Vísir - 12.05.1972, Síða 18

Vísir - 12.05.1972, Síða 18
18 Visir Köstudagur 12. mai 1972. TIL SÖLU Scgulband, nýlegt til sölu, einnig útsaumaður kyrtill og siðbuxur. Uppl. i sima 14698. Til sölu hjónarúm og snyrti- kommóða, barnakarfa á hjólum og Necchi saumavél i skáp. Uppl. i sima 35387. Nýlegt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 14131. Til söluflugvélasæti, 3 saman, og Mercedes Benz, árg. ’51. Uppl. i sima 36217. Af sérstökumástæðum höfum við verið beönir að selja Tandberg Huldra 8 stereótæki. Til sýnis hjá okkur. Radionette verkstæöi. Bergstaðastræti 10A. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Hilskúrshuröir og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in fiskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsslig 12, simi 11757. Ilcf til sölu: Odýru Astrad transistorviðtækin, einnig eftir- sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo ásamt mörgum gerðum með inn- byggðum straumbreyti, ódýra stereo plötuspilara með há- tölurum, kasettusegu Ibönd, ódýrar kasettur og segulbands- spólur, notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara, tele- ' kasettusegulbönd og kassagitara i skiptum, póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2, simi 23889, opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. úrvalsgróðurmold til sölu, heim- keyrð. Uppl. i sima 86586 aðeins eftir kl. 7. Yamaha orgel. Til sölu mjög vandað Yamaha orgel, hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 83316. ÓSKAST KEYPT Golfsett. Vil kaupa notað golfsett (kvensett). Uppl. i sima 93-1850 (Akranesi). Notaður stálvaskur óskast strax og litil frystikista. Uppl. i sima 24987. Mótatimbur óskast. Simi 25484. Mótatimbur óskast. Uppl. i sima 99-1626 milli kl. 4 og 6 e.h. oska eftir að kaupa stofuskáp með gleri, óska einnig eftir not- aðri þvottavél. Uppl. i sima 34508 eftir kl 4. Trilla óskast: Vil kaupa 4-8 tonna trillu. Uppl. i sima 99-1597. FATNADUR llvitur siður brúðarkjóll með slóða og siðu slöri til sölu, stærð nr. 38-40. Uppl. i sima 86237. Nýkomið. Peysur með matrósa- kraga, stærðir 2-16. Vestin vin- sælu, stærðir 6-14. Röndóttar peysur á börn og unglinga. Frottépeysur á börn og fulloröna. Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjóna- stofan Nýlendugötu 15A. Peysubúðin Hlin auglýsir. Fall- egar sjóliðapeysur i barna og dömustærðum. Röndótt barna- vesti, stærðir 2-12. Póstsendum. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. HJOL-VAGNAR Reiðhjól — Barnakerra. Stelpu- reiðhjól óskast keypt fyrir 8-10 ára. Á sama stað er til sölu barnakerra (Silver Cross) og 12- 14 fermetra gólfteppi. Uppl. i sima 82986. Góður barnavagn óskast. Uppl. i sima 40239. Vel með farinn barnavagn til sölu, verð kr. 4.000,-. Simi 50358. Reiðhjól óskast handa 11 ára dreng, þarf að vera i lagi. Uppl. i sima 51266. Hercules reiöhjól með girum tilv sölu. Uppl. i sima 35102. Til söluSilver Cross skermkerra, barnaleikgrind með botni og am- eriskur göngustóll, allt vel með farið. Til sýnis aö Sólheimum 28, hægri dyr. Til söluTan Sad barnavagn sem nýr. Verð kr. 9.000,-. Uppl. i sima 86193. HÚSGÖGN Tvihreiðursvefnsófi til sölu, selst ódýrt. Simi 17735. Anlik sófasett til sölu, þarfnast klæðningar. Uppl. i sima 33596. Antik. Nýkomið: 6 borðstofustól- ar úr eik með góblináklæði, mjög fallegir, borðstofuhúsgögn þ.e. borð 6 stólar og 2 skápar, litið stofuborð útskorið, danskur sófi, veggklukkur útskornar, stoppaðir stólar o.fl. Antik-húsgögn Vestur- götu 3. simi 25160 llnotan búsgagnaverzlun, Uórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. Kaup — Sala. Uað erum við sem staðgreiðum munina. t>ið sem þurfið al' einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við, okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —t>að er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. l>að er vöruvelta llúsmunaskálans, llverfisgölu 40b, sem veitir slika þjónuslu. Simi 10059. Kaupum seljunt vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi. útvarpstæki .divana rokka og ýmsa aðra vel með farna ganila muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, henlug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum.staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Itýmingarsala — Ilornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. HEIMILISTÆKI KUIavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. KENWOOD-uppþvottavél, litið notuð, til sölu. Verð kr. 15.000,-. Upplýsingar i sima 84622. l.itil Hoover þvottavél til sölu i góðu lagi gott verð. Uppl. i sima 20028. Pfaff saumavél i tösku til sölu Uppl. i sima 83975 kl. 3-6. BÍLAVIÐSKIPTI Góöur ameriskur bill. Til sölu Rambler Classic, árgerð 1965, ný- skoðaöur. Uppl. i sima 24753 og i sima 66326 á kvöldin. Til sölu Skoda Combi, árg. '66, nýskoðaður 72, i góðu ásigkomu- lagi. Selst á kr. 60 þús. Uppl. i sima 32707 eöa 38747. RamblerClassic ’64, Renault 4ra manna ’62, Volkswagen ’56, skoð- un 72, til sölu. Uppl. i sima 22767 frá kl. 20-22. Sölumiðstöð bifreiða. Tilboð óskast i Volkswagen 1300, árg. 1971, i núverandi ástandi eft- ir veltu. Til sýnis i dag hjá bif- reiðaverkstæði Jónasar og Karls, Ármúla 28. Opiö allan sólarhringinn. Sjálfs- viðgerðarþjónusta, bifreiða- geymsla, (áður hús F.t.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar- firði. Simi 52389. CortinaL 1600 2ja dyra, árgerö 71 tilsölu, ekinn 17 þús. km. Rauður, mjög góöur bill. Útvarp, nagla- dekk. Bilasalan Hafnarfirði, Lækjargötu 32. Simi 52266. Trabant ’64: Trabant ’64, ógang- fær, til sölu, gangur af snjódekkj- um og þrjú ný sumardekk fylgja. Uppl. i sima 14016. Óska cftirað kaupa góða 4ra til 5 manna bifreið af eldri gerð. Að- eins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 82104 eftir kl. 20. Skoda 1000 MB.árg. 1967, til sölu. Þarfnast lagfæringar á ytra útliti. Góður bill á hagstæðu verði. Uppl. i sima 82308. Vörubill. Til sölu er ameriskur Ford, 3,5 tonn Uppl. i sima 85385. Bifreiðaeigendur: Tökum að okk- ur viðgerðir á bremsum, púströr- um og smærri ryðbætingar. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 52659 og 51724 milli kl. 19 og 20. VW. '62 til sölu, þarfnast viðgerð- ar, ný dekk, nýir demparar, vél keyrð ca. 34 þús. km, verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 35522. ódýr góður bill óskast. Upplýs- ingar um tegund, aldur, verð og greiðsluskilmála leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi laugardag, merkt „Betri”. óska eftirað kaupa bil, árg. ’56- 63, helzt ameriskan. Uppl. i sima 83101 eftir kl. 6. Cortina I, 1600, árg. 71, rauð, til sölu og sýnis á Selvogsgötu 24, Hafnarfirði. Uppl. i sima 52027 og 51499 i dag, föstudag. Skoda station. Er kaupandi að Skoda station 1202, má vera vélarlaus. Uppl. i sima 40724. Vil kaupa góðan Volkswagen, árg. '63-’65. Uppl. i sima 83451 kl. 7-9 e.h. Til sölu Moskvitch ’60, litið ryðgaöur, ennfremur fylgir annar Moskvitch, ’60 árg. með nýupp- tekinni vél. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 51261. Moskvilchárgerð 66 til sölu. Hag- kvæmt verð. Uppl. i sima 38927 frá kl. 2-10. Ferguson traktorsgrafa til sölu, vélin er árg. ’63 á góðum dekkj- um. Allar upplýsingar eru veittar á Bilasölunni Hafnarfirði, Lækjargötu 32. Simi 52266. Tilboð óskast i Plymouth Valiant árg. ’66, sem er ákeyrður. Uppl. i sima 38469. Tilboð óskast i jeppa, '46, nýlega uppgerð vél fylgir. Uppl. að B- götu 14, Blesugróf, simi 85594. Til söluToyota Crown station, ár- gerð 67, Mjög góður ög fallegur bill. Verð 250 þús. Uppl. i sima 34378 eftir kl. 6. Morris 1100, árg. '63, til sölu. Til sýnis á Bilasölu Hafnarfjarðar, Lækjargötu 32. Uppl. i sima 51076. Disil og bensinvélar. Leyland 125 Hö. og 110 Hö. Ford 6D 70 Hö og 6D. 108 Hö. Perkins. 4/20363 Hö. og 4/236,80 Hö. B.M.C. 58 Hö. (3.4L). Bedford, 6 cyl. 98 Hö. Land Rover bensin 2 1/4 L með vatnsþéttu rafkerfi og 24 volta alternator (ca 1500 vött) ásamt startara. Ágúst Jónsson Hverfisg. 14, simar 25652 og 17642. FASTEIGNIR Sumarbústaöurvið Rauðavatn til sölu, mikill trjágarður, stórir matjurtagarðar, rabarbari og kartöflugeymsla. Simi 33011. Leiga kæmi til greina. Trésmiðaverkstæði til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis, merkt „2492”, fyrir 15. þ.m. HÚSNÆÐI í BOÐI 4ra herbcrgja ibúð til leigu frá 1. júli, ibúðin er i Háaleitishverfi, 5 ára gömul, 108 fm teppalögð, á allan hátt i góöu ástandi, stór stofa, stórt hjónaherbergi, barna- herbergi forstofuherbergi með sérinngangi. Leigistvegna dvalar eigenda erlendis i 1-3 ár með hús- gögnum, ef óskað er. Tilboð merkt „2734” sendist augld. Visis. 2ja herberja ibúð til leigu fyrir eldri hjón. Reglusemi áskilin. Til- boð sendist afgr. Visis fyrir 17. mai merkt: „Skilvisi”. Til leigu.4ra-5 herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50655 eftir kl. 16. Góðtveggja herbergja séribúð til leigu i vesturborginni, aðeins fyrir fullorðið rólegt fólk. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Visi fyrir hádegi á mánudag, merkt „Alger reglusemi 2784”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur maður óskar eftir góðu herbergi, helzt i gamla bænum. Simi 20821 kl. 6-9 llver vill leigja hjónum með 3 börn 2, 3 eða 4ra herb. ibúð sem fyrst? Höfum verið á götunni frá áramótum. tbúðin má vera á svæðinu frá Rvik-Keflavik. Vin- samlegast hringið i sima 82073. Iljón mcð I2ára stúlku óska eftir ibúð á leigu frá 1. júni eða fyrr, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 31043. Erlent sendiráð óskar eftir 2ja herbergja ibúð i vesturbænum eða miðbænum. Tvennt i heimili. Ársleiga fyrirfram. Upplýsingar i sima 18859 kl. 5-7 i dag. Hjón óska eftir herbergi með að- gangi að snyrtingu til leigu i ca 3 mánuði. Uppl. i sima 43476 milli kl. 8 og 10 e.h. 18 árareglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu, helzt forstofu- herbergi. Uppl.-i sima 18738. Keglusöm kona óskar eftir stofu og eldhúsi i gamla bænum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 14. mai merkt „Róleg 2739”. Ung reglusöm stúlka með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Skilvis greiðsla. Simi 85765 milli kl. 6 og 10. Reglusamur maðurum fertugt i millilandasiglingum óskar eftir herbergi frá mai eða 1. júni, hjá ekkju eða konu, sem á ibúð. Til- boð sendist augld. Visis merkt „2743”. Ung hjón óskaeftir 2ja herbergja ibúð frá 15, mai, eru á götunni. Uppl. i sima 26691. ibúð óskast. Ung barnlaus hjón vantar ibúö strax. Uppl. i sima 33616. Húseigendur hlýðið á, húsnæði við viljum fá, reglusamt og rólegt par, reynið okkur, gefið svar. Simi 20629. Herbergi eða bilskúr óskast nú þegar til leigu i nokkra mánuði til geymslu á húsgögnum. Uppl. i sima 26643. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu frá og með 1. júni n.k. Uppl. i sima 24103 kl. 17-18.30 Ungt par með 3 vikna gamalt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð frá 15.mai. Eru á götunni. Uppl. i sima 24356 eftir kl. 5 i dag og á morgun. Kona með 3 börn,7, 10 og 11 ára, óskar eftir ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 17224 á daginn. Húsnæöi óskast.Ungur trésmiður óskar eftir að taka á leigu gott herbergi eða 1 herbergi og eldhús, helzt sem næst Vogunum. Uppl. i sima 86829 eftir kl. 6 e.h. Ungur maður óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 37679 eftir kl. 4 Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð með eldhúsi. Uppl. milli 19 og 21 næstu fjögur kvöld i sima 18984. óska eftir 2ja herb. ibúð strax, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 86978 eftir kl. 3. Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldunarplássi. Uppl. i sima 15452. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. óskum eftir3-4ra herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði eða Seltjarnarnesi, þrennt fullorðið og 2 börn i heimili. Uppl. i sima 42272. Ilalló, húseigendur, hjálp. Okkur vantar svo ibúð. Við bræðurnir tveir (1 árs), mamma og pabbi, erum alveg á götunni. Þið, sem vilduð miskunna sig yfir okkur, hringið i sima 17636. ibúð óskast'.Hjón með 2 börn óska eftir 4-5 herb. ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 83564. Tveir ungirreglusamir iðnnemar utan af landi óska eftir 2 sam- liggjandi herbergjum með að- gangi að baöi og snyrtingu fyrir 1. júni. Uppl. i sima 10459. 3 Keniiaraskóiastúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð næsta vetur, frá mánaða- mótum sept,- okt. fram i júni. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 52984 kl. 4-7 miðvikudag og fimmtudag. Miðaldra mann vantar herbergi i eða við miðbæinn algjör reglu- semi. Uppl. i sima 19034. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. ATVINNA í öruggur bifreiðarstjóri óskast, þarf aðhafaeinhverja þekkingu á bifreiðavarahlutum og rekstri bifreiða. Upplýsingar i Vöku h/f, Siðumúla 30. Múrarar óskast, eftirvinna 4%. Einnig verkamenn. Simi 19672. ATVINNA OSKAST Ungur pilturóskar eftir starfi við útkeyrslu. Er vanur. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir hádegi laugardag merkt „Reglusamur 2621". Stúlka á 15. árióskar eftir vinnu i sumar. Meðmæli ef óskað er. Barnarimlarúm til sölu. Simi 35926. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, helzt við afgreiðslustörf, hefur landspróf. Uppl. i sima 81332. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, helzt barnagæzlu, er vön börnum. Uppl. i sima 22953. 2stúlkuróska eftir ráðskonustöðu úti á landi, eru með 2 börn. Uppl. i sima 42357 eftir kl. 8. óska eftir atvinnu sem nætur- vörður á hóteli eða i verksmiðju. Tilkynnist i sima 1-59-18, Gamla Garði. Tvitug finnsk stúdina óskar eftir atvinnu i sumar (júni-júli og fram i ágúst) Talar sænsku, ensku og skilur islenzku. Uppl. i sima 24698.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.