Vísir - 12.05.1972, Side 20

Vísir - 12.05.1972, Side 20
vism Föstudagur 12. maí 1972. HJALTI EFSTUR - eftir stranga byrjun á w Islandsmótinu í bridge Úrslit íslandsmótsins I sveita keppni i bridge húfust i gærdag, og voru spilaöar tvær umferðir af fimm. tslandsmcistararnir frá þvi i fyrra, sveit Iljalta Eliassonar, eru efstir mcö 4(1 stig eftir að hafa sigraö i umferöunum i gær sveit Stefáns Guðjohnsens (íslands- meistarann ’7(1) og sveit Jóns Arasonar (tslandsmeistari ’(í8). t ööru sæti er sveit Arnar Arn- þórssonar meö 2(> stig og i þriðja sæti sveit Sævars Magnússonar úr llafnarfiröi ( eina sveitin utan Bridgefél. Keykjavikur, sem komst i úrslit) meö 22 stig. — Alls berjast (> sveitir lil úrslita. Leikirnir i gær voru spilaöir á sýningartöflu viö mikla aösókn áhorfenda, og sami háltur vcröur haföur viö S. umferö, scm hefst i kvöld i Domus Medica. Verða sýndir á töflunni leikir Stefáns Guöjohnsens og Jóns Arasonar og svo lljalta Kliassonar og Jakobs R. Möllers. A laugardag og um kvöldiö veröa tvær síðustu umferöirnar, en þá verða sýndir leikir lijalta og Arnar Arnþórssonar og Sævars og Jóns. —GP. Forsœtisráðherra af sjúkrahúsinu í „eldhúsið ii Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra hcfur nú veriö úrskrif- aöur frá úandakotsspltala og mun hann taka þátt i eldhúsdags- umræöunum frá alþingi í úlvarp- inu i kvöld. . Korsætisráöherra reyndist ekki alvarlega veikur, en hann var lagöur inn á þriöjudag, cftir aö hann haföi falliö i y firliö i Alþingishúsinu. Ilann var þá meö smáhita, en var rannsakaöur nánar til öryggis, og kom ekkert framsem gaf ástæöu til frekari aögcröa. —VJ. Lœknar og stjórnvöld vegast á með tölum Hvað er„hóflegt" vinnuálag? I.æknafélag Reykjavikur hefur nú sent frá sér athugasemdir vcgna upplýsinga fjármálaráð- herra, llalldórs E. Sigurössonar, á alþingi uin kaupkröfur sjúkra- húslækna. I.æknar segja þessar upplýsingar furðulegar, óvæntar og villandi og mótmæla harölega þeim útreikningi, aö kröfur þeirra jafngildi 102 milljón króna útgjaldaaukningu. — ldag er von á athugasemdum frá stjórn- viildum viö aöfinnslur lækna. þannig aö haldiö veröur áfram aö vcgast á méö tiilum. Stjórn Læknafélags Reykja- vikur segir, að i fjölmiðlum hafi 102 milljón króna útgjalda- aukning verið túlkuð sem 1 milljón króna áríeg launahækkun á hvern lækni og mótmæla slikum skilningi ( þess skal getið, að i Visi var undirstrikað sérstaklega, að þarna væri um útgjalda- aukningu að ræða.) Félagið bendir á, að 2í> milljónir Fyrstu sporin Þar sem nú rikir sú árstiöin þegar allt lif vaknar, grasiö grænkar og blómin fara senn aö blómstra, fannst Ijósmyndaran- um alveg lilvaliö aö smella einni inynd af þessari huggu- legu hryssu meö folaldiö sitt, sem ekki fyrir ýkja löngu leit fyrst dagsins Ijós. Og þegar minn/.t er á það aö allt lif vaknar, þá kemur manni lika til hugar flugurnar; þær fylgja lika árstiöinni og góða veörinu og eflausl margir farnir aö veröa varir við óþægilegt suð i kringum höfuöiö. Og góöa veðrið, jú, á Veöurstofunni spá þeir góöu veöri i dag. I morgun var II) stiga hiti hér i Keykjavík- inni, og hann getur jafnvel farið upp I 14 stig cr liöur á daginn. Viöast hvar á landinu spáir hægviöriog sólskini. og þvi hafa menn engu aö kviða. — ja, neina þá flugunum. —EA Iþróttamenn tíðari gestir en fylliraftarnir! Skyldu menn sem lyft hafa glösum vera öruggari fyrir slysum heldur en iþróttamenn I keppnum? Ekki vitum við það svo gjörla, en hitt kemur i ljós i nýútkominni ársskýrslu (1970) frá Heilbrigðismálaráði Reykjavikur þar sem fjallað er um orsakir slysa, að iþróttamenn slasast mun oftar en þeir sem neytt hafa áfengis. Lætur nærri að heim- sóknarfjöldi iþróttamanna sé u.þ.b. helmingi hærri en þeirra sem ölóðir eru. (Töl- urnar yfir árið: 2199 á móti 1192) Ekki er þetta nú bein- linis hvatning til áfengisunn- enda, að snúa sér yfir i sport- ið, nema hægt sé að samræma þetta? —GF — rynnu til annarra lækna, 15 milljónir er áætlað fyrir aukinni yfirvinnu, sem komast mætti hjá með betri vinnutilhögun, 10 milljónir yrðu framlög-til lifeyris- sjóðsr 6 milljónir færu til stað- gengla i sumarleyfum og 4 milljónir færu til visinda- starfsemi. Þetta gera 60 milljónir króna. Samkvæmt þessum upp- lýsingum lækna færu aðeins 42 milljónir beint til læknanna 107, en þess ber að geta, að yfir- vinnan, ef unnin verður, og fram- lögin til lifeyrissjóðs renna auð- vitað til læknanna, þannig að kröfurnar jafngilda þá um 65 milljónum til rúmlega hundrað lækna, eða að meðaltali rúmum 600 þús. krónum á lækni i launa- hækkun i einu eða öðru formi. I þessu dæmi á auðvitað eftir aö skilgreina fyrir hve langa vinnu þetta kaup á að greiðast. Fjármálaráðherra sagði, að læknum hefði verið boðin 90—130 þús. kr. laun á mánuði með ,,hóf- legu” vinnuálagi. Læknar segjast hins vegar ekki hafa farið fram á meira en 122 þús krónur fyrir sérfræðinga, þannig að fjármála- raðherra hafi farið upp fyrir kröfur þeirra með tilboði sinu, nema þvi aðeins að hann hafi annan skilning á eðlilegu vinnu- álagi en þeir -VJ. Tölvukerfi fyrir skóla hugsanlegs í notkun 1973: Húsnœðisvandamálin leysa tölvur þó ekki lljá fræösluyfirvöldum horgar- innar er uú i undirbúningi aö reyna aö (aka i notkun hérlendis tiilvu i sambandi viö samningu stu iid a rskrá r skólanna. Á Norðurlöndum ryður þetta kerfi sér nú mjög til rúms, og hafa Danir haft á sinum vegum 12 námskeið á þessu skólaári og kynnt þar skólamönnum starfs- semi tölvunnar, en tölvan er sænsk að uppruna. Ingi Kristinsson, skólastjóri Melaskóla, er nú fyrir stuttu kominn til landsins eftir að hafa verið á einu sliku námskeiði og lætur hann mjög vel af starfssemi tölvunnar. Kveður hann þetta þó aðeins hjálpartæki, en að sjálfssögðu er hún ekki fær um að leysa hús n æð is yandaitj'ál ið. T-ölvan getur gefið ýmsar upp- lýsingar um nýtingu á skóla- húsnæði og upplýsingar sem koma að gagni við samningu stundarskrárinnar. Sparar tölvan mjög tima og flýtir lyrir mönnum á allan hátt. Prógram tölvunnar hentar þó ekki islenzka skólakerfinu, enn sem komið er. þar sem það gerir ekki ráð fyrir nema 5 daga skóla- viku og mest 9 kennslustundum á dag. Hérlendis er skólavikan hinsvegar 6 dagar og i sumum til- fellum 12 kennslustundir á dag. Áður en tölvan vrði tekin i notkun hérlendis, yrði þvi að útvikka prógramið. og efu góðar vonir um að hégt verði að koma þvi i framkvæmd á næstunni. eða það fljótt. að hún yrði hugsanlega að einhverju levti komin i gagnið i byrjun skólaars 1973. —EA Ennþá kaupa þeir ekki Ólafíuvíxla ,.\ei. viö erilin nú ekki eimþá farnir aö kaupa þessa vixla’/ siigðu bankasljórarnir i Keykja- vik, þegar talað var við nokkra þeirra vegna vixlanna, sem Seölahaiikiiin gefur viöskipta- höiikuiiuni kost á aö kaupa af rikissjóöi meö 12% vöxtuni. ...Máliö er þannig vaxiö”, sagöi Björn Tryggvason hjá Seölabank- anuin i viötali viö blaöiö,„aö viö- skiptaskuldir myndast á hverjum tima hjá rikissjóöi viö Seölabank- ann”. .,1 þetta sinn er sú leið farin, að hluta af þessum viðskiptaskuld- um er breytt i vixla, sem bönkum og sparisjóðum er gefinn kostur á að kaupa af rikissjóði. Við veljum þennan tima núna. vegna þess að við teljum, að vel ári hjá bönk- unum. Þetta gerum við til að létta á Seðlabankanum. til að fá hina bankana til að taka þátt i ráðstöf- unum til hjálpar rikissjóði. Nei, það er .ekkert nýtt. að rikissjóður skuldi Seðlabank- anum stórar upphæðir. eins og fólk kannski heldur”. ..Þetta fer auðvitáð eftir lausafjárstöðu bankanna. hvort þeir kaupi þessa vixla og hvað mikið af þeim*.' sagði Stefán HilmarsSon banka- stjóri við Búnaðarbankann. „Við erum með hugann við spariskirt- einin núna i augnablikinu og er- um ekki alveg tilbúnir að segja til um þessi vixlamál. Við myndum liklega. ef við kayptum einn slik- an vixil núna. hafa hann lram til ára móta”. Að öðru leyti vildu banka- stjórar ekki fjölyrða um þessa rikissjóðsvixla. Hitt kom fram, að þcssi lán bankanna til rikissjóðs- ins þyrftu ekki að koma mikið niður á öðrum lánum eða minnka þau. Seölabankinn er reiðubúinn til að trvggja. aö þessir vixlar vrðu ekki áhvggjuefni, þegar að gjalddaga kæmi og þeir lendi ekki i vanskilum, og jafnvel að Seðla- bankinn kevpti vixlana aftur af viðkomandi banka. Ennþá er sem sagt ekki hægt að segja um, hvort bankarnir verði sólgnir i að kaupa Ólafiuvixlana. GF 1/-13. apríl /y 72 13. daieabar ^i,tt$' A,.na ðlafwr Jóhannesson, Arnarhóll, Reylcjavfk a> mSittnd'tu // ttt/tt<ít>/t etfr^f/tn. Jemrý ii'Jsr /t'M^r.nntt rtnttVtnfi t’tar f>nt ['il Mtxf&c'n<t/n . eltthundragþilsund--------------------------------— OO/IOO fún/Atm1 Seðlabanka Islands, ${aMjUr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.