Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 16
16 Vísir Köstudagur 12. mai 1972. VEÐRIÐ í DAG Hægviðri og léttskýjað. Hiti 12-14 stig. t ANDLAT Gunnar Viðar, fyrrverandi bankastjóri, Hraunteig 9andaðist 7. mai, 74 ára að aldri. Hann verö- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. 1 kyrlátu húsi nálægt miðbænum, getur einhl. snyrtimaður fengiö leigða stofu og samliggjandi svefnherbergi, frá 14 þ.m. A.v.á. Litið herbergi, slagalaust óskast til að geyma i húsmuni til hausts. Av.á. TILKYNNINGAR Takið eftir. Nemendasamtök Löngumýrarskóla hafa veizlu- kaffi i Lindarbæ sunnudag 14. mai kl. 2,30. Happdrætti. Nefndin. Kökubasar heldur Kvenfélag Langholtssafnaöar i safnaðar- heimilinu laugardag 13. mai kl. 2 e.h. SKEMMTISTADIR • Itöðull: Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar. Opið til kl. 1. Silfurtungliö: Acropolis. Opið til kl. 1. Ilótcl Borg: Opið til kl. 1. Hljóm- sveit ólafs Gauks og Svanhildur. Vcitingahúsiö Lækjartcig: Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Þorsteins Guð- mundssonar frá Selfossi. Opið til kl. 1. Ilótel Loftlciöir: Trió Sverris Garðarssonar og Karl Lilliendahl og Linda Walker. Opið til kl. 1. Ingólfscafc: Gömlu dansarir. Hljómsveit Garöars Jóhannes- sonar. Söngvari Björn borgeirs- son.. Opið til kl. 1. Sigtún: Diskótek frá kl. 9-1. Ilótel Saga: Skemmtikvöld. Hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar. Opið til kl. 1. ÁRNAD HEILLA • Þann 1. april voru gefin saman i hjónaband i kirkju Óháða safnað- arins af séra Emil Björnssyni unefrú Kristiana E. Kristjáns- dóttir og Ingi Gunnar Ingason. Heimili þeirra er að Hjaltabakka 28, Rvik. (Stúdió Guðmundar.) Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH llvitt, Reykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 21. Icikur hvits: a2xllb3. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvárzla klukkan 10—23.00. Vikan 6.—12. mai: Lyfjabúðin Iðunn og Garðsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BANKAR • Búnaðarbanki tslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjárútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Seðlabankinn Austurstræti 11. opinn frá kl. 9:30-3:30. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Álfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. V'erzlunarbankinn. Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið frá 1:30-7, útibú við Hringbraut 10:30-14 og 17-19. Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. Önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. | I DAG | í KVÖLP HEILSIIGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar KEYKJAViK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags(ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Ilelgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- var2la, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. . — Auðvitað dettur mér ckki i hug aö fara héðan án þess að kaupa, eftir allt erfiðiö sem þér hafið lagt á yður. Eigið þér til ein- hvcrjar aðlaöandi skóreimar? B0GGI — Nei, ég er ekki að villast Boggi minn, ég ætla að skreppa til hans Sigga Sixpensara og fá mér '029 - Hvað skyldi þetta merki nú þýða? PIB C0PI NHACt N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.