Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 26. febrúar 1972. Sjónvarp nœstu ./ Sumiudagur 27. febrúar. 16.30 Endurtekiö efni.Rómeó og Júiia.Sovésk ballettmynd frá árinu 1954 með tónlist eftir Sergei Prokofieff, byggð á sam- nefndu leikriti eftir William Shakespeare. Leikstjórar Lev Arnstham og L. Lavrovski (ballettmeistari). Aðalhlutverk Galina Ulanova og Júri Zh- danhov. Þýðandi Reynir Bjarnason. 18.00 Ilelgistund.Sr. Jón Thor- arensen. 18.15 Stundin okkacSlutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19.00 lllc 20.00 Kréttir 20.20 Vcður og auglýsingar 20.25 Við Djúp VII. Löng strönd, lax og lón.Lokaþáttur ferðar sjónvarpsmanna fram með Isaf jarðardjúpi siðastliðið sumar. Farið er frá botni lsafjarðar um Langadalsströnd að bæjum á Snæfjallaströnd. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Marinó Ólafsson. 20.55 Itauða hcrbergið. Framhaldsieikrit frá sænska sjónvarpinu, byggt á sam- nefndri skáldsögu eftir August Strindberg. 9. þáttur, sögulok. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 8. þáttar: Falk kaupmaður stundar lána- starfsemi og hefur þannig náð tökum á ýmsum fyrirmönnum. Hann býður þeim til veizlu ásamt bróður sinum, sem hefur hlotiðlof fyrir ljóðabók sina. Úr veizlunni fer Arvid á verkalýðs- fund með Olle, sem heldur þar erindi um Sviþjóð og vekur mikla reiði fundarmanna. 21.40 Nóbelsverðlaunahafar 1971. I þessum þætti eru kynntir þrir visindamenn, sem á siðastliðnu ári hlutu Nóbelsverðlaun fyrir störf sin, Dennis Gabor i eðlis- fræði, Earl W. Sutherland i læknisfræði, og Gerhard Herz- berg i efnafræöi. Sagt er frá verkum þeirra og rætt við þá og samverkamenn þeirra. (Evrovision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 28. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Svartur sólargeisli.Leikrit eftir Asu Sólveigu. Frum- sýning. Leikstjóri Helgi Skúla- son. Persónur og leikendur: Lárus... Valur Gislason. Elin...Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Maria...Helga Bach- mann, Sigrún...Þórunn Sigurö- ardóttir, Birna...Ragnheiður K. Steind<jrsdóttir, Arni...Sigurður Skúlason , Gunnar.. .B jörn Jónasson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Myndataka Sigmundur Arthursson. Stjórn- andi upptöku Tage Ammen- drup. 21.35 A hreindýraslóðum. Mynd um tilraunir manna, til að varðveita hreindýrahjarðir þær, sem lifað hafa i víðáttum Alaska um aldir. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Nóbelsverölaunahafar 197L Kynningarþátturum tvo afreks menn sem á siðasta ári hlutu Nóbelsverðlaun fyrir störf sin, Pablo Neruda 1 bókmenntum og Simon Kutznets i hagvisindum. Þýðendur Sonja Diego og Björn Matthiasson.íEvrovision — Sænska sjónvarpið) 22.45 Dagskrárlok. viku Þriðjudagur 29. febrúar. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 7. báttur. Sorgarfregn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 6. þáttar: John Porter er með herdeild sinni i Frakk- landi, en Margrét, kona hans, býr hjá tengdaforeldrum sinum, Að lokum gefst hún upp á nöldrinu i frú Porter og flyzt heimt til foreldra sinna. Skýrt er frá þvi i fréttum, að Þjóð- verjar hafi ráðizt inn i Niður- lönd. John verður viðskila við herdeild sina. Sheila fær sér vinnu 1 hermannaklúbbi, Shefton, prentsmiðjueigandi, óttast að sonur hans gerist sjálfboðaliði i hernum og sendir hann i verzlunarferð. 21.20 ólik sjónarmið, Mam- mon og menningin. Umræðuþáttur i sjónvarpssal. Meðal þátttakenda verður úthlutunarnefnd listamanna- launa og fjöldi listamanna. Umræðum stýrir Ólafur Ragnar Grimsson. 22.20 En francais, Frönsku- kennsla i sjónvarpi.26. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. marz. 18.00 Siggi. Hvíti hvutti, Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arngrimsdóttir. 18.10 Teiknimynd 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 22. þáttur. Skelfing. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 14. þáttur endurtek- inn. 18.55 Illé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. ttalskur Iræðslumyndaflokkur. 7. þáttur. Neðansjávarævintýri. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Canterville-draugurinn. (The Canterville Ghost) Bandarisk gamanmymd frá ár- inu 1943, gerð með hliðsjón af samnefndri sögu eftir Oscar Wilde. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Charles Laugh- ton, Robert Young og Margaret O’Brien. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 'Myndin gerist i Englandi á árum siðari heims- styrjaldarinnar. I Canterville- höllinni, sem er i eigu einnar elztu og tignustu ættar landsins,. hafa um aldaraðir verið magn- aðir reimleikar. Þau álög fylgja þessum reimleikum, að aftur- gangan, Sir Simon de Canter- ville, getur ekki hætt næturrölti sinu um ganga hallarinnar, fyrr en einhver af afkomendum hans hefur sýnt verulega karl- mennsku. En draugsi verður að taka á þolinmæðinni, þvi allir af Canterville ættinni hafa til þessa verið stakar heybrækur. Þá tekur hópur ameriskra her- manna sér bólstað i höllinni, og meðal þeirra er fjarskyldur ættingi Cantervillefólksins. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 3. inarz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um menntir og listir á liðandi stund. Um- sjónarmenn Njörður P. Njarð- vik, Vigdis Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4821. Hefndarþorsti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. I.augardagur 4. marz. 16.30 Slim John. Enskukennsia i sjónvarpi. 15. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 27. þáttur. Y~^l KOHKl, k k Ó-ÆEE) EELfí& □ <3 1 KLUKKU OfírfíLfí mfíNNS /NS *S/ G/LLTft m'ftLS STeRk UR Tt/W RE /Z/V VOTT Hfí&LfíR /7 Zb 36 ÖRÐl/Q UR Hlo VE/Ð/R fíN/Z 'fíLL 39 7 (1 8 'OHfíPPfí VE SfLL/R bH L8 FF'fl TFK/T) 37 5H Þ/NC-Ð- £///. Hl /3 72 HELÞUR B/EN FlÐF) F//Z FFÖFF/J V/F/RLFÐ . /1 b 5 JflflT/í) /V V 13LU//Í)/ Z 50 VE/ZLfí RÉNÍrJfí FR/LKOfí BftLL/) A Rhfh H3 59 H 3Z SPÝJU 61 /8 SfíFfí'D EF/Z/ U/fíFpprn LQ&& //V'/LTT T/T/LL HO ÖFÚS/R 7o 21 FORSF. 5ÖRGRR LB/M STER l'/tur U > 51 END/R (ÚTL.) RÖltr 9 NE/Tfl f ^57 Ku/Z/V ’F)TTF) L/muR U 6 6? 23 58 38 ' LJÖ 5 rO£Rl<l KFOPP 27 35 T/TRf) LEN&St OrEENT RUSTF/ bo NQ 53 SfímsT- 'flBYRáL) 2/ n H9 GEFuR GRÓhfí H/9 vfíÐ/ ÖÞR/F □ u /-£//< ~L 1 59 / 30 KOKKUÞ /LLfí FFi,T * N//t&D 29 H5 ► H7 f 51 HH ÖF/m Eljöt -r-/ 5b 25 HlflSS 3'fíb HV'FtÐ 'ftb THR &U& /0 'OL&U / 5.7 ö ■' /9 Pfí/nEfí SKF)R $TÓR VELV/, H8 /5 cLSKUÐ usr+„ URFtUP EtF/HD/ 55 3/ > 52 3 1H '/ , SfíJOST u/n H/ /6 '/VJÖL L TÆ/C JfíRH S/n/t>5 10 3>H QÓK 6 b 7/ □ cFSTfl TfíLF "72 "HF/LLF) FF)R/Д 0) J . ÖÖ >1 0 s (JN 03 s c: Q3" CíN C: N Q) 0 >3 C: h • r* N 03 03 *> ■'N s 0 CjN 0) (Ti c: s * * 0) X Qi • 03 c: 03 03 03 <0 N >3 0) 05 • C: • S S 03 • u 0 0) Qn • 0) *} x 0. c: N • 03 • t' 03 u s • 0) \. * C3 • ■ Qn h 03 0; ■ 0)s • 0) •Í3 • 0. Cr> *^3 03 03 03 ■ 03 >3 c: • c: * S h \ 03 0 0) <0: 0js S CTv 0) u Q\ 0) ■S ■ \ Cjn >1 N C3S s • 'i Ca Í3 < cb Í3 ’ 03 < 03 d „DEILURIII” Megi vandað tungu tak tala sáttar máli, þar sem óheilt orða skak olli heiftar báli. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 5. umferð bikarkeppninnar. 18.15 iþróttir. M.a. mynd frá leik KR og Armanns i körfuknatt- leik og önnur frá keppni i golfi' milli Jack Nicklaus og Sam Snead. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur um ungan kennara og erfiðan bekk. 5. þáttur. Bókavarzlan. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um kvenfatatizku i geimferða- stil, stálröraframleiðslu, sjúkrarúm, krabbameinsrann- sóknir i Senegal og bókasafn án bóka. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 San Fransiskó. Bandarisk söngvamynd frá árinu 1936. Leikstjóri Clark Gable, Spencer Tracv oa Jeanette MacDonald. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist skömmu eftir siðustu aldamót og greinir frá ungri prestsdóttur, sem lært hefur söng, og leggur nú leið sina til San Fransiskó, til að leita sér atvinnu við óperuna þar. Það gengur þó ver en hún hafði vonað, og loks fer hún að syngja á fremur vafasömum skemmtistað. Athygli skal vakin á þvi, að sum atriði siðari hluta myndarinnar eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.