Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 5
Vísir. Laugardagur 26. febrúar 1972. Kaupmönnum greitt fyrir innheimtu söluskatts? Eftir fyrstu umferð i úrslita- keppni Bridgefélags Reykjavikur er staðan þessi: Meistaraflokkur: 1. Jón Arason og Vilhjálmur Sig- urðsson 72 2. Benedikt Jóhannesson og Jó- hann Jónsson 70 3. Ásmundur Pálsson og Jakob Armannsson 66 4. Lárus Karlsson og Þórir Leifs- son 60 5. Sigurbergur Jónsson og Alfreð Jónsson 33 6. Kristinn Bergþórsson og Hörð- ur bórðarson 30 1. flokkur: 1. Óli Már Guðmundsson og Guð- laugur Jóhannsson 60 Næsta umferð verður spiluð i Domus Medica á miðvikudaginn kemur kl. 20. Spilið i dag er frá meistara- flokkskeppninni. Kom fyrir i þvi mögnuð ,,keðjukastþröng” sem annar varnarspilaranna var valdur að. á gosann. Hann spilaði nú hjarta- drottningu með hinum hörmuleg- ustu afleiðingum. Austur lét sjöið, sagnhafi drap með kóngnum og spilaði út spaðatiu. Austur hef- ur nú i hendi hG tK og 110-9-8-6. Hann gefur af sér hjartagosa, en þá kemur hjartania frá sagnhafa og ..keðjukastþröngin” heldur áfram. Það er augljóst, að spili vestur ekki hjartadrottningu, þá er eng- in kastþröng fyrir hendi. ¥ Nýlega er lokið sveitakeppni hjá Bridgedeild Breiðfirðinga, og sigraði sveit Hans Nielsen með 179 stigum. Auk hans eru i sveit- inni: Böðvar Guðmundsson, Kristján Andrésson, Eysteinn Einarsson, Alfreð Viktorsson og Pétur Halldórsson. 2. sveit Þórarins Alexandersson- ar 170 stig 3. sveit Gissurar Guðmundssonar 161 stig 4. sveit Björns Gislasonar 137 stig 5. sveit Ingibjargar Halldórsdótt- ur 132 stig Kaupmenn gagnrýndu á fundi Kaupmannasamtakanna, að þeim væri gert að vinna ,,þegn- skyldustarf” við innheimtu sölu- skatts fyrir rikið. Töldu ræðu- menn þetta óréttlátt. — Vegna þess hve skinnin voru illa verkuð, lentu þau mörg i fjórða flokki. Nú ætlum við að revna að koma þeim allflestum i fyrsta flokk. Verðmunurinn þarna á milli getur verið 400-500 krónur á skinn, sagði Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri búvörudeildar Sambandsins i við- tali við Visi i gær. Hollenzkur sérfræðingur mun koma hingað i april á vegum Sambandsins og leiðbeina bændum sunnan- og vest anlands i nokkrar vikur um verkun til sölumeðferðar á Lúðvik Jósefsson viðskiptaráð- herra sagði, að vel gæti komið til greina að kaupmönnum yrði greidd einhver þóknun fyrir þetta starf, sem auðvitað ylli þeim út- gjöldum. Hann sagði, að margir vorkópaskinnum. I fyrra hafði Sambandið 6000 vorkópaskinn. — Þetta er vanur maður, sem hefur verið mörg ár vestur i Kanada og Alaska. Hér hafa skinnin lent mikið i öðrum, þriðja og fjórða flokki vegna þess, að þau hafa ekki verið vel verkuð, en það munar miklu hvort skinnin fara i fvrsta llokk, annan eða þriðja. Sá munur getur i krónu- tölu verið 400-500 kr. á skinn. 1 fyrra fengum við 2300 kr. fyrir skinnið, segir Agnar. Undanfarin ár hefur verið vax- andi eftirspurn eftir selskinns- atvinnurekendur aðrir en kaup- menn gætu bent á, að þeir ynnu slika þegnskylduvinnu, en vafa- iaust mætti kalla innheimtuna þvi nafni. kápum, og sá áróður, sem var i gangi fyrir nokkrum árum, virðistekki hafa gengið vel, en þá var talað um geysimikla grimmd i þessum vorkópaveiðum. — Vakti ekki mestan hryll- inginn hjá fólki sá orðrómur, að kóparnir væru flegnir lifandi? — Það er hrottalegt að heyra þetta, hvort sem þessi áróður hefur verið byggður á réttum for- sendum eða ekki. En þetta hel'ur aldrei verið praktiserað á Islandi og gjörsamlega útilokað, að svo verði. —SB- HH. Kópaskinnin lentu í fjórða flokki — vegna slœmrar verkunar, nú ó að koma þeim í fyrsta flokk — eftirspurnin eftir selskinni eykst aftur Staðan var n-s á hættu og vestur gaf. AA-8-7 ¥6-3 ♦8-7-5 ♦ A-K-D-G-2 ♦ K-G-6-3-2 ¥ D-8-5-2 ♦ A-9-2 rNl *5 V ♦ A ¥G-10-7-4 |e I ♦ K-10-6 •—b-* * 10-9-8-6-5 ♦D-10-9-4 ¥A-K-9 ♦ D-G-4-3 *7-4 Við eitt borðið gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður P 2* P 2¥ 2* 3* P 3G P P P Vestur spilaði út spaða og suður átti slaginn á niuna. Hann spilaði strax laufi, drap með ás og spilaði tigli úr blindum. Austur lét sexið, suður drottninguna og vestur drap með ásnum. Hann skipti nú i hjarta, tian frá austri og sagnhafi drap með ásnum. Nú kom spaða- drottning, kóngur, ás og austur henti hjarta. Enn kom spaði, austur lét tigultiu og vestur drap Nú stendur yfir barómeter- keppni hjá deildinni og taka þátt i henni 36 pör. Viðfangsefni vikunnar Suður gefur, allir á hættu. N A6-5-4-3 ¥ K-7 ^K-D-2 ^>-4-3-2 ♦ D-G-10-2 ¥D-10-5 ♦8-4 *G-10-9-7 Sagnir hjá s-n voru þannig: Suður Norður xxxxxxy.xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx;:xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 2¥ 3¥ 4¥ 7¥ 2G 4¥ 6¥ P Vestur spilar út laufakóng. Suö- ur drepur með laufaás, spilar tigulþristi á drottninguna, tekur hjartakóng og heldur áfram með hjartasjö. Hvernig á austur að spila vörnina? Tékkneski stórmeistarinn Hort hefur ekki legið á liði sinu þann tima sem hann hefur dvalizt hér- lendis. Auk þess að hafa forystu á Reykjavikurskákmótinu hefur hann teflt fjöltefli af miklum krafti. Hann tefldi við 28 manns i Lindarbæ á vegum Æskulýðsráðs laugardaginn 19. febrúar, og daginn eftir tefldi hann við bankamenn á 25 borðum. Fyrr um daginn hafði hann unnið Jón Torfason i 11- umferð Reykja- vikurskákmótsins, en það var þó engin þreytumerki á honum að sjá um kvöldið. Hann vann 21 skák, gerði jafntefli og tapaði aðeins einni. Það var gegn Hilm- ari Viggóssyni, Landsbankanum, og er ekki úr vegi að lita á einu skákina, sem Hort hefur tapað i fjöltefli hér á landi. Hvitt: V. Hort Svart: Hilmar Viggósson Sikileyjarleikur. 1. e4 c5. 2. Rf3 d6. 3. d4 cxd. 4. Rxd Rf6. 5. Rc3 a6. 6. Bc4 e6. 7. Bb3 Dc7. 8. Be3 Bd7. 9. De2. (Hort beitir Velimirovic-árásinni, sem kennd er við júgóslavneskan skákmeistara. Svartur verður að vera vel á verði, þvi hvitur fær oft mjög hættuleg sóknarfæri. Á millisvæðamótinu i Mallorca 1970 vann Larsen frægan sigur á Fischer með svörtu, en þá beitti bandariski stórmeistarinn ein- mitt þessari uppbyggingu á hvitt.) 9. Rc6. 10. 0-0-0 Be7. 11. f3. (Hér er venjulegra og skarpara að leika 11. Hh-gl ásamt g4 og g5.) 11. . . . 0-0. 12. g4 RxR. 13. HxR Bc6. 14. Hhdl Rd7. 15. g5 Rc5. 16. h4 b5. 17. Dg2? (Afgerandi afleikur, sem Hort gagnrýndi eftir skákina. Hvitur gefur eftir valdið á b5, og svartur fær óhindraður að leika a5. 17. Kbl var betri leikur, þó Hf-þ8 setji hvitan i nokkurn vanda.) 17. . . . a5!. 18. a3. (Að öðrum kosti kom 18. . . a4.) 18. . . RxB + . 19. cxR b4. 20. axb. (Eða 20. Rbl Bxe4+ 21. Hc4 Bc6 ásamt Bb7.) 20. . . axb. 21. Hxb d5. 22. Hb6? Jólasveinninn okkar kominn ó firmaskrór Þá er isleir/.ki jólasveinniiin loksins koniinn á lirinaskiár og tekinn að aðlagast hrevtt- um aðslæðuin. Forsvars- m a ð u r s v e i 11 s i 11 s, S t e i 11 a r Gunnarsson, tjáði Visi, að fyrirtækið ...lólasveinninn á islandi" (á ensku „Santa t'laus lceland) liefði komizt á laggirnar i jólamánuðinum siðasta, en sökum prentara- verkfallsins ekki getað gegnt hlutverki sinu sem skyldi. „Það eru nefnilega jóla- kortasendingar til barna er- lendis, sem fyrirtækið hyggst leggja fyrir sig til að byrja með, en siðar ætlum við einnig að leggja fyrir okkur jóla- gjafasendingar”, upplýsti Steinar, sem er prókúruhafi Jólasveinsins. „Við förum þannig að”, hélt hann áfrain, „að við auglýsum i blöðum erlendis — fyrst i stað Englandi einungis — að fyrir tiltekna upphæð sé for- eldrum gert kleift að veita börnum sinum reglulega óvænta ánægju. Þeir þurfi aöeins að senda okkur nafn og heimilisfang barnanna og við sendum um hæl stórt og veg- legt jólakort áritað af jóla- sveininum á tslandi. Við ætl- um að fara hægt i sakirnar, en með timanum hyggjumst við færa út kviarnar og gefa kost á jólagjafasendingum. Og þá gerum við ráð fyrir að auglýsa starfsemi okkar i blöðum viða um heim”. Svo sem fyrr er frá sagt setti prentaraverkfallið i desember jólasveininum stólinn fyrir dyrnar. „Við fengum nefni- lega jólakortið hvergi prentað og gátum þar af leiðandi ekki farið af stað með starfsemina að neinu marki”, segir Steinar. „Auglýstum aðeins einu sinni og þá i Sunday Times. Út á þá einu auglýs- ingu fengum við um tvö hundruð hréf, og fjöldi þeirra var annars staðar frá en frá Bretlandi. Okkur bárust t.d. bréf frá Afriku, Arabiu, »$exaiu> Þannig litur hið skráða firma- merki jólasvcinsins islen/.ka út. Það cr stimplað mcð rauðu utan á umslögin, scm liafa að geyma jólakortin frá honum til barn- an na. Bahama, Italiu og Banda- rikjunum. Þá fengum við einnig bréf frá börnum um og yfir tiu ára gömlum, sem hafði tekizt að lesa sig i gegnum aug- lýsinguna og sendu óska- listann sinn þegar af stað. Óskir þeirra voru marg- þættar, sum létu sér nægja að biðja um litla dúkku elíegar litinn bil, en svo komu lika óskir um að fá allt upp i stórt og allullkomið stereo-sett. Að sjálfsögðu var ekki hægt að verða við þessum beiðnum, en við sendum þessum börnum lika jólakort". „Þið hafið þá getað sent út jólakort eftir allt saman?” „Já, en þau urðum við að silkiprenta, þar eð öðrum prentaðferðum var ekki til að dreifa”, svarar Steinar. Asamt honum standa þrjú til viðbótar að þessu ný- stofnaða fyrirtæki, þau eru: Ragnar Páll Einarsson, Elisabet ólafsdóttir og Arni Hróbjartsson. Sá siðastnefndi er milligöngumaður fyrir- tækisins i Englandi, en þar er hann einmitt við nám i markaðsrannsóknum. — ÞJM. l-LUo ( TíÁiv 'A? £<-vt á.ö Ó 7 i. -ce aJt) nrr~LL <-/~M / •3* ■U. ÁL tXx~( -rjó*-o-c-L "2^-m-/—i ( i( 'L r X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Til þcssa hafa Kerðaskrifstofu X rikisins bori/.t i hendurnar öll ^ brcf, scni börn skrifa jólasvein- x inum á Pólnum. Skrifstofan lét X fyrir siðustu jól prenta á fallcg jólakort kvcðju frá jólasveininum x og sendi börnunum um hæl. Iiér ^ að ofan gefur að lita áritun jóla- x svcinsins á Ferðaskrifstof- X itnni ^ X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx: (Betra var 22. Hd4e5 23. Hxd BxH 24. exB.) 22. . RxH. Hal +. 23. Kc2 HxH. 24. (Eftir 24. KxH er Hd8 sterkur leikur.) ATVINNA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i apóteki, helzt vön starfinu. Tilboð sendist augl.deild Visis merkt „Apótek”. 24. d4! (Þar með gerir svartur út um skákina. Ef 25. Bxd Bxe+ 26. Kd2 Dc2+ og vinnur drottninguna.) 25. HxB DxH +. 26. Kbl dxB. 27. Rxe Hb8. 28. Dc2 Db6. 30. og svartur vann. Jóhann Örn Sigurjónsson. MíGlíNéghvili með gleraugum frá IVll * Austurstræti 20. Sími 14456

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.