Vísir - 14.02.1972, Síða 14

Vísir - 14.02.1972, Síða 14
14 Vísir. Mánudagur 14. febrúar 1972. Tómcr glerkistur til sölu GLERSLÍPUN og SPEGLAGERÐ Klapparstig 16, innkeyrsla Smiðjustíg 10. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtímabilið nóvember og desember 1971, svo og nýálagðar hækkanir á sölu- skatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16 þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. F J ÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Húsvarðarstaða Húsvarðarstaða við hið nýja heimili Styrktarfélags vangefinna, Bjarkarás við Stjörnugróf er laus til umsóknar, 3ja herbergja ibúð fylgir. Æskilegt að um- sækjandi gæti aðstoðað litils háttar við starfsþjálfun pilta. Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Styrktar- félags vangefinna, Laugavegi 11, fyrir 1. marz n.k. Upplýsingar í sima 85330 kl. 10—12 f.h. Heimilisstjórn Bjarkaráss. Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. Upplýsingar i sima 22123. Hlutafélagið HAMAR. AUSTURBÆJARBIO Kofi Tómasar Frænda (UncleTom sCabin) Hrifandi stórmynd i litum byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Harriet Beecher Stowe. Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Myléne Demongeot, Herbert Lom, O.W. Fischer. Nú er siðasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu kvikmynd, þvi hún verður send utan eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 9. KOPAVOGSBÍO Halelúja skál. Övenjuskemmtileg og spennandi amerisk gamanmynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Lee Remick. LAUGARASCÍO Kynslóðabilið Taking off Snilldarlega gerð amerisk verð- launamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans, stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd i New York s.l. sumar siðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Myndin er i litum, með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. NYJA BIO Apaplánetan (Planetof the Apes). Viðfræg stórmynd i litum og Panavison gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund „Brúin yfir Kwaifljótið”). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: F. J. Shaffner. Charlton Heston Roddy McDowall Kim Hunter Bönnuð börnum yngri en 12 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG YKJAVÍKUR' mgSl TKuge Skugga-Sveinn þriðjudag kl. 20.30 uppselt. Spanskflugan miðvikudag kl. 20.30 Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 Skugga-Sveinn föstudag kl. 20.30 Hitabylgja laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. Simi 13191. í iti i ÞJOÐLEIKHÚSIÐ ÓÞELLÓ Þriðja sýning miðvikudag kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20. HÖFUÐSMADURINN FRA KöPENICK sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.