Vísir - 13.05.1972, Side 12

Vísir - 13.05.1972, Side 12
12 V'isir — I.augardagur 13. mai 1972 VEÐRIÐ I DAG Hægviðri, úr- komulaust að mestu. Hiti 7 til 12 stig. Hægviðri, úr- komulaust að mestu. Hiti 7 til 12 stig. MESSUR ARNAD HEILLA Árbæjarprcstakall. Messa i Árbæjarskóla kl. 2. Köku- basar kvenfólagsins kl. 3 i skólanum að allokinni guðs- þjónustu. Séra Guðmundur lJorsteinson. I.augarm-skirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Séra élskar J. Dorláksson. Kópavogskirkja. Barnaguðsþjónusla kl. 10. Séra Dorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Mæðra- dagurinn. Séra Árni Hálsson. Ásprestakall.Messa i Laugar- ásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl 2. Séra Jón Dor- varðsson. Ilallgrimskirkja. Harnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11 Séra Hagnar Kjalar Lárusson. Neskirkja.Guðsþjónusla kl. 2. Séra Frank M. Ilalldórsson. (ireusás|irestakall. Guðsþjón- usta i Salnaðarheimilinu Mið- bæ kl. II. Séra Jónas Gislason. Itiistaða kirkja. Séra Páll Pálsson, umsækjandi um Breiðholtssókn messar kl. 11 Sóknarnelnd. Laiigliollsprcslakall. Guðsþjónusta kl. 2. Predikun Kristján Valur Ingólfsson, stud. theol. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Dann II. marz voru gefin sam- an i hjónaband i I.augarneskirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Bryndis Ósk Haraldsdóttir frá Brúnarreykjum Borgarfirði og Gisli Grétar Björnsson Sóltúni 12 Keflavik. Heimili þeirra verður að Faxabraut 34, Keflavik. (Stúdió Guðmundar.) AlfOUMég hvili , með gleraugumftú Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. ------------------1-------------------- Útför mannsins mins Haralds Faabergs, skipamiðlara, Laufás- vegi 66, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 15. mai kl. 3 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna eru beðnir að láta Slysavarnarfélag íslands njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda Sigriður Faaberg. Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. A B C D E F G H oo r- <o rp m (N ABCDEFGH Ilvítt, Keykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 21. leikur livits: a2xlll>3. Apótek • Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan . 10—23.00. Vikan 13. til 19. maí. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breiðholts. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteR eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BANKAR • Búnaðarbanki Islands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Seðlabankinn Austurstræti 11. opinn frá kl. 9:30-3:30. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. útibú Álfheimum og Álfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið frá 1:30-7, útibú við Hringbraut 10:30-14 og 17-19. Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar KKYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR.Nætur-og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Vitanlega var hraðskeytið til Tókió sent. Ég tók það sjálf og setti i umslag og póstlagði það. TILKYNNINGAR MINNINGARSPJÖLD • Takið eftir. Nemendasamtök Löngumýrarskóla hafa veizíu- kaffi i Lindarbæ sunnudag 14. mai kl. 2,30. Happdrætti. Nefndin. Kökubasar heldur Kvenfélag Langholtssafnaðar i safnaðar- heimilinu laugardag 13. maí kl. 2 e.h. Sunnudagsferðir 14/5. 1. Þorlákshöfn - Hafnarberg. 2. Ganga á Geitafell. Brottför kl. 9.30 frá B.S.l. Verð kr. 400.00 kr. Ferðafélag íslands. Mæðrastyrksnefnd. Athygli skal vakin á breyttum skrifstofutima hjá lögfræðingi nefndarinnar, sem hér eftir verður á mánu- dögum frá 10-12 f.h. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.