Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 26.02.1972, Blaðsíða 15
Visir. Laugardagur 26. febrúar 1972. 15 FASTEIGNIR Borðstofuhúsgögn í miklu úrvali Góðir greiðsluskilmálar TRÉSMIÐJAN^A^ ^ Laugavegi 166 - Simi 22229 Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Giörið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ Silla og Valdahúsinu Álfheimum 74. Simi 23523. Nú geta allir eignast borðstofuhúsgögn FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Höfum kaupanda að heilu húsi i gamla borgarhlutanum. AlfGlfNég hvili * fs IJh meé gleraugum frá IVII * Austurstræti 20. Sími 14456 Ódýrari en aárir! Shod a LCICAK 44-46. Járnsmiður og rennismiður óskast Vélaverkstæði J. Hinriksson Skúlatúni 6. Simi 23520. Heimasimi 35994. ÞJÓNUSTA Bókhaldsþ jónusta. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Færsla bókhalds, uppgjör bókhalds, bókhaldsskipulagn- ing, skattframtöl, launaútreikningar, reikningshald fyrir sambýlishús. Bjarni Garöar viðskiptafræðingur, símar 26566 og 21578. Hitalagnir — Vatnslagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pipukerfum, gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207., og 81703. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið D.anfosskranai og aðra termostatkrana. önnur vinna eftirsamtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 Og 85544. Loftpressuleiga B. & H. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Hreinlætistækjaþjónusta Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa —Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur- nýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Hreiðar Asmundsson — Sími 25692. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Húsráðendur — Byggingarmenn. Siminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviðgerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgerðir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu utan- og innanhúss. Einnig borun. Vanir menn, simi 17196. Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 51806. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskaö er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. Viöhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bflarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur, kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagnskrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn aö hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. INNKEYRSLUR — BÍLASTÆÐI Steypum innkeyrslur, bilastæði og fleira. Sjáum um jarð- vegsskipti. Leggjum ennfremur gangstéttir, útvegum allt efni, ef óskað er. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. Jarðverk h/f. Simi 86621. Húsráðendur — Byggingamenn. Sfminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, gler- isetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök á nýjum og gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna þau i alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn. lðnkjör, Baldursgötu 8, simi 14320, heimasimi 83711. KAUP —SALA Sjógrasteppi — Sjógrasteppi. HVER TENINGUR ER 30x30 cm , svo þér getið fengið teppi eða mottu i hvaða stærð sem þér óskið. Við saumum þau saman yðar að kostnaðarlausu. Þau eru hentug i eld- hús, baðherbergi, unglingaherbergi, sjónvarpsherbergi, ganga, borðkróka, verzlanir, skrifstofuherbergi o.m.fl. Þau eru sterk og ódýr. — Hjá okkur eruö þér alltaf vel- komin. — Gjafahúsið, Skólavörðustig 8, Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðíreinnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.