Vísir - 14.02.1972, Qupperneq 18
18
Visir. Mánudagur 14. febrúar 1972.
TIL SÖLU
Hefi til sölu ódýru Astrad tran-
sistorviðtækin. Einnig Koyo-
viðtækin vinsælu, með báta og
talstöðvabylgjum. ódýr við-
tæki bæði fyrir rafstraum og
rafhlöður. Ódýrir sterióplötu-
spilarar með hátölúrum. Nýja
kassagítara. Notaða rafmagns-
gítara, gltarbassa, gitarmagn-
ara, bassamagnara. Nýjar og
notaðar harmoníkur. Kasettu-
segulbönd, kasettur, segulbands
spólur. Rafhlöður, National og
Hellesens. Skipti oft möguleg.
Póstsendi. F. Bjömsson, Berg-
þórugötu 2. Slmi 23889. Opið
eftir hádegi. Laugard. f. hádegi
Hoover-þvottavél, litil, vel með
farin. Verð kr. 5.000.00. Einnig
hjónarúm með dýnum og tvö
náttborð verð kr. 5000.00 og
sófaborð. Verð kr. 2000.00 tii
sölu. Upplýsingar í sima 36254.
Vél til sölu. 20 he. diesel báta-
vél ásamt skrúfubúnaði. Uppl. I
slma 85773. eftir kl. 5.
Plötuspilari — segulband. Til
sölu stereo-plötuspilari í tekki.
Einnig tvö segulbönd. Annað
sterio. Uppl. I síma 40566 eftir
kl. 8.
Hef mörg pör af skíðum til
sölu. Uppl. í sima 24997..
Byggingaskúr til sölu. Verð kr.
5.000.00. Sími 52036.
Tii sölu vegna flutnings. Hjóna-
rúm, barnavagn og kerra. Simi
33214.
Vanti yður blóm, þá eru þau
ný í Blómaskálanum, Kársnes-
braut. Fljót afgreiðsla, gott
verð. Sími 40980, sendum um
allan bæ. Blómaskálinn.
Vélsieði 13 ha. ársgamall. Svo
til ónotaður, til sölu. Uppl. 1
sima 83630 kl. 13 — 18 1 dag
og mánudag, kl. 8—18.
Til sölu 3. fallegar útstillingar
gínur fyrir kápur, til sýnis hjá
Andrési Skálavörðustig 22.
Sími 18250.
FATNAÐUR
Athugið. Þrenn fermingarföt og
ýmis annar fatnaður til sölu.
Simi 40480 eftir kl. 7.
Kjölföt til sölu. Nokkur sett af
notuðum kjólfötum til sölu, vel
með fain. Einnig nýlegur smok-
ingur. Upplýsingar 1 síma
19276.
Til söiu. Ný, svört leðurkápa,
hálfsið, nr. 38. Upplýsingar i
sima 86349 eftir kl. 6.
BÍLAVIÐSKIPTI
Voigu motor til sölu. Heppileg-
ur I Rússajeppa. Uppl. i sima
85372.
Sætasett I Volkswagen með háu
baki tii sölu. Einnig ferða-segul-
bandstæki (Blaupunkt), batter
isdrifið og fyrir rafmagn. Uppl.
I slma 11088.
Ford vörubíll ’57. Allur i góðu
lagi nema vél, til sölu eða i
skiptum fyrir fólksbíl. Selst á
sanngjörnu verði. Uppl. I sima
18948.
Bifreiðaeigendurl Vorum að fá
sendingu af ódýrum snjódekkj-
um með snjónögglum. 560x13
kr. 1850.00. 590x13 kr. 2500.00.
640x13 kr. 2550.00. Útsölustað-
ir: Hjólbarðasalan, Borgartúni
24, simi 14925. — Hjólbarða-
þjónusta Hreins, Vitatorgi. Simi
23530.
Fiat 1100 station. árg. ’66 og
Skoda Combi árg. ’63 til sölu.
Uppl. i síma 42803. e. kl. 6.
Trabant eigendur. Með þvi að
nota platinukerti aukið þér
orku og viðbragð vélarinnar á
ódýran hátt. HÁBERG h.f.
Skeifan 3 E sími 33345.
Til sölu Fiat 850 árg. ’66. í
góðu lagi, nema frambretti
orðin léleg. Kr. 65.000. — Uppl.
i sima 82295. og eftir 7. I sima
34437.
ÓSKAST KEYPT
Kaupi fataskápa, stofuskápa og
ísskápa, borð og stóla, gólfteppi
eldhúsborð og stóla, kommóður
innskotsborð og m. fl. til sölu,
hornsófasett og ýmsir góðir
munir. Vörusalan Traðakots-
sundi 3. Simi 21780 e. kl. 6.30 á
kvöldin.
óska eftir að kaupa 8—10 ha.
bátavél, 10—12 ha. vél kemur
til greina, þarf að vera með
öllu tilheyrandi, og I góðu lagi.
Uppl. í síma 93—6189 kl 6.30
— 8 e.h.
HEÍMILISTÆKI
Saumavél til sölu. Einnig Rafha
þvottavél á sama stað. Upplýs-
ingar eftir kl. 7 I síma 36368.
Rafha-ísskápur til sölu. Uppl. 1
sima 16715.
HÚSGÖGN
Kaup. — Sala.— Þaö er ótúlegt en
satt, aö þaö skuli ennþá vera hægt
aö fá hin sigildu gömlu húsgögn og
húsmuni á góöu veröi i hinni si-
hækkandi dýrtiö. Þaö er vöruvelta
húsmunaskálans Hverfisgötu 40b
sem veitir slika þjónustu. Simi
10059. _________________
Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla,
eldhúsborð, bakstóla, sófaborð,
simabekki, dívana og litil borð.
Kaupum og seljum klæðaskápa,
gólfteppi, ísskápa, útvarpstæki
og ýmsa aðra góða muni. Sækj-
um, staðgreiðum. Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Rýmingarsala vegna flutnings.
Raðstólar og raðstólasett.
Snyrtikommóður, svefnsófar,
margar gerðir af sófaborðum.
Bólstrun Karls Adólfssonar,
Sigtúni 7, simi 85594.
Seljum vönduð húsgögn, ódýr,
svefnbekki, svefnsófa, sófasett,
sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl.
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs-
götu 1, simi 20820.
Hornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur homsófasettin
vinsælu. Sófamir fást í öllum
lengdum úr tekki, eik og pali-
sander, mjög ódýr og smekkleg,
úrval áklæða. Trétækni, Súðar-
vogi 28. — Sími 85770.
Hillusystem (kassar) 1 barna-
herbergi og stofur I mörgum
litum og stærðum. Fást einnlg
ómálaðar. Afgreidd eftir pönt-
unum. Mjög ódýrt. Svefnbekkja-
settin komin aftur. Trétækni,
Súðuvogi 28. simi 85770.
Kaup — Sala. Það erum við sem
staðgreiðum munina. Þið sem þurf-
ið af einhverjum ástæðum að selja
húsgögn og húsmuni, þó heilar
búslóðir séu þá talið við okkur.
Húsmunaskálinn Klapparstig 29,
slmi 10099.
Til sölu borðstofuhúsgögn úr
eik, tveir dívanar, 1 bekkur
með lausri svampdínu. Prjóna-
vél í góðu lagi, sjóvettlingar og
margt fleira. Upplýsingar í
sima 33882 næstu daga.
Til sölu svefnsófi og stóll með
sama áklæði. Upplýsingar í
síma 8-2052 eftir kl. 6.
Barnarimiarúm, með dýnum og
færanlegum botni til sölu. Verð
kr. 1.400.00. Simi 42861
HÚSNÆÐI í
Til leigu er rúmgöö stora a
jarðhæð. Leigist reglusömum
karlmanni. Góð umgengni og
reglusemi áskilin. Uppl. i sima
32261 eftir kl. 7.
Til leigu tvö lítil herbergi og
aðgangur að eldhúsi. Upplýs-
ingar I sima 38627.
Iðnaðar eða verzlunarhúsnaaðl
til leigu I Garðahreppi, —
skammt frá Hafnarfjarðarvegi.
Stærð 200-450 ferm. Góð bila-
stæði. Húsnæðið er á götuhæð.
Uppl. 1 síma 369366 og 12157.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2ja herbergja íbúð óskast.
Tvent fullorðið í heimili. Uppl.
i sima 20658.
óska eftir litlu vinnuplássi
helst í vesturhluta bæjarinns
hitaveita æskileg. Upplýsingar
I síma 26383 eftir kl. 7,30
næstu kvöld.
Kona með átta ára dreng óskar
eftir íbúð. Uppl. í síma 25882.
Lítil íbúð 1—2 herbergi með
eldunaraðstöðu óskast fyrir ein-
hleypa konu. Simi 36997.
Bilskúr eða annað pláss fyrir
bll óskast á leigu í þrjá mán-
uði. Sími 35194 eftir kl. 19.
Fóstra óskar eftir 2ja herb.
ibúð sem fyrst. Uppl. I sima
83948 eftir kl. 6.
Bflskúr óskast. Vil taka á leigu
bilskúr helzt I Hlíðunum eða
sem næst þeim. Sími 20184 e.
kl. 7.
Ung hjón með 1 barn óska
eftir 3ja—4ra herb. Ibúð. Helzt-
Heimahverfinu. Upplýsingar i
sima 86272.
Ef nokkur hefur tveggja eða
þriggja herbergja ibúð til leigu
þá vinsamlegast hringið 1 síma
23629 milli kl. 7.30 — 8 I
kvöld og næstu kvöld. Tryggri
greiðslu og reglusemi heitið.
Ungur piltur utan af landi ósk-
ar eftir herbergi. Strax. Uppl.
i sima 16913 eftir kl. 7.
Ungt par óskar eftir 2ja — 3ja
herbergja ibúð, öruggri mánað-
argreiðslu heitið. Uppl. I sima
16217.
60—70 þús. kr. fyrirfram-
greiðsla fyrir 2ja herb. ibúð.
Helzt I gamla bænum eða aust-
urhluta. Tvö fullorðin. Upplýs-
ingar I síma 38530 til kl. 5 á
daginn og 33793 á kvöldin.
Herbergi óskast. Æskilegt að
hafa eldunaraðstöðu. Slmi
11042.
Húseigendur — Húseigendur!
1 þriðja sinn aulýsum við og
enginn hefur hringt. Á ég að
trúa þvi að við hjónin verðum
að hætta að búa saman með 3ja
ára son okkar vegna húsnæðis-
leysis? Uppl. I sima 83415.
Húsráöendur, þaö er hjá okkur
sem þér getiö fengiö upplýsingar
um væntanlega leigjendur yöur aö
kostnaöarlausu. Ibúöaleigumiöstöö-
in. Hverfisgötu 40B. Simi 10059.
óska eftir 2ja herb. íbúð helzt
í Vesturbæ. Símar 23421 og
15874 eftir kl. 8 á kvöldin.
Þriggja til fimm herbergja i-
búð óskast á leigu frá næstu
mánaðamótum. Tvennt til
þrennt fullorðið í heimili. —
Uppl. 1 síma 26286 og 20032.
Leiguhúsnæði. Annast leigu-
miðlun á hvers konar húsnæði
til ýmissa nota. Uppl. Safamýri
52, simi 20474 kl. 9—2.
óska eftir 21a herbergja Ibúð.
Uppl. í sima 37173 eftir hádegi.
FASTEIGNIR
Hús til sölu. Tilboð óskast í
hús, ca. 40 ferm. til flutnings
eða niðurrifs.
Simi 40064.
2ja 3Ja og 4ra herb. fallegar
Ibúðir, með svölum og góðu út-
sýni til sölu. Uppl. I sima 21738.
ATVINNA ÓSKAST
Kona vill taka að sér vinnu
við ræstingar á skrifstofum eða
hliðstæða atvinnu. Hefur með-
mæli. Er vön. Uppl. í síma
15731.
Reglusöm kona óskar eftir
léttri vinnu. Vön saumaskap og
overlock. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 23302.
27 ára stúlka óskar eftir at-
vinnu. Margt kemur til greina.
Hef 7 ára reynslu við síma-
vörzlu. Upplýsingar I síma
84330.
FuIIorðin regiusöm kona óskar
eftir hreinlegri vinnu 3—4
tíma á dag eftir hádegi. Uppl.
í síma 18559 og 26086.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Hefur gagnfræðapróf og er vön
afgreiðslu. Uppl. í síma 33770.
Ungur reglusamur maður ósk-
ar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar, margt kemur til greina.
Uppl. I sima 20331.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Hefur gagnfræðapróf og er
vön afgrieðslu. Uppl. 1 síma
33770.
27 ára kona óskar eftir atvinnu
sem næst Gunnarsbraut er vön
afgreyðslu m.a. gluggatjöld og
snyrtivöru. Uppl. i síma 82704.
Tökum eftir gömlum myndum
og stækkum. Vegabréfsmyndir,
fjölskyldu- og bamamyndatök-
ur, heimamyndatökur. — Ljós-
myndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30,
simi 11980.
Vlð bjóðum yður húsdýraáburð
á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er. —
Garðaprýði s.f. Simi 13288. kl.
5—7.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Simi. 25551.
Hreingerningar. Gerum hreinár
' ibUöir, stigaganga, sali og stofnanir.
Höfum ábreiöur á tekki og húsgögn.
Tökum einnig hreingemingar utan
borgarinnar. — Gerum föst tilboö ef
óskaö er. — Þorsteinn simi 26097.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Ema og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fegrun. Sími
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
EINKAMÁL
Stúikur — konur. Menn á öll-
um aldri með mikla möguleika,
menntun, íbúðir, fyrirtæki,
óska kunningsskapar yðar. Póst-
hólf 4062, Reykjavik.
SAFNARINN
Kaupum fslenzk frimerki.fyrsta
dagsumslög, mynt, seöla og gömul
póstkort. Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzk frfmerki og gömul
umslög hæsta veröi, einnig kórónu-
mynt, gamla peningaseöja og
erlenda mynt. Frimerkjamiöstööin,
Skólavöröustig 21A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kona óskast til að sjá um heim-
ili í kaupstað I nágrenni
Reykjavíkur, gott kaup. Uppl. í
sima 11349 og 19476.
ÞJÓNUSTA
Miðvikudaginn 9. febrúar tapao-
ist Pirpont karlmannsúr með
svartri ól, úr Hlíðunum í leið
7 í Málaskólann Mímir, Hafnar-
str. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 22692.
Efnalaugin Björg. Hreinsum rú-
skinnfatnað og skinnfatnað. Einn-
ig krumplákksfatnað og önnur
gerviefni (sérstök meðhöndlun).
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut*
58—60. Sími 31380, Útibú Barma-
hlið 6, simi 23337.
Efnalaugin Norðurverf við Nða-
tún. Kemisk hreinsun. — Gufu-
pressun, kílóhreinsun. Fljót og
góð afgreiðsla. Sími 16199.
Ath.: næg bílastæði.
Handrið. Tökum að okkur
handriðasmíði. Vélaverkstæðið
Dreki, (Sanitashúsinu) simi
86040.
■ Skrautritun. Tek að mér skraut-
ritun m. a. I fermingargjafa-
bækur. Sími 10559. Geymið
auglýsinguna.
Til sölu. Vel með farin og vönd-
uð bamakerra. Einnig góður
kerrupoki. Uppl. á Gilsárstekk
5 og I sima37603.
Brúðuvlðgerðin, Þórsgötu 7.
Gerir gamlar brúður sem nýj-
ar. nylon-hárkollur, ný augu.
Lausir limir festir og m. fl.
Brotnar brúður keyptar.
Svartur hár hanski tapaðist I
miðbænum si. föstud. Vinsaml.
hringið í slma 12912. Fundar-
laun.
VISIR
AUGLÝSINGA-
DEILD ER AÐ
HVERFIS-
GÖTU 32
SÍMI
■0
Kaupi víxla
og stutt skuldabréf, fyrir vörur og
peninga.
Upplýsingar i sima 20555 kl. 5—7 á
virkum dögum.