Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 13
Visir — Laugardagur 13. mai 1972 13 | í DAG | í KVÖLD | í DAG |í KVÖLD| í DAG | Sjónvarp kl. 21.45 í kvöld: Frú Parkington Frú Parkington nefnist kvik- mynd sú sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21.45. Þessi mynd er gerð árið 1944 af bandariska leik- stjóranum Tay Garnett. Það eru mörg þekkt nöfn sem skreyta „Frú Parkington”, nöfn sem miðaldra fólk man eftir úr bernsku sinni. Walter Pidgeon og Greer Garson er frægt par úr kvikmyndum millistriðsaranna og reyndar lengur, þvi þessi kvik- mynd er gerð undir striðslokin siðustu. Á myndinni er þau hjúin að leika saman i ,,Mrs. Miniver” þar sem Garson fékk Óskarinn fyrir leik sinn. Útvarp á sunnudagskvöld kl. 21.15: Gaman og alvara ó grasafjalli Jón Gunnlaugsson er á ferðinni á sunnudagskvöld kl. 21.15 i þætti með blönduðu efni frá Heilsuhæli N.L.F.l. i Hveragerði. Það var Jónas heitinn Kristjánsson læknir helzti forvigismaður náttúru- lækninga hérlendis, sem stofnaði þetta heilsuhæli, með grænmetis- fæðu og leirböðum, árið 1955. Jón mun þarna taka heimafólkið tali. ,,Ég spjalla t.d. við matráðs- konuna sem býr til baunabuffið, sagði hann. Svo verða starfsfólkið og vist- mennirnir með myndalega kvöld- vöku, þar sem kennir margra ,,grasa”. Grænmetiskórinn syng- ur o.m.fl.” Við biðum bara spennt eftir að heyra þessa forvitnilegu dagskrá. ij-ir vi Á 'Á Á -ír * * ír ☆ * ☆ A ☆☆ ☆☆ -ír ú ú ☆☆☆☆ * Laugardagur 13. mai 17.00 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 24. þáttur. 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróttir. M.a. myndir frá badmintonmeistaramóti Is- lands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Foreldrafundur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni og visindi,- Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.15 Vitið þér enn? Spurn- ingaþáttur i umsjá Barða Frið- rikssonar. Keppendur: Jóhann Gunnar ólafsson, fyrrv. bæjar- fógeti, Ólafur Haukur Árnason, fyrrv. skólastjóri. 21.45 Frú Parkington. Bandarisk biómynd frá árinu 1944. Leik- stjóri Tay Garnett. Aðalhlut- verk Greer Garson, Walter Pid- geon og Peter Lawford. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Frú Parkington er roskin hefðar- kona og vel metin af hástéttar- fólki, þrátt fyrir að hún er af fá- tæku fólki komin. Með dugnaði og einbeitni (og með þvi að gift- ast auðugum manni) hefur hún unnið sér álit. Nú verður fjöl- skyldan fyrir miklu fjárhags- legu áfalli og flestir meðlimir framtiðarinnar. 23.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. maí 15.30. Endurtekið efni. Vitið þér enn? Spurningaþáttur i umsjá Barða Friðrikssonar. Keppend- ur Eirikur Eiríksson og Jóhann Gunnar Ólafsson. 16.00 Á Myrkárbökkum. Sovésk- ur framhaldsmyndaflokkur. 6. þáttur. Þessir þættir voru á dagskrá 29. og 30. april en eru nú endurteknir vegna bilunar sem þá var i dreifikerfi Sjón- varpsins. 16.35 Ólík sjónarmið — Land- helgisdeilan. Umræðuþáttur i sjónvarpssal um útfærslu land- hi ginnar. Hópur íslendinga tekur þátt i umræðum ásamt nokkrum útlendingum, þar á meðal Patrick Wall, þingmanni frá Hull. Umsjónarmaður Ólaf- ur Ragnar Grimsson. Umræð- UTVARP urnar fara fram á ensku, en eru sýndar með islenzkum texta Óskars Ingimarssonar. 18.00 llelgistund. Sr. Þorbergur Kristjánsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmt- unar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Grimsvatnahlaup. Á um það bil fimm ára fresti brýzt gifurlegt vatnsflóð, komið úr iðrum jarðar, fram undan Skeiðarárjökli, niður Skeiðarár sand og i sjó fram. 1 vor var fylgzt-með þessu jökulhlaupi af meiri athygli en titt er, vegna fyrirhugaðrar vegagerðar yfir Skeiðarár.sand. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason og Orn Harðarson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.50 A Myrkárbökkum. Sovézk- ur framhaldsmyndaflokkur. 8. þáttur. Sögulok. Þýðandi Reyn- ir Bjarnason. Efni 7. þáttar: Niu ár eru liðin frá dauða Anfisu. Prokor er kvæntur Ninu og orðinn umsvifamikill verksmiðju- og námueigandi. Pjotr gamli er kominn á geð- veikrahæli og sonur hans sinnir honum litið. Verkamenn Prokors eru illa haldnir og óánægðir, en hann sjálfur er orðinn ágjarn og tillitslaus harðjaxl. Nina reynir að fá bónda sinn til að bæta kjör verkamannanna, en án árang- urs. Ólgan fer vaxandi og verk- fall er undirbúið. Lögreglu- stjórinn, sem er gamall kunn- ingi Prokors vill verða meðeig- andi i fyrirtækjunum, en Prokor fær leigumorðingja til að ráða hann af dögum. 21.25 Tom Jones. Brezkur skemmtiþáttur með söng og gleðskap. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Frá pálmasunnudegi til hvitasunnu. Þáttur frá danska sjónvarpinu, þar sem lýst er með myndum af gömlum, dönskum kirkjumálverkum að- dragandanum að krossfestingu Krists, svikum Júdasar, siðustu kvöldmáltiðinni og fleiri at- burðum úr frásögn Nýja testa- mentisins. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi og þulur séra Sigurjón Guðjóns- son. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. maí 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá. Haraldur Ólafs- son dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz.Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr Ferðabók Þorvalds Thoroddsens. Kristján Arnason les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. The New Seekers leika og syngja. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á ferðamálum. Dagskrárþáttur i samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Stolin brauðskorpa” eftir Moa Martinsson, Stefán Sigurðsson les þýðingu sina. 21.25 Með hýrri há. Borgar- hljómsveitin i Amsterdam leikur létta tónlist. Stjórnandi: Dolf van der Linden. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. maí 8.30 Létt morgunlög. Þýzkar hljómsveitir leika sigilda dansa. 9.00Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Páll Pálsson. Organleikari: Jón G. Þórarins- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og verðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sjór og sjávarnytjar, tiunda erindi. Sigfús Schopka fiski- fræðingur talar um þorskinn. 14.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveit Vestur-Berlinar og kammerkór útvarpsins þar flytja. Stjórnandi: Eugen Jochum. 15.20 Kaffitiminn: Skemmtun i skerjagarðinum. Sæsnkir har- monikuléikarar leika. 16.00 Fréttir. Skáldsagan 'W !Pi M W Nt Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. mai. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú átt ánægju- legan sunnudag fyrir höndum, að þvi er séð verður, en vafalftið nokkuð á aðra lund en þú hefur þó gert ráð fyrir. ,*....t' 'A JÍ Nautið, 21 april—21. mai. Þetta getur orðið ánægjulegur dagur, en sennilega annriki hjá sumum að minnsta kosti. Skemmri ferðalög geta reynzt mjög ánægjuleg. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Ekki beinlinis hvildardagur, en skemmtilegur samt, og árang- urinn jafnvel meiri en þú þorðir að vona. Taktu svo kvöldið til hvildar. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú hefur i mörgu að snúast, ef til vill er einhver i fjölskyldunni, sem veldur þér nokkrum áhyggjum, sennilega þó helzt fyrir misskilning. Ljónið, 24. júli-23.ágúst. Dagurinn mun verða að flestu leyti ánægjulegur, en ef um ferðalög er að ræða, er vissara að viðhafa alla gætni og vera vel að heiman búinn. Mcyjan,24. ágúst—23. sept. Heldur erfiður dag- ur i fyrstu, en lagast er á liður, og mun helgin verða ánægjuleg i heild, þótt sumt fari á annan veg en þú reiknaðir með. Vogin, 24. sept.—23. okt. Anægjulegur dagur i heild, og jafnvel ekki óliklegt að eitthvað óvenju- legt verði til að auka á hamingjuna, og setja svip sinn á atburðina. Drckinn, 24. okt—22. nóv. Skemmtilegur sunnu- dagur i sjálfu sér, en það er samt eins og þú njótir þess ekki til fulls einhverra hluta vegna. Þú ættir að nota kvöldið til hvildar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Mjög ánægju- legur sunnudagur heima eða heiman aö þvi er séð verður. Vinir og kunningjar munu eiga sinn þátt i þvi einkum er á liður. Steingeitin,22. des,—20. jan. Það litur út fyrir að á ýmsu velti i dag, ekki hvað sizt ef þú bregður þér i ferðalag. Þótt skammt sé farið, er vissara að vera við öllu búinn. Vatnsberinn, 21.jan.—19.febr. Góður dagur, en þó getur honum brugðið til beggja vona. Einhver misklið innan fjölskyldunnar er ekki óhugsan- leg, en ætti ekki að vera alvarleg,- Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Það getur einhver smávægilegur misskilningur valdið nokkrum vonbrigðum, en ætti að lagast af sjálfu sér og dagurinn að verða ánægjulegur. <t -h * -ft -ft -h •ít -ft -ft -ft -tt -ft •ft -ft -ft ■ft -ft -ft ■ft -ft -ft -ft ■ft -ft -ft ■ft •ft -ft ■ft -tt -ft -ft ■ft -ft -h -tt -ft -ft ■ít g- g- «• s- «- «- S- S- 15- S- «- «- S- S- S- s- s- S- S- S- S- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s* s- s- s- s- s- s- s- s- s s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- T s- - •• s- ít •ft -tt -tt -ft ■ft tt ■í( ■ti -tt -tt -tt -tí -tt -tt ■ií -ft ■ft -ft -tt -tt ■tí -ft -tt ■ft -tt -ít •ft -tt -t< -ft -t( -tí ■ft -tt -ft -tt -ft -tí •t( -ft -t! ■f! -tt -tt -tt -t( -t( •Ct ■t( -t( -t( -tí •tt „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson. Steindór Hjörleifs- son les og stjórnar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi i umsjá Soffiu Jakobsdóttur. a. Grænlands- þáttur Erla Kristjánsdóttir kennari tekur saman og flytur spjall um Grænland. b. Græn- lenzk þjóðsaga Soffia Jakobs- dóttir les. c. Grænlenzk lög d. Vorþulur og kvæöi eftir Erlu '. tris Erlingsdóttir, 8 ára les. e. Barnalög sungin og leikin. f. Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni I sveitinni” Höfundur- inn, Kristján Jóhannsson, les 9. lestur. 18.00 Fréttir á cnsku. 18.10 Stundarkorn með banda- risku semballeikaranum Ralph Kirkpatrick, sem leikur In- ventionir eftir Bach. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Nordent Litteratur” Fyrst ræðir Vésteinn Ölason lektor um bókina, en á eftir taka tal saman Hjörtur Pálsson cand. mag. og Sveinn Skorri Höskuldsson professor. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islandsi Háskóla- biói 11. þ.m., siðari hluti efnisskrár. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 20.40 Þeir, sem skapa þjóarauð- inn. Gunnar Valdimarsson trá Teigi flytur fyrri frásöguþátt sinn um Austur-Skaftfellinga og vermenn á Höfn. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: ólafur Þorsteinn Jónsson tcnórsöngvari syngur islenzk lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.15 „Gaman og alvara á grasa- fjalli” Þáttur með blönduðu efni frá heilsuhæli NLFI i Hveragerði. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hreiðar Astvaldsson danskennar velur dögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.