Vísir - 14.02.1972, Side 11

Vísir - 14.02.1972, Side 11
Vfsir. Mánudagur 14. febrúar 1972. Vfsir. Mánudagur 14. febrúar 1972. Sovétríkin stiga hæst í Sapporo öðru sæti varð Austur- Þýzkaland, heilum 37 stigum á eftir eða með 83 stig - rétt á undan Noregi, sem samtals hlaut 79 stig á þessum miklu leikum í Sapporo. 1 fjóröa og fimmta sæti uröu einnig tvær smáþjóöir. Holland varö númer fjögur meö 64 stig og Sviss var meö einu stigi minna eöa 63. Holland hlaut öll sin stig i skautahlaupum, sem Sviss næstum öll i alpagreinum. 1 sjötta sæti i hinni óopinberu stigakeppni þjóða varö Vestur- Þýzkaland meö 60.5 stig. Banda- rikin uröu i sjöunda sæti meö 59, stig. Þá kom Finnland meö 47. Sviþjóð var með 36, ftalia 31, Austurriki 28, Frakkland 24, Japan 23, Tékköslóvakia 19. Pólland 16, Kanada 11, Spánn 7 og Rúmenia og Ungverjaland tvö stig hvor þjóð. Sovétrikin hlutu einnig flesta verðlaunapeninga á leikunum. Þau fengu átta gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og þrenn bronzverölaun. Austur-Þýzka- land var meö fern gullverölaun, þrenn silfurverðlaun og sjö bronz. Þá kom Sviss meö fern gullverö- laun og þrenn silfur-og bronz- verðlaun. Holland fékk sama nema tvenn bronzverðlaun. Bandarikin þrenn gullverðlaun, tvenn silfur-og þrenn bronzverö- laun. Vestur-Þýzkaland var meö þrenn gullverölaun, sjö silfur- verðlaun og eitthvað af bronzi, en þvi miöur er sú tala ólæsileg i fréttaskeyti NTB. Þar á eftir kemur Noregur með þrenn gull- verðlaun, fimm silfurverölaun og fimm bronzverölaun. Sovétríkin hlutu flest stig á 11. Vetrar- Ólympiuleikunum, sem nú er lokið i Sapporo. Samtais fékk sovézka iþróttafólkið 120 stig. í Þeir höföu efni á þvi aó leika sér, hoilenzku skautahlaupararnir. Þarna eru þeir meö Art Schenk og Kees Verkerk meö hollenzku skauta- drottninguna Ilelstraa á milli sin. STAÐAN Staöan I mótinu er nú þannig: Pal Tyldum stóö sig bezt Norömanna á leikunum i Sapporo. Þessi mynd, var tekin, þegar hann slappar aöeins af eftir sigurinn i 50 km. skiöagöngunni. Fram 9 8 0 1 166-138 16 F.H. 9 6 2 1 185-144 14 Víkingur tl 6 2 3 195-191 14 Valur 11 6 1 4 171-161 13 K.R. 11 2 3 6 179-216 7 í.R. 11 1 3 7 192-213 5 Haukar 10 1 1 8 157-182 3 Finnar sigr- uðu Svía Lokadagurinn í Sapporo- leiknum var ekki gæfu- legur fyrir Svía. Tveimur mínúnfum effir að sveit Sviþjóðar tapaði bronz- verðlaununum i skíðaboð- göngunni léku Finnar og Svíar í isknattleik — og venjulega vinna Svíar mjög auðveldan sigur í slíkum leikjum. En ekki að þessu sinni — Finnar unnu mjög óvænt 4-3 og tóku þar með bronzið af sænska lið- inu. Hann viröist anzi góöur þessi Norðmaöur i skiöastökkinu, en þetta stökk dugöi þó skammt. Þetta er Lars Grini og hann komst hvorki á blað i 70 eöa 90 metra pöllunum. SAYONARA - SAYONARA Elleftu Vetrar-ólympiu- leikunum er lokið. Kveðju- orðið „Sayonara” hljómaði um viða veröld i gær —- orð, sem allt i einu náði heims- frægð — Sayonara, við sjá- umst aftur, bergmáiaði um skautavöllinn i Makomanai, þegar elleftu Vetrar- leikjunum var slitið. Lokaathöfnin var frábær og einkennandi fyrir jap- anska nákvæmni. Næstum 9000 áhorfendur með krón- prinsaparið i broddi fylkingar kvöddu kepp- endur. Sjálf lokaathöfnin hófst með sýningaratriðum i list- hiaupi á skautum og siðan var fáni Spánar i fyrsta skipti dreginn i fulla stöng á vetrar-leikum — sólariandið Spánn hafði i fyrsta sinn sigurvegara mjög óvænt á vetrarleikum og er sagt frá þvi nánar á öðrum stað hér i opnunni. Fánaborg hinna 35 þátt- tökuþjóða var þó ekki eins og hún átti að sér að vera, þvi Búigaria og íran voru aðeins með nafnskirteini sin, borin af Japönum, en engir þátttakendur voru að baki nöfnunum. Margar þátttökuþjóðir létu gullverðlaunahafa sina bera flöggin — Pal Tyldum bar fána Noregs og Beatrice Shuba fána Austurrikis, svo dæmi séu nefnd. Avery Brundage gekk i ræðustói og þakkaði Japön- um frábæra framkvæmd leikanna fyrir hönd alþjóða- óiympiunefndarinnar — hreint keisaralega fram- kvæmd borgarinnar Sap- poro. Flestir hinna 1100 þátttakenda á ieikunum tóku þátt i lokaathöfninni og þar voru einnig 3000 blaða- menn. Brundage sagði. — Nú siit ég hinum elleftu ólympisku vetrarleikjum og óska þess, að iþróttaæska heims stefni að miklum árangri og sjáist aftur i Denver i Bandarikjunum, þar sem 12. Vetrar- Ólympiuleikarnir verða háðir 1976 — eflandi frið milli þjóða. Þriðji sigur þeirra sovézku Sovétrikin sigruðu i þriðja sinn i röð i isknatt- leikskeppni ólympiuleika — og Bandarikin urðu mjög óvænt i öðru sæti. Rússarnir hlutu niu stig i keppninni í A-riðli og skoruðu 33 mörk en fengu á sig 13. Bandarikin hlutu 7 stig og Tékkar urðu i þriðja sæti með 6 stig, 1 fjórða sæti komu Sviar með 5 stig eftir hið óvænta tap gegn Finn- landi. Sá sigur lyfti Finn- um upp i fimmta sæti i riðlinum, en Pólverjar urðu neðstir. Haukar misstu niður vinning gegn F.H.! Haukar eygja ennþá möguleika á þvi að halda sér i 1. deild. í gær gerðu þeir jafntefli 16:16 við Granna sinn úr Firð inum,, FH. Og með Ör- litilli heppni hefðu bæði stigin lent hjá Haukum, þvi þeir höfðu tveggja marka forustu, þegar aðeins voru eftir 4 min- útur. En FH tókst að jafna á lokaminútunum, sem voru æsilegar i meira lagi. Má segja að allt hafi þá farið i bál og brand, og dómararnir tókst þeim aö komast yfir meö marki Sturlu. Enn skora Hauk- arnir og munurinn oröinn tvö mörk, 13:11. Þetta þoldu FH- ingar aö vonum illa og harkan, sem haföi veriö næg hingaö til, fór nú aö keyra úr hófi. Hámarki náöi svo darraöardansinn á loka- minútunum eins og fyrr segir,. En þegar flautan gall viö var öllum erjum gleymt og menn féllust i faöma. Þegar menn viröa fyrir sér þessi tvö liö viröist sem vart komi annaö til en stór sigur FH. Þar eru allar stjörnurnar, öll frægu nöfnin. En þessar stjörnur viröast bara alls ekki ná saman og þvi er þaö sem hinir minni spámenn Haukaliös- ins voru nærri þvi búnir aö stela sigrinum. Sóknarleikur liösins byggist á tveimur mönnum. Geir og Viöari, enda skoruöu þeir 14 af 16, mörkum liösins. Aörir eru vart meö i spilinu. Þá var vörn FH léleg og markvarzlan glopp ótt. Stærsta tromp Hauka er hraö- inn og hreyfanleikinn, og þaö voru þessi tvö atriöi sem tryggöu iiöinu annaö stigiö. Skyttur eru afar fáar i liöinu, og því veröa Haukarnir aö leika upp á þaö aö brjótast I gegnum vörn FH. Og þaö tókst bærilega i þessum leik. Stefán Jónsson var bezti maöur liðsins i þessum leik, ásamt Sturlu og Sigurgeiri i markinu. Leikinn dæmdu þeir Hannes Þ. Sigurösson og Haukur Þorvalds- son. Var ekki laust viö aö samúö þeirra lægi frekar hjá Haukum, en hitt. Mörk FH: Viöar 8 (3.v), Qeir 6 (4.v), Birgir og Þórarinn eitt hvor. Mörk Hauka: Stefðn 6 (3.v), Elias 3, Ólafur og Sigurgeir 2, Danlel, Hafsteinn og Sturla eitt hver. réðu ekki við neitt. Leik- menn slógust og áhorf- endur gerðu sig liklega til þess að ráðast inn á völlinn. Þrir leikmenn fengu aö kæla sig utan vallar á þessum loka- minútum, en alls var 10 leik- mönnum visaö af velli, og gefur það kannski bezta mynd af yfir- bragði leiksins, sem einkenndist siður en svo af bróöurkærleik. Þá má nefna, að alls voru dæmd 15 vftaköst i leiknum og skoruö úr þeim 12 mörk. FH-ingar skoruöu úr öllum sinum vitum, 8 talsins. En Haukarnir misnotuðu þrjú vitaköst, þar af tvö á lokamin- útunum, og haföi það sitt aö segja fyrir gang leiksins. Viöar Simonarsson lék nú i fyrsta sinn meö FH á móti sinum gömlu félögum i Haukum. Og hann var síður en svo feiminn við þá, a.m.k. var þaöekki aö merkja á fyrstu minútunum, þvi hann skoraöi ðfyrstu mörk FH. Var um algera einstefnu aö ræöa á mark Haukanna i byrjun og staöan oröin 7:2 eftir 14 minútur. Þá var sem Haukarnir v.öknuöu af dvala og tóku aö skora af alvöru. næstu mörk voru þeirra. og i hálfleik var staöan orðin 9:6 FH i vil. Haukarnir söxuöu svo jafnt og þétt á forskot FH i byrjun seinni hálfleiks og á 7. minútu hálf .leiksins tókst þeim aö jafna meö marki Stefáns, og á 15. minútu Þetta eru japönsku strákarnir, sem skipuöu þrjú efstu. sæti i stökk- keppninni á 70 metra palli. Yukið Kasaya er i miöjunni, en hann hlaut sem kunnugt er gulliö — og.til vinstri er Konno, sem varö annar og Seiji Aochi hlaut bronz. Fyrstu gullverð- launin hjá Spáni Fransico Fernandez Ochoa er þjóðhetja á Spáni og ekki að ástæðulausu — hann sigraði í svigkeppni- karla á Olympíuleikunum í Sapporo í gær og þar með hlaut Spánn í fyrsta skipti gullverðlaun á Vetrar- Olympiuleikum. Tími Ochoa í sviginu var 1:49,27 og var hann heilli sekúndu á undan heims- meistaranum ítalska, Guytavo Thoeni, sem renndi sér niður brautina á 1:50,28 mín. Frakkar kom- ust loks á blað, þegar Duvillard varð í þriðja sæti í greininni, aðeins tveimur hundruðustu sekúndubrot- sæti varð einnig franskur um á eftir italanum — eða keppandi Jean Eugert á 1:50,30 min. — og i fjórða 1:50,65 mín. Birger Ruud var stórt nafn á leikunum I Sapporo og heiöursgestur japönsku framkvæmdanefndarinnar. Viö sjáum hann þarna fremst á myndinni og anzi hefur karl bætt á sig mörgum kilóum siöan hann keppti hér i Hveradölum 1938.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.