Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Laugardagur 4. marz 1972 — 54.tbl.
SYSTUR FA FALKAORÐU
Tvær systur, gamalkunnir borgarar I Keflavfk, fengu óvæntan heiðursvott nú nýlega, — þær voru
skyndilega og fyrirvaralaust verölaunaðar fyrir margvfsleg félagsstörf með fálkaoröunni, æösta
heiðursmerki, sem þjóöfélagiö veitir þegnum sinum. Oftast hafa landsþekktir athafnamenn verið
Þessa heiöurs aönjótandi, en nú var oröan veitt tveim alþýöukonum, sem ekki voru mikiö þekktar
utan heimabæjar sfns. — Sjá bls. 16.
Sóttu ekki
gull í greipur
nefndarinnar,
—(fremur en
fyrri daginn)
NEFNDIN kom sem sigur-
vegari úr umræöunum, segir
Kristján Bersi ólafsson um
þátt Ólafs Ragnars Grims-
sonar um Mammon og list-
ina, og telur að listamenn
hafi ekki sótt gull i greipar
nefndarinnar. Likir Kristján
þættinum einna helzt viö
skopleik, eins konar nautaat,
þegar bezt lét. Nánar um
þáttinn á bls. 5.
Ekki bara
geirfuglinn. .
Það er ekki bara geirfuglinn
okkar, sem varö útdauður
vegna gegndarlauss dráps-
æöis mannanna. Stööugt
berast fréttir af þvi hvernig
dýrategundirnar eru i stór-
hættu, sumar nálega út-
dauðar. Strangar friðunar-
ráöstafanir viröast jafnvel
ekki ætla að bera árangur i
öllum tilfeilum. Sjálfir
megum við islendingar lita i
eigin barm. — Sjá bls. 6.
Með miljén
punda seðil
í hðndum
Skyldi maöur ekki lenda al-
veg i stökustu vandræöum
með milljón punda seðil i
höndunum, — ef maður ætti
eins og einn slikan? Mark
Twain, bandariski rit-
höfundurinn frægi ritaöi einu
sinni stórsnjalla sögu um
þetta efni. Myndaflokkur i
sjónvarpinu er einmitt
byggður á þessari sögu Mark
Twains. — Sjá bls. 13.
„Gildran" í
Kópavogi og
London
Músagildran hennar Agöthu
Christie hefur aldeilis gert
lukku i London. Þar er veriö
að halda upp á tveggja ára
tuga veru gildrunnar i einu
leikhúsa stórborgarinnar.
Þaö er meira að segja fullyrt
að leikurinn hafi örvaö ferða
mannastrauminn þar. Ólafi
Jónssyni þykir hins vegar
ekki liklegt að feröamanna-
straumurinn i Kópavog auk-
ist meö tilkomu sömu gildru
hjá Leikfélaginu þar i bæ. —
Sjá bls. 5.
•■■■■■■■■■*■■■■■■■■■
Tóbakið drepur ó 40 órum
— en heróínið og LSD eru skjótvirkari óvanaefni — Rœtt við Ezra Pétursson, lœkni
„Ávana- og fíkniefni eru
öll i sama flokki, þóxtekur
upp í 40 ár að drepa mann
lengur með suma, heróínið
og LSD eru miklum mun
skjótari, áfengið er líka
fremur seinvirkara ávana
efni en t.d. hassið, en það er
ekki fullrannsakaðenn sem
komið er". Svo segir Ezra
Pétursson læknir í viðtali
við Vísi í dag.
Læknirinn bendir á, að marg-
vislegir glæpir hljótist af neyzlu
ávana- og fikniefna. Sé fólk með
glæpahneigð fyrir þá eykst hún
til stórra muna þegar slikra efna
er neytt. Hann segir einnig að Is-
lendingar séu þekktir út um allan
heim, m.a. fyrir vestan, fyrir að
vera löghlýðnastir allra þjóða.
Telur hann þetta standa i nokkru
sambandi við það, að tiltölulega
litið magn ávanaefna, þar með-
talið tóbak og afengi, er notað hér
á landi miðað við önnur lönd.
I viðtalinu kemur fram, að
könnun sem fram fór i Banda-
rikjunum leiddi i ljós, að 90%
heróinneytenda byrjuðu að nota
hass fyrst, en 10% voru áfengis-
neytendur. Ezra Pétursson segir
að óvist sé að svo stöddu að gera
upp á milli, hvort hassið er skað-
legra eða siður skaðlegt en tóbak
og áfengi, eða nokkuð likt, en það
telur hann sennilegast. Þvi sé
mjög varhugavert að bæta þriðju
plágunni við þær sem fyrir eru og
eru nógu slæmar, eins og tóbaks-
og áfengisnotkun.
Ezra mun i dag flytja erindi á
fræðslufundi Rauða krossins um
ávana- og fikniefni og tengsl
þeirra við þjóðfélagsvandamál.
Sjá bls. :
Marblettir hér og
þar sögðu sína sögu
— Þegar SV Hamborg sigraði íslenzka landsliðið í gœrkvöldi.
Þýzka liðið Hamburger Sport-
Verein er mikill landsliðabandi. t
gærkveldi bætti það við i frægt
safn sitt sigri yfir islenzka lands-
liöinu og hefur þá sigrað danska,
sovezka, rúmenska og júgóslav
neska landsliöiö auk þess isienzka
og eru vist fá félagsliö i heimin-
um, sem geta státaö af öðru eins.
Og grimmir eru leikmenn
liðsins og þaö fengu islenzku leik-
mennirnir að reyna i ieiknum i
gærkvöldi, marblettir hér og þar
sögðu sina sögu. Leiknum lauk
með eins marks sigri Þjóðverja
17-16 og vissulega gátu íslenzku
leikmennirnir sjálfum sér um
kennt hvernig fór — ótimabær
skot ásamt misheppnuöu vita
kasti Geir llalls.teinssonar loka-
minúturnar voru orsök tapsins,
þvi liðiö hafði átt skinandi leik-
kafla inn á milli — ieikkafla, sem
gefa fyrirheit um, að liöið getur
náð góðum árangri i undankeppni
ólympiuleikanna á Spáni siðar i
mánuöinum. Sjá iþróttir bls. 9
VEIKA OLIÐ OF STERKT
Á ÍSLANDI
- Sjú
bls. 16
| Ungt fólk j
j og kristinn j
■ ■
dómur
■ ■
■ Óreglusenti og slark hjá ■
2 ungu fólki hefur verið mikiö JJ
■ efni i fréttir um langt skeiö. ■
■ En er allt ungt fólk þannig? ■
■ Sem betur fcr er það viös ■
■ fjarri aö svo sé. 1 Kirkju- ■
■ þættinum i dag er heimsókn i .
■ aöalstöðvar KFUM og K. J
. Þar sjá lesendur væntanlega ■
■ aö margt ungt fólk tekur ■
■ virkan þátt i kristilegu starfi *
■ i Reykjavik. — Sjá bls. 7. J
■ ■
■ ■
■ Þá er ekki úr vegi að visa á ■
. tilkynningar frá kirkjum i ■
■ Reykjavik og nágrenni, en JJ
■ allar lialda upp á æskulýðs- ■
■ daginn meö barna- og J
■ unglingaguösþjónustum á ■
■ morgun. — Sjá bls.7. J
■ ■
■ I ■■■■■■■■■■■■■!!■■■■■ ■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
j Brekkukotið j
j kvikmyndað j
fyrir 20
■ •■■O V • m
milljonir
: — Sjá bls. 3 :