Vísir - 13.05.1972, Síða 14
14
Vísir — Laugardagur 13. mai 1972
TIL SÖLU
Sjónvarpstæki með útvarpi og
fleiri húsgögn til sölu að Snorra-
braut 34, 1. hæð. Jón Jóhannes-
son.
Til sölu barnavagn, Rafha
þvottapottur, stærri gerðin, sjálf-
virk þvottavél (Kelvinator), selt
ódýrt að Hlunnavogi 14. Simi
33751.
Korhitari, byggður fyrir 400 rúm-
metra hús, til sölu fyrir gott verð.
Hringið i sima 43419.
Sófasctt og stakirstólar til sölu,
Hoover þvottavél með rafmagns-
vindu (svður ekki) oa Atlas is-
skápur, Crystal King. Einnig
tækifæriskjóll sem nýr, nr. 40-42.
Uppl. i sima 52427.
Itækur. Nokkrar sjaldgæfar
gamlar bækur til sölu. Uppl. i
sima 30112.
Til sölu stór ameriskur Westing-
house isskápur, þvottapottur,
svefnsófi, ljósakróna, gólfteppi,
tvenn drengjaföt á 8-11 ára,
drengjaskór, nr. 35, og bilaáklæði
i ameriskan bil. Simi 42368.
llátalarasúla til sölu, tilvalin fyr-
ir unglingahljómsveitir. Dreifi-
box geta fylgt með. Selst ódýrt.
Uppl. á Lokastig 9, 1. hæð
(bakdyramegin) kl. 3-4 og 9-10
laugardag og kl. 5-7 sunnudag.
Til sölu stór sloppaður barna-
vagn, barnakerra meö skermi,
sem ný. Easy-Press strauvél,
innbyggð i borði, armstóll, gam-
all danskur, stór buffetskápur. Til
sýnis i dag, laugardag, milli kl. 2
og 5 að Olduslóð 16, Hafnarfirði.
Itafha eldavcl til sölu, einnig
barnarúm og vöflujárn fyrir
kaffistofur. Uppl. i sima 17662.
Til sölu sjónvarpstæki, barnaþri-
hjól, skápur, kommóða o.fl. Uppl.
i sima 43025.
Til siilu grænar flisar, stærð
15x15, 11 fm. Uppl. i sima 85826.
Til sölu hjónarúm, prjónavél, 4
borðstofustólar. skrifborð. 2ia
manna sveínsófi, barnarimla-
rúm, 3 loftljós og 2 vegglampar.
Uppl. i sima 36109.
Lund fyrir gróðrarstöð við
Heykjavik og Willys jeppi til sölu.
Simi 40969.
Til sölu: Höfum útbúnað fyrir
froskmenn. Uppl. i sima 43112.
Til sölu. Trilla til sölu, nýleg 1
tonns trilla i góðu standi. Uppl. i
sima 13072.
S i I f u r s m i ð a v c r k f æ r i á s a m t
vinnuborði, litlum rennibekk og
ýmsum áhöldum til sölu. Simi
36366.
11 fclaplaslbátur með vél til sölu.
Uppl. sima 34096.
Til söluameriskt segulband fyrir
straum og rafhlöðu með fylgi-
hlutum. Einnig plasthúðað stál-
borð i tizkulitum. Simi 25529.
Yamaha rafmagnsorgel til sölu,
nýlegt, mjög vel með farið.
Upplýsingar i sima 15418.
Olíukynditæki til sölu. Uppl. i
sima 34819.
Yamalia þvc'rflauta til sölu. Uppl.
i sima 86919.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
ISilskúrshurðir og gluggar af
ýmsum gerðum til sölu. Simi
36700, kvöldsimi 32980.
Gullfiskabúöin auglýsir: Nýkom-
in fiskasending. TetraMin fiska-
fóður og TetraMalt fræ handa
páfagaukum. Póstsendum. Gull-'
fiskabúðin, Barónsstig 12, simi
11757.
Úrvalsgróðurmold til sölu, heim-
keyrð. Uppl. i sima 86586 aðeins
eftir kl. 7.
Yamaha orgel. Til sölu mjög
vandað Yamaha orgel, hagstætt
verð, ef samið er strax. Uppl. i
sima 83316.
Til sölu hjónarúm og snyrti-
kommóða, barnakarfa á hjólum
og Necchi saumavéi i skáp. Uppl.
i sima 35387.
Af sérstökum ástæðum höfum við
verið beðnir að selja Tandberg
Huldra 8 stereótæki. Til sýnis hjá
okkur. Radionette verkstæði.
Bergstaöastræti 10A.
ÓSKAST KEYPT
óskuin eftirað kaupa notuð gólf-
teppi. Uppl. i sima 42113.
Mótatimbur óskast. Uppl. i sima
83103 og 17626.
Golfsett óskast til kaups. Uppl. i
sima 86193.
FATNAÐUR
Nýkomið. Peysur með matrósa-
kraga, stærðir 2-16. Vestin vin-
sælu, stærðir 6-14. Röndóttar
peysur á börn og unglinga.
Frottépeysur á börn og fullorðna.
Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjóna-
stofan Nýlendugötu 15A.
Peysuhúðin Illin auglýsir. Fall-
egar sjóliðapeysur i barna og
dömustærðum. Röndótt barna-
vesli, stærðir 2-12. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
HÚSGÖGN
Vantar slóran klæðaskáp. Uppl. i
sima 40108.
Hár harnastóll óskast i sima
36109.
Vil kaupa notaða borðstofustóla.
Uppl. i sima 52152.
Ilnotan húsgagnavcrzlun, l>ors-
götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil-
málar við allra hæfi. Rcyniö við-
skiptin.
Kaup — Sala. Pað erum við sem
staðgreiðum munina. Uið sem
þurlið ai' einhverjum áslæðum aö
selja húsgögn og húsmuni, þó
heilar búslóðir séu, þá talið við.
okkur. — Húsmunaskálinn
Klapparstig 29, simi 10099.
Kaup. — Sala. —Uað er ótrúlegt
cn satt, að það skuli ennþá vera
hægt að fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góðu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Uað er
vöruvelta Húsmunaskálans,
Hvcrl'isgötu 40b, sem veitir slika
þjónustu. Simi 10059.
Kaupum scljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa,isskápa,.
gólfteppia útvarpsta>ki ,divana
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, lilil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum.staðgreiðum,
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Rýmingarsala — llornsófasett.
Rýmingarsala á hornsófasettum
og raðstólum næstu daga vegna
brottflutnings. Sófarnir fást i
öllum lengdum tekk, eik og
palesander. Einstakt tækifæri að
eignast glæsileg húsgögn, mjög
ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni,
Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770.
HEIMILISTÆKI
Eldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Þvottavél, G.E. heavy duty.
Uppl. i sima 25786 eftir kl. 6 e.h.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Skoda Combi, árg. '66,
nýskoðaður '72, i góðu ásigkomu-
lagi. Selst á kr. 60 þús. Uppl. i
sima 32707 eða 38947.
Commer sendibill, árg. '66, til
sölu, verð kr. 70 þús. Uppl. i sima
84556.
Til sölu Trabant station, árg.
1967, með nýlegri vél. Uppl. i
sima 81711.
Til sölu Fiat 600, árg. '63, og
Rambler Classic, árg. '63, selst
ódýrt. Uppl. i sima 23117.
Til söluer bifreiðin R-764, sem er
Skoda 1000, árg. '68, ekin 33 þús.
km. Tilboð óskast. Uppl. á bila-
sölu Egils Vilhjálmssonar
(Laugavegi 118).
'63 VW. hoddý með fram- og aft-
urbitum, mælum, stýri og fleira,
til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i
sríium 34307 og 37400.
Tilhoð óskasti VW. 1300, árg. '70,
i núverandi ástandi eftir veltu. Til
sýnis i dag og á morgun hjá bila-
leigunni Vegaleiðum, Hverfisgötu
103.
Til sölu VW. árg. '62, skoðaður.
Gott verð, ef samið er strax. Simi
41739.
Vönduð farangursgrind á VW. til
sölu ódýrt. Uppl. i sima 11195.
Kenult K 4, árg. '67, sendiferða-
bill til sölu. A sama stað til sölu
mahónihuröir i körmum, 3,80 cm
breiðar, 3,70 cm breiðar og stór
hringsófi með bókahillum i baki,
hentar fyrir félagasamtök. Uppl.
i sima 42636.
óska eftir framöxul, stærri gerð-
inni, I Rússajeppa, árgerð 1959.
Uppl. i sima 35681.
Volga.árgerð 61, skoðaður 72, til
sölu. Uppl. i sima 86494.
Chcvrolet station, árg. '55, til
sölu. Uppl. i sima 84906.
Stór sendiferðabilltil sölu með og
án stöðvarleyfis, talstöð og mælir
geta fylgt. Uppl. i sima 84215.
Kússajcppi, árg. '71, til sölu með
notaðri vél og girkössum. Uppl. i
sima 82181.
Volkswagcn, árgerð 1956, vel út-
litandi, til sölu. Uppl. i sima 84606.
óskum eftir að kaupa bil, sem
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
52389.
Til sölu vél i enska Ford, einnig
ýmsir varahlutir i Ramblér, árg.
'60. Uppl. i sima 84368.
5 manna bill með disilvél, árg. ’63
til sölu, þarfnast boddiviðgerðar,
nýleg dekk, verð kr. 35 þús. Uppl.
i sima 83199.
Bill óskast.Vill ekki einhver góð-
ur maður, sem á 6 manna spar-
neytinn bil, eða stóran 5 manna,
ekki eldri en árgerð 1967, selja
hann með föstum mánaðar-
greiðslum samvizkusömum og
vönum ökumanni? Um útborgun
er að ræða, ef bifreiðin er nýleg.
Leiga eða aörir samningar koma
til greina. Tilboð sendist af-
greiðslu Visis fyrir 18. þ.m. merkt
„Bill'.
VW. Volkswagen, árg. '64, til sölu
og sýnis að Heiðargerði 21, er
með bilaða vél, selst eins og hann
er.
Til sölu Simka 1300, árgerð '63,
biluð vél, að öðru leyti i góðu
standi,. Uppl. i sima 24557.
Til sölu Renault R-8, árgerð '65.
Uppl. i sima 34753.
Cortina '64. Vel með farin
Cortina, árgerð 1964, til sölu á
Jörfabakka 24, 2. hæð til hægri.
Uppl. i sima 86906 laugardag og
sunnudag kl. 2-4 e.h.
Handbremsubarki og bremsu-
barki óskast i Rambler
American, árg. ’68. Simi 40265.
Til sölu Daf '63. Nýleg vél, sæmi-
legt boddi. Okufær, selst ódýrt.
Uppl. i sima 42471 i kvöld eftir kl.
6.
Til söluCitroen It 19 '65, ekinn 80
þús. km. Bill i sérflokki. Gott
verð, ef samið erstrax. Simi 11094
eftir kl. 6.
Skoda 1202, árg. '64, til sölu,
þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 42860.
Opiö allan sólarhringinn. Sjálfs- ’
viðgerðarþjónusta, bifreiða-
geymsla, (áður hús F.l.B.)
kranabilaþjónusta. Opið allan
sólarhringinn. Björgunarfélagið
Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar-
firði. Simi 52389.
Bifreiðaeigendur: Tökum að okk-
ur viðgerðir á bremsum, púströr-
um og smærri ryðbætingar.
Kvöld- og helgarvinna. Uppl. i
sima 52659 og 51724 milli kl. 19 og
20.
HJOl-VflCNAR
Vel ineð farin barnakerra,
amerisk, á háum hjólum, til
sölu.Simi 13373.
Svalavagn óskast, má vera lé-
legur. Uppl. i sima 37859.
Kauður barnavagn tæplega árs-
gamall mjög vel með farinn til
sölu. Simi 52592.
Nýlegt telpnareiðhjól óskast
keypt. Uppl. i sima 30833.
Vil kaupa vel með farið mótor-
hjól. Uppl. i sima 2230, Keflavik,
eftir kl. 5 virka daga.
Girahjóli góðu standi til sölu, litið
notað. Stigahlið 14, 2. hæð til
hægri, eða simi 34913.
Óska eftirað kaupa vel með farna
Hondu '50. Uppl. I sima 17855.
Vil skipta á VW '58 á Hondu eða
Zusuki. Uppl. I sima 52968.
Mótorhjól til sölu, MZ 150 CC.
Uppl. i sima 33876 i dag og næstu
kvöld.
Barnareiðhjól, nýtt með hjálpar-
hjólum, til sölu, ennfremur
BARNAKERRAÓ Silver Cross,
ónotuð að kalla. Uppl. i sima
84606.
Vcl með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. i sima 10961.
Mjög góð Honda, árgerð '68. til
sölu. Uppl. i sima 10937.
Til sölu Vespa '50, árgerð '69.
Hagstætt verð. Uppl. i sima 33375.
Nýlcgt DBS drengjareiðhjól til
sölu. Uppl. i sima 84509.
Til sölu litið stelpuhjól. Simi
24855.
Til sölu Pedigre.e barnavagn.
Uppl. i sima 51573.
Til sölu fallegur vel með farinn
barnavagn að Langholtsvegi 79,
kj. Simi 10039.
Til sölu barnavagn og burðar-
rúm. Simi 83707.
FASTEIGNIR
llús fyrir utan bæinn óskast til
kaups. Nokkuð stór lóð þarf að
fylgja. Uppl. i sima 83363.
HÚSNÆÐI í BOÐL
Herbergi til leigu i Túnunum.
Uppl. i sima 37883 milli kl. 11.00
og 14.00.
Til lcigu 20. júni 1972 3ja her-
bergja ibúð, teppalögö með sér-
inngangi, hitaveita. Fyrirfram-
greiðsla 6-10 mán. Tilboð merkt
„Fjölbýlishús 202” sendist augld.
Visis fyrir þriðjudagskvöld.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur reglusamur guðfræðingur
óskar eftir herbergi i sumar frá 1.
júni til 1. okt. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt 2855 leggist inn á
augld. Visis fyrir 17. þ.m.
Matreiðslunemi (að Hótel Sögu)
óskar eftir herbergi til leigu nú
strax eða um mánaðamótin, helzt
i vesturbænum, en ekki skilyrði.
Uppl. i sima 32040.
Ung stúlka óskar eftir herb. með
aðgangi að baði. Simi 14103 eftir
hádegi.
Litil ibúð má vera 1-2 herbergi
eða 3 herbergi og eldhús, óskast
á leigu um mánaðamótin júni-
júli. Uppl. i sima 23573.
Herbergi óskast. Reglusamur
maður, sem vinnur úti á landi yfir
sumarið, óskar eftir herbergi,
helzt i Breiðholtshverfi. Simi
84834.
Sjómaður óskar eftir herbergi er
litið heima. Get borgað fyrirfram
til áramóta. Simi 83679.
Iðnaðarhúsnæði óskast, 50-100
fermetra. Verður að vera með
ljósi og hita. Uppl. i sima 85884 i
hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin.
Einhleyp eldri kona óskar eftir 1
herbergi og eldhúsi eða eldunar-
plássi á hitaveitusvæði. Uppl. i
sima 82028.
Háskólakennari, kvæntur, óskar
eftir 2ja — 4ra herbergja ibúð.
Þarf ekki að losna strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 10881
eftir kl. 5.
Ung barnlaus hjón vantar ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 30395.
Ung stúlka utan af landi óskar
eftirherb. strax. Húshjálp kemur
til greina. Uppl. i sima 99-3734.
Keglusamur maður óskar eftir
herbergi með sérinngangi og
snyrtingu sem næst Hlemmtorgi.
Uppl. i sima 16314.
1-2 herb. ibúð óskast frá 1. sept.
eða okt., greiðist fyrirfram að
hluta, ef óskað er. Reglusemi
heitið. Uppl. i sima 24637 frá 1-4 i
dag.
Fullorðin kona, róleg og reglu-
söm, óskar eftir að taka á leigu
eitt gott herbergi og eldhús. Uppl.
i simum 17222 og 22949.
Litil ibúð. Aldraða konu vantar
litla ibúð til leigu eins fljótt og
unnt er. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. i sima 36097 eftir
hádegi.
Bandarikjamaður, kvæntur ís-
lenzkri konu, óskar eftir 4ra — 5
herbergja ibúð. Uppl. i sima
26961.
3ja herbergja ibúð óskast til
leigu, ársfyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. i sima 26797.
Reglusöm hjón með tvö stálpuð
börn óska eftir 3ja — 5 herbergja
ibúð strax helzt i Hliðum eða ná-
grenni, ekki skilyrði. Skilvis
greiðsla. Simi 37335 eftir kl. 6.
Fullorðin kona óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð i gamla bænum.
Uppl. i sima 23247.
Par með eitt barn óskar eftir
ibúð. Vinnum bæði úti, getum tek-
ið að okkur allt viðhald. Verðum á
götunni 1. júni nk. Nánari uppl. i
sima 52350 eftir kl. 7 á kvöldin.
Einhlevp miðaldra kona óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 24569
milli kl. 8 og 10 næstu kvöld.
18 ára stúlku vantar herbergi i
Hliðunum. Uppl. i sima 37701 eftir
hádegi.
Ungstúlkaóskareftirherbergi og
eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
35591 laugardag og sunnudag kl.
1-4.
Hver vill leigja hjónum með 3
börn 2, 3 eða 4ra herb. ibúð sem
fyrst? Höfum verið á götunni frá
áramótum. Ibúðin má vera á
svæðinu frá Rvik-Keflavik. Vin-
samlegast hringið i sima 82073.
Hjón með I2ára stúlku óska eftir
ibúð á leigu frá 1. júni eða fyrr,
reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 31043.
Herbergi eöa bilskúr óskast nú
þegar til leigu i nokkra mánuði til
geymslu á húsgögnum. Uppl. i
sima 26643.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi
20474 kl. 9—2.