu viku. Sprengjumokstur í Vietnam Sprengjuárásir Bandarikja- manna i Vietnam standa enn yfir. Beinast þær helzt að birgöa- flutningaieiðum s-vietnömsku þjóðfrelsishreyfingarinnar, sem liggja norðarlega í S-Vietnam og yfir til Laos og Kambodfu. 17 herfylki tóku þátt I flugárás- um þessum i gær, fimm flugvélar i hverju fylki og kastaði hver sprengjuvél 30 tonnum af sprengiefni frá þvi á hádegi á sunnudag og fram á mánudag. Þeir 130.000 bandarisku her- menn, sem enn eru I Suður-Viet- nam, voru reiöubúnir að hefja innrás á svæði N-Vietnam alla helgina og biðu i búöum slnum, gráir fyrir járnum, aö þvi er sagt var i fregnum. 1200 manna Vietnamráðstefna — fordæmir einhliða framkomu Bandarikjanna i Vietnam og kallar friðartilboð Nixons blekkingu Versalarráðstefnan sem fjallar um Víetnamstriðið, krafðist þess i gær, sunnudag, að Bandarikja- menn slægju föstu i eitt skipti fyrir öll hvenær siðasti ameriski hermaðurinn yrði burtu farinn úr Indókina. lögur Nixons, kukl eitt og blekk- ingu. Ráðstefnan hófst i siðustu viku, og henni lauk i gær með þvi að ráðstefnugestir gengu i mikilli skrúðgöngu inn til Parisar, en gönguna skipulögðu vinstri-Dóli- tisk félög i Paris og stéttarfæelog fulltrúi Sianúks prins frá Thai- landi, fulltrúar Pathet Lao skæru- liða. Bandarisku og s-vietnamönsku friðarviðræðunefndirnar i Paris hafa neitaö að koma til sam- ningafunda i heila viku i mót- mælaskyni við ráðstefnu þessa. KENNEDY B0ÐIÐ Tl L DACCA Edward Kennedy, þingmaður frá Bandarikjunum mun i dag koma til Dacca sem gestur hinnar ungu ríkisstjórnar Bangia Desh. Hefur honum veriö boðiö að skoða þetta nýja rlki, kynna sér ástandið þar eftir striðiö, heim sækja niðurbrennd þorp, lita á fjöldagrafir og siöan hitta Mujibur Rahman, fursta, for- sætisráöherra rikisins. Kennedy fer til Bangla Desh i fylgd með eiginkonu sinni, Joan, og munu þau koma stuttlega viö i Nýju Delhi á leiðinni til Dacca. Einnig fer með honum til Bangla Desh, Joseph, sonur Roberts Kennedy sálaða. Ráðstefnan ræddi um það gær, en hana sitja 1200 manns, hvort ekki væri rétt aö efla til mótmæla um Bandarikin öli á þessu ári, og jafnframt þvi hvetja öli ríki til að taka vel á móti lið- hlaupum úr Bandarikjaher, þ.e. mönnum sem barizt hafa I Víet- nam. Þeir sem sitja þessa ráð- stefnu, er fram fer i Versölum koma frá 84 löndum, og hafa þeir hvað eftir annað kallað friðartil- Meðal þátttakenda var banda- riska leikkonan, Jane Fonda, sem tók orðið af ameriska sam- ningamanninum um Vietnamfrið, William J. Porter, og sagði honum að hypja sig þar eð hann væri ekki fulltrúi bandarisku þjóðarinnar. Einnig voru komnir á ráðstefnu þessa trúarleiðtogar úr austur- löndum, Indlandi, Vietnam, Sovétrikjunum, indverski stjórn- málamaðurinn Krishna Mennon, GARFIELD TODD NEITAR MAT - situr ásamt dóttur sinni í fangelsi i Rhod esiu.- 40 manns handteknir í London eftir mótmælafund gegn Rhodesíusamningnum J.oan og Edward Kennedy eru nú á ieið tii Dacca I Bangia Desh. Þar munu þau skoða afleiöingar stríðsins myndin að ofan er úr striðinu. Verkfall kolanámumanna í Bretlandi: Batnandi horfur þrátt fyrir allt Fjörutiu manns, þar af þrjár konur, voru i gærkvöidi hand- tekin i London eftir mótmæla- fund, sem beindist að samkomu- lagi þvi, sem Bretar gerðu á dög- unum viö Rhodeslustjórn um verndun réttinda og vaida hvitra manna i landinu. Mótmælafundur þessi var haldinn á Trafalgartorgi i Lond- on, og kom brátt til átaka fundar- manna og lögreglu. Siðan söfnuð- ust fundarmenn framan við Rhodesia-House i London, þar sem sendimenn Rhodesiustjórnar i Bretlandi hafa aðalaðsetur, og var grjóti, flöskum og öðru laus- legu fleygt að húsinu, brotnar i þvi rúður og fleira smávægilegt. Lögreglan taldi þá nauðsynlegt að reyna með einhverju móti aö þvinga mannfjöldann burtu frá húsinu. -K-k-Mt-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-Mt ★ J ★ i ★ Umsjón: * ★ * ★ Gunnar £ s i $ Gunnarsson * ★ * Abel Muzorewa, formaður The^ African National Council, sem er biskup að vígslu, hélt aðalræðuna á Trafalgartorgi, og fordæmdi hann harölega þann samning, sem brezka stjórnin gerði við hinn ráðandi hvita minnihluta æi .Rhodesiu — þótt ungfrú Todd fá- ist ekki til að borða matinn sem hvitir menn i Rhodesiu færa henni i fangaklefa, þá er Ian Smith og hans mönnum hjartanlega sama — sagði biskupinn, og einnig sagði hann að Afriku lönd myndu aldrei láta sér til hugar koma að virða þetta samkomulag sem Bretar hafa gert viö Ian Smith-- stjórnina. Ian Smith sagði i sjónvarps- ræðu i gærkvöldi, sem einnig var sjónvarpað um Bretæand i gær- kvöldi, að hann vissi ekki til þess að Judith Todd, dóttir Garfields Todd fyrrum forsætisráðherra i Rhodesiu sæti i fangelsi i Rhodesiu og neitaði að borða: „Ef ungfrú Todd vill ekki matinn sem henni er borinn, þá er þaö hennar vandamál en ekki okkar i rikisstjórninni”, sagði Ian Smith Ungfrú Todd, sem er 28 ára ai aldri var ásamt föður sinun handtekin i Rhodesiu eftir að hafi mótmlt samkomulaginu vii Breta og dúsa þau nú bæði i fang lesi. Horfurnar á skjótri lausn á hinu rimm vikna langa kola- námamannaverkfalli i Bretiandi, voru heldur skárri i gærkvöldi en þær hafa veriö að undanförnu. Rlkisstjórnin skipaöi fýrir skömmu sérstaka viðræðunefnd til að ræða við deiluaðila, og st- jórnar henni Wilberforce lávarö- ur. Jafnvel þótt kolanámamenn gætu sætt sig við einhverja tillögu lávarðarins, þá er hætt við aö samningaþóf um þær tillögur tæki amk. tvær til þrjár vikur, þannig aö rafmagnsnotendur verða mjög að herða sultarólina á næstunni i Bretlandi. Brezki iðnaðurinn er nú mjög aðþrengdur vegna rafmagns- skömmtunar sem verkfall kola- námumanna hefur orsakaö, og missa margir iðnverkamenn vinnu, amk. um stundarskair af völdum rafmagnsleysis. Mörg fyrirtæki og verksmiðjur hafa dregið starfsemina svo mjög saman, að þau boða nú þriggja d. vinnuviku meðan skömmtunin stendur og stöku verksmiðja lok- ar alveg meöan á ósköpunum stendur. Krafa kolanámumanna um 47% kauphækkun hefur staðið óbreytt i þrjár vikur, frá þvi hún fyrst kom fram, og hafa atvinnurek- endur boðið þeim helming þess- arar hækkunar. Verkfall þessara námumanna mun bitna á 5-8 milljón verka- mönnum og iðnaðarmönnum öðr- um nú I þessari viku. Átök á Spáni Mikill átök urðu á laugardaginn i spænsku iönaöarborginni Vitoria. Kom tii átaka milii lög regluliðs og hundruða annara scm gengu mótmælagöngu til að leggja áherziu á kröfur um hærri laun. Voru langflestir i göngunni verkamenn úr bilaverksmiðjum borgarinnar og var gangan farin að skrifstofu borgaryfirvalda. 26 lögreglumenn meiddust i á- tökunum og mjög margir göngu- manna hlutu áverka. Verkamenn i Michelin Invitorial verksmiðjunum standa að kaup- kröfum þessa dagana, og var kröfugangan farin þótt borgar- yfirvöld hefðu ekki gefið þeim deyfi til göngunnar. Sjö verka- menn voru handteknir. Augustin de Asis, borgarstjóri sagði að sérhver tilraun borgara til að spilla friði og ró yrði barin harkalega a bak attur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.