Vísir - 13.05.1972, Qupperneq 10
10
Vísir — Laugardagur 13. mai 1972
LAUS STAÐA
Náttúruverndarráð óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra til að sjá um daglegan
rekstur.
Framkvæmdastjóri ráðsins skal hafa
góða almenna menntun, kunnáttu i er-
lendum málum og hæfileika til skipulags
og stjórnunar.
Umsókn, sem tilgreini menntun, og fyrri
störf, sendist ráðuneytinu fyrir 25.mai
1972.
Menntamálaráðuneytið, lO.mai 1972.
■ V// /-'X i \>/ / /\ X W/ '/y-
"Im z O o
i U), ,1 1 Ifr ,r . . WLVUUUW.fiÍhVAi
Járniðnaðarmenn
Járniðnaðarmenn, hjálparmenn og bif-
reiðastjórar óskast.
Borgarsmiðjan h/f,
Borgarholtsbraut 86,
Kópavogi.
Simi 41965.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FA.STEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
ISLENZKUR TEXTI
Óþokkarnir.
Hörkuspennandi amerisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk:
William Holden
Ernest Borgnine
Robert Ryan
Edmond O’Brien
Ein mesta blóðbaðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Endursýnd'kl. 5 og 9
K0PAV0GSBI0
Ei
Ást-4 tilbrigði
(4 ástarsögur)
Ódýrari
en aárir!
SHODfí
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-4«.
SlMI 42600.
Vel gerð og leikin itölsk mynd ei
fjallar á skemmtilegan háH un
hin ýmsu tilbrigði ástarinnar.
islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBIO
“RIO LOBO”
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný bandarisk litmynd með gamla
kappanum John Wayne verulega
i essinu sinu. ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
HÁSKÓLABÍÓ
Ungfrú Doktor
ý?Y NNíílH MORh •
Sannsöguleg kvikmynd frá Para-
mount um einn frægasta kven-
njósnara, sem uppi hefur verið —
tekin i litum og á breiðtjald*
isienzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Kenneth More
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
STJÖRNUBÍÓ
Gestur til miðdegisverð-
ar
Isienzkur texti.
Þessi áhrifamikla og vel leikna
ameriska verðlaunakvikmynd i
Technicolor með úrvalsleikurun-
um: Sidney Poiter, Spencer
Tracy, Katharine Hepburn. Sýnd
vegna fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leigumorðinginn
Django
Hörkuspennandi ný kvikmynd úr
villta vestrinu, um siðasta leigu-
morðingjann Django. Aðalhlut-
verk: George Eastman, Antony
Chidra, Daniele Vargas.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
NÝJABÍÓ
ÍSLENZKIR TEXTAR.
M.A.S.H.
MASH
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.