Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur 26. febrúar 1972. Eg veit Mike, ekkert skyggir á það. Ekki hann ekki þú...enginn! ..ef hann hefði vitað um innihald skeytisins sem Maria var að fá... Það hlýtur að vera mjög þýðingarmikið ef Labori sendir mér dulmálsskeyti gegnum móttakara skipsins! Nauðungaruppboð sem auglýst var i S0. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 og 2. og 4. tölublaði 1971 á eigninni Fagrakinn 27, neöri hæö, llafnarfirði þinglesin eign Sigurðar Þorkelssonar fer fram eftir kröfu Jóbannesar Jobannessen, hdl., og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 29.2 1972 kl. 4.15 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. I.ögbirtingablaðs 1971 á hluta i llrisateig 1, þingl. eign Láru Hákonardóttur fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins og Spari- sjóðs Reykjavikur og nágr. á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. marz 1972, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar J. Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. marz 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Súðarvogi 1, þingl. eign Stefáns Guönasonar fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar og Framkvæmdasjóðs tslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. marz 1972, kl 11. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. TIL SÖLU Taunus 20M TS árg. 1968, nýinnfluttur. Einnig Opel Comodore árg. 1968. Til sýnis að Safamýri 53 I dag frá kl. 2—6. Upplýsingar i sima 37660. ATVINNA Viljum ráða tvo laugarverði við Sund laugarnar i Laugardal. Góð sund kunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir iþróttafulltrúi, simi 21430. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendast til Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 4. marz n.k. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51. 52. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Bragagötu 38 A, þingl. eign Gunnars Jenssonar fer fram eftir kröfu Páls S. Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, fiinmtudag 2. marz 1972, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti SAKAMENN (Firecreek) Hörkuspennandi og viðburða rik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARASBIO „Flugstöðin” The Great Novel...Now An Outstanding Motion Picture! A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR* Produced in TODD AO*' Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”,er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — Islenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News * Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Ást í nýju ljósi Mjög skemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum með islenzk- um texta. Aðalhlutverk Paul Newman Joanne Woodward Maurice Chevalier. Endursýnd kl. 9. jííli.ij ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSM ADURINN FRA KÖPENICK sýning i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. GLÓKOLLUR önnur sýning sunnudag. kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. simi 1-1200 Kristnihald i kvöld — Uppselt Skugga—Sveinn sunnudag kl. 15.00 Uppselt Hitabylgja sunnudag kl. 20,30 örfáar. sýningar eftir Skugga—Sveinn þriðjudag Spanskflugan miðvikudag Kristnihald fimmtudag Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.14.00. Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.