Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 26. febrúar 1972. TIL SÖIU Nýlegt baftkar og blöndunartæki til sölu. Uppl. i sima ‘36612. Gamall Kafha isskápur til sölu i góðu lagi, ódýr. Simi 24701. Til sölu Rolliflex 3,5 og 2,8 með miklu af aukalinsum, filterum, ljóssk,y/ggni, Ijósmælum og mjutarlinsum. Simi 23414 eftir hádegi. Mjög fallegur frambyggður bátur til sölu og sýnis að Asgaröi 2, Garöahreppi. Simi 50893. Verð ca. 150 þús. Stór „anlik" Ijósakrónatil sölu og sýnis á Ránargötu 1, fyrstu hæð, eftir kl. 6. Tilvalin i samkomusal eða lélagsheimili. Simi 12217. Ilef til sölu. Odýr transistorvið tæki, margar gerðir. Stereóplötu- spilara með magnara og hátöl- urum. Kassettusegulbönd, k a s s e 11 u s e g u 1 b a n d s s p ó I u r. Einnig notaða rafmagnsgitara, gitarhassa, gitarmagnara og bassamagnara. Skipti oft mögu- leg. Fóstsendi. F. Björnsson Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi. Laugar- daga fyrir hádegi. Fnttar i úrvali. Munstraðir emalcraðir pottar, margir litir. Folaris slálpottar með eirbotni. Tellonhúðaðir pottar i litum. Al- pollar með rauðu loki. Búsáhöld og gjalavörur, Miðbæ við Háa- leitisbraut. Simi 35997. Ilúsdýraáburður til sölu, simi 31793.' Sjóbúðiu auglýsir.l Sjóhúðinni er útsala allt árið. Ensku Avon stig- vélin aðeins fáanleg i Sjóhúðinni. Ilúsdýraáburður til siilu. Upp- lýsingar i sima 41649. B r ú ð u v ö g g u r, h r é f a k ö r f u r, vöggur og körlur. Körfugerðin Ingóll'sstraTi 16. ÓSKAST KEYPT Albugið: Vil kaupa góða traktors- gröl'u. UDDlýsingar i sima 84086. óska el'tirvel með farinni eldhús- innréttingu. Upplýsingar i sima 85682. Vil kaupa, gömul dönsk blöð Femina, All lor damene, Kamilie Journal og II. Uppl. i sima 23006 el'lir kl. 5. HÚSGÖGN Borðstofuborð og I stólarlil sölu. Simi 23866. Barnakojur. Oska að kaupa harnakojur. Simi 36115 kl. 2—5. Ilornsófasetl — lloriisólasett. Seljum nú altur hornsófasettin vinsaTu. Sófarnir fást i öllum lengdum ur lekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval aklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. - Simi 85770. Autik — Anlik: Nýkomið svefn- herbergis- og sófasett, buffet- skápur (eik), hókaskápur (mahóni) og margar gerðir af stólum, borðum, klukkum, ljósa- krónum og oliulömpum. Stokkur, Vesturgötu 3, uppi. Kaup. — Sala. — Uað er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Uað er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — Sala. Uað erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið viö okkar. — Húsmunaskálinn Klappastig 29, simi 10099. Seljum vönduð húsgögn, ódýr, svefnbekki, svefnsófa, sófasett, sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1, sími 20820. Iljónarúm. Höfum til sölu litið gölluð hjónarúm með dýnum. Verð kr. 13.800 gegn staðgreiöslu. Einnig nokkrir svefnbekkir á hagstæðu verði. Ilúsgagnavinnu- stofa Ingvars og Gylfa, Grensás- vegi 3, simar 33530, 36530. HEIMILISTÆKI Til siilu eldhúsborð og 4 stólar. Upplýsingar i sima 10668. Ilrcingcrningar— Vönduð vinna. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Simi 22841. FATNAÐUR Kýniingarsala á peysum, stærðir 6—14 verð 300—500 kr. Einnig úrval af röndóttum barna- og táningapeysum. Hagkvæmt verð. Frjónastofan, Nýlendugötu 15a. Peysubúðin Hlín auglýsir. — Röndótt vcsti barna og táninga- stœrðir, verð frá kr. 295.00. — Peysubúöin Hlín, Skólavörðust. 18, sími 12779. HJOL-VAGNAR Kiga skellinaðra árg. '71 i mjög góðu ásigkomulagi, litið ekin, til sölu. Simi 66141. Nýleg og vel ineft farin’kerra með skerm og kerrupoka, einnig barnarimlarúm til sölu. Simi 81869. Til siilu vel með larið D.B.S. girahjól. Upplýsingar i sima 33226. Pedegree barnavagn og Silver Cross barnakerra ásamt kven- skautum no. 39 og hocky skautum no. 42 til sölu, litið notað. Upplýs- ingar i sima 86261. Til siilu litið notuð og vel með l'arin kerra af Fedigree gerð. Verð kr. 3000. Uppl. i sima 33876, el'tir kl. 1 e.h. Til siilu barnavagn,verð kr. 2500,- A sama stað óskast góð skerm- kerra. Up'plýsingar i sima: 12562. llondn 50óskast keypt, ekki eldri en árg. 70. Simi 32079. Drengjareiðhjól óskast. Upplýs- ingar i sima 24957. BÍLAVIÐSKIPTI Valiant '(>7 til sölu. Nýskoðaður '72, i „toppstandi”. Simi 83885, laugard. og sunnud. Bilasegulband óskast. Oska eftir að kaupa segulband i bil eða ferðasegulband. Upplýsingar i sima 22967 eftir kl. 3. Volkswagen árg. 1960 til sölu. Upplýsingar i sima 17472. N’.VV. árg. '57 til sölu. Simi 85351 eftir hádegi. Volkswagen árg. '62 til sölu. ný vél. Upplýsingar i sima 41885. Til sölu Skoda 1202 '62. Ný snjódekk. Verð kr. 25 þúsund. Simi 37032 eftir kl. 2. Cnterpillar vél, 100 hestafla, til sölu. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6, Simi 23520 og heima 35994. óska eftirað kaupa frambretti á Taunus 12 m árg. 1963. Einnig afturrúðu i Chervolet Impala eða Belair árg. 1962—'64. Simi 50863 næstu daga. Moskvitcli '66 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 52837. Til söluSimca 1000 árg. '64 gang- fær en þarfnast viðgerðar, verð kr. 15.000.- Einnig kojur með dýn- um, verð 1.500,- Upplýsingar i sima 84281. Vil kaupa vel með farinn Skoda 100 eða 110, útborgun ca. helm- ingur. Uppl. i sima 85586. Til sölu stálpaliur og 9 tonna sturtur, sturtugrind, sturtudæla og skjólborð. Uppl. i sima 97-7433, Neskaupstað. Moskvitch árg. ’59,til sölu, ódýrt. Uppiýsingar i sima 83427. Kord Cortina 1971 til sölu. Glæsi- legur bill 4 dyra, vél 1600 (78 hestöfl), ekinn 9900 km. Til sýnis að Hrisateigi 47. Simi 36125. V-8 mótor óskast, Oldsmobile eða Fontiac. Simi 32160. Fiat 128 árg. 1971 til sölu. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 15344 laugardag frá kl. 2—6. V.VV. árg. '64 til sölu. Vel útlit- andi, litið ekinn. Skoðaður '72. Simi 38249. óska cftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlulaþjónusta. Höfum mikiö af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Moskvits árg. '59, til sölu, ódýrt. Upplýsingar i sima 83427. SAFNARINN Krimerki: Islenzk frimerki til sölu að Grettisgötu 45a. Kaupum isienzk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónu- mynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiöstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. HÚSNÆÐI í BOÐI Iierbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 84857. HÚSNÆÐI ÓSKAST Far með barn á fyrsta ári óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð, hús- hjálp og viðgerðir á húsnæði, svo sem tvöföldun á gleri og öll önnur smiðavinna kemur til greinaþ Upplýsingar i sima 19132. Kcnnaraskólanema (með konu og Ivö börn) vantar ibúð næsta skólaár. Hjálpar börnum og ungl- ingum við heimanám. Uppl. i sima 16924. Tvær reglusamar stúlkuróska að taka 2ja herbergja ibúð á leigu i Laugarneshverfi eða nágrenni. Orugg greiðsla. Upplýsingar i sima 16156. Þrennt fullorðið. (1 skóla), utan af landi, óskar eftir að taka á leigu 3—4 herbergja ibúö. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. mai. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 81174. 5(1—60 ferm húsnæði óskast fyrir trésmíðaverkstæði. Uppl. i sima 84276. Skrifstofumaður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 21520 eftir kl. 16. Ungt par óskar eftir herbergi strax. Reglusemi, örugg greiðsla. Vinna bæði úti. Upplýsingar i sima 17462 eftir kl. 5. 2—3ja berbergja ibúð óskast nú þegar, þrjú i heimili, erum á göt- unni. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Upplýsingar i sima 23821 eftir kl. 5. Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. 2ja lierbergja ibúð óskast strax. Tvennt i heimili. Upplvsingar i sima 83957. Vant afgreiðslufólk óskast i sér- verzlun i miðbænum nú þegar. Tilboð sendist Visi merkt „8641" fyrir 29. febrúar. óska eftir duglegum handlögnum manni til lagfæringar á gömlu húsi. Löng vinna. Upplýsingar i sima 31224 eftir kl. 8 á kvöldin. 25—35 ára stúlka óskast á fámennt sveitaheimili á Suður- landi. Mætti hafa barn. Upplýs- ingar i sima 11105 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir að ráða 2—3 duglega menn, vana loftpressuvinnu. Þurfa að hafa próf á dráttarvél. Vélaleiga Steindórs s.f. Simi 30435 eftir kl. 7. Mcnn vantar i fiskvinnu. Sjóla- stöðin i Hafnarfirði. Simi 52170. Kona óskast til að taka að sér heimili um óákveðinn tima. 1 maður og 11 ára telpa. Upplýs- ingar i síma 41363 milli kl. 19 og 21. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. 1971. Aðstoða við endurnýjun öku- skirteina. 011 prófgögn á sama stað ( skóli). Timar eftir sam- komulagi. Jón Pétursson Simi 23579. Saab 99 2 72 — Cortina '71. ökukennsla — æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 - 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. Qkukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo '71 Guðjón Hansson, simi 34716. ökukensla — æfingatímar. Aðstoðum við endurnýjun öku- skírteina. Kullkominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 De Luxe, árg. 1972 og Toyota Corona Mark II, árgerð 1972. Þórhallur Halldórsson, sími 30448. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. Ökukennsla — Æ fingartimar. Kenni á Kord Cortinu 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli fyrir þá sem þess óska. öll prófgögn á einum stað Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla. — Æfingatfmar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972“. Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson, sfmi 11739. ökukennsla — Æfingatímar. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Slmi 33809 TrniTFTTT?ii?[^r« Gcrum hreinar ibúftir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. TAPAD — FUNDID S.l. þriðjudag tapaðist gulgrænn páfagaukur, frá Rauðalæk 37. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 33067. Hvítur plastpoki með hárlokk, hárneti og fl. gleymdist i biðskýli strætisvagna v/ Meistaravelli. Skilist á Viðimel 59. Tapazt hefur Farker gullpenni föstudag, 18. þ.m. Sennilega ná- lægt miðbænum. Finnandi vin- saml. hringi i sima 41246. Lyklaveski tapaftist. Föstudaginn 18. þ.m. tapaðist brúnt lyklaveski með mörgum lyklum, sennilega nálægt Glæsibæ. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja i sima 11918 kl. 9—17. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs, 5 daga vikunnar ca. 6 tima á dag i Háaleitis- eða Norðurmýrarhverfi. Hulda Kriðriksdóttir kennari. Simi 14369. TILKYNNINGAR Les i lófa frá kl. 13—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—18. Grundarstig 2, 4. hæð. EINKAMÁL Skriftin segir til yðar. Sendið sýnishorn, nafn og heimilisafng ásamt 100 krónum á afgr. Visis merkt „3578. Algjör þagmælska”. Ilef eigin ibúft. Er reglusamur, einhleypur. Öska eftir trúaðri, einmana konu. Tilboð sendist sem fyrst augld. Visis merkt „Rólynd 8686”. ÞJÓNUSTA Vörumóttaka til Sauðárkróks og Skagafjarðar er hjá Land- flutningum h.f. við Héðinsgötu við Kleppsveg. Sími 84600. — Bjami Haraldsson. Húseigendur, sem vilja fá fag- mann til að endurnýja harðvið, útihurðir og fleira, einnig að setja i gler, hringið i sima 20738. Trésmifti, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur tré- smiði, vönduð vinna. Simi 24663. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Simar 16839 og 85254. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30, sími 11980. ÝMISLEGT Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími. 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigáganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Slmi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Húsbyggendur. Við smíðum eld húsinnréttingar og annað tré- verk eftir yðar eigin óskum, úr því efni, sem þér óskið eftir, á hagkvæmu verði. Gemm til- boð. Sími 19896. Seljum einnig handklæðarúllu- kassa, sem em viðurkenndir af heilbrigðiseftirlitinu, upplýs- ingar í síma 19896. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Það eru margir kostir við að læra að aka bíl núna. Uppl. I símsvara 21772. Vörubíll til sölu i góðu standi, 6 1/2 tonna vörubill með 100 hestafla B.M.C. diselvél. Góður fyrir fisk- verkunarstöðvar eða stórbýli. Upplýsingar i simurn 85295 og 41676.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.