Vísir - 13.05.1972, Side 15
Yisir — I.augardagur 13. mai 1972
15
Kona með 3 börn.7, 10 og 11 ára,
óskar eftir ibúð, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 17224 á daginn.
Húsnæði óskast.Ungur trésmiður
óskar eftir að taka á leigu gott
herbergi eða 1 herbergi og eldhús,
helzt sem næst Vogunum. Uppl. i
sima 86829 eftir kl. 6 e.h.
Ungur maður óskar eftir her-
bergi. Uppl. i sima 37679 eftir kl. 4
óskum eftir3-4ra herbergja ibúð i
Reykjavik, Kópavogi, Hafnar-
firði eða Seltjarnarnesi, þrennt
fullorðið og 2 börn i heimili. Uppl.
i sima 42272.
ibúðóskast.Hjónmeð2börn óska
eftir 4-5 herb. ibúð sem fyrst.
Uppl. i sima 83564.
Húsráöendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. tbúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
ATVINNA í
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i
söluturni. Vaktavinna flesta daga
eftirkl. 13.00 nema laugardaga og
sunnudaga, en þá er unnið frá
15.30- 23.30. Aðeins rösk og heiðar-
leg stúlka ca. 20-30 ára kemur til
greina. Uppl. á staðnum i dag kl.
15.30- 16.30 og á morgun 14.30-
15.30. Söluturninn, Barónsstig 27.
Trésmiðiróskast til að reisa 200
ferm iðnaðarhúsnæði sem er til-
búið til uppsláttar. Uppl. i sima
15032.
Tilboö óskasti að mála að utan 4
hæða fjölbýlishús, tilboðum sé
skilað fyrir þriðjudagskvöld
m e r k t 5 4.
Ábyggileg stúlka óskast til
afgreiðslustarfa. Uppl. i sima
26797.
Stúlka óskast til heimilisstarfa i
Bandarikjunum hjá bandariskum
hjónum i eitt ár, helzt enskumæl-
andi og ekki yngri en 20. ára.
Uppl. gefnar i sima 13105.
ATVINNA ÓSKAST
Ilver vill fá i vinnu glaðlynda og
reglusama Kennaraskólastúlku.
Kunnátta i ensku dönsku og
þýzku, góð meðmæli. Uppl. i sima
85871.
Trésmiðameistari getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. i sima 85142
eftir kl. 7 sd.
Meiraprófsbilstjórióskar eftir at-
vinnu t.d. við leigubifreiðaakstur.
Tilboð sendist Visi merkt
„Áreiðanlegur.”
EINKAMAL
Kinkamál. Maður á fimmtugs-
aldri i góðri stööu, óskar eftir
kynnum við konu á aldrinum 40-50
ára, sem góðum félaga. ,,Margt
getur skemmtilegt skeð”. Tilboö
sendist afgreiðslu Visis, fyrir 19.
þ.m. Merkt ,,Góður félagi 222”.
BARNAGÆZLA
óska eftirstúlku til að passa eins
árs dreng i sumar. Simi 16847.
ÝMISLEGT
Bændur. 13 ára duglegan dreng
vantar vinnu i sveit. einnig
9 og 10 ára. Meðgjöf. Simi 30361.
Les i bolla og lófa frá kl. 1-9 alla
daga. Einnig á sama stað fást
gefins fallegir kettlingar. Uppl. i
sima 16881.
TILKYNNINGAR
Kettlingarfást gefins. Simi 37658.
Veiðimenn. Stór og smár ána-
maðkur til sölu að Langholtsvegi
77. Simi 83242. Geymið auglýs-
inguna.
TAPAÐ — FUNDID
Gyllt næla tapaðist siðastliðinn
miðvikudag frá Háteigsveg-
Skólavöröuholt-niður i Miðbæ.
Vinsamlegast skilist á Lögreglu-
stöðina.
I nóvember tapaðist kvengullúr
Roamer i Breiðholtshverfi. Uppl.
i sima 85826.
Tapazt hefurpáfagaukur. Sá sem
orðið hefur hans var, góðfúslega
hringið i sima 12069.
SAFNARINN
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum, islenzkum
frimerkjum. Kvaran; Sólheimum
23. Simi 38777.
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
KENNSLA
Tungumál — llraðritun
Kenni ensku, frönsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmáliþýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir lands-
próf, stúdentspróf, dvöl erlendis
o.fl. Hraðritun á erlendum mál-
um, auðskilið kerfi.
Arnór Hinriksson, s. 20338.
ÖKUKENNSLA
Ókukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreiö, hinn vandaði og
eftirsótti SINGER Vouge. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Lærið akstur á nýja Cortinu.
ökuskóli, ef óskað er. Snorri
Bjarnason, simi 19975.
Ökukennsla.Kenni á Volkswagen
1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs-
son. Simar 83344 og 35180.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72.
Tek fólk i æfingatima, aðstoða við
endurnýjun ökuskirteina. öll
prófgögn á sama stað. Timar eftir
samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2-3579.
Lærið að aka á nýja Cortinu.
ökuskóli ef óskað er. Snorri
Bjarnason, simi 19975.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennt allan daginn. Kenni á Cort-
inu XL '72. Nemendurgeta byrjað
strax.
ökuskóli, Útvega öll gögn varð-
andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson.
Simar 30841-14449.
Ökukennsla: Æfingatimar.
Hæfnisvottorð. ökuskóli og próf-
gögn, Corting 1972. Simi: 36159.
Ökukennsla — Æfingatimar:
Kennslubifreið Ford Cortina árg
1971. Nokkrir nemendur geta
byrjað nú þegar. ökuskóli. öll
prófgögn á einum stað. Jón
Bjarnason. Simi 86184.
Cortina ’il — Saab 99 ’72 öku-
kennsla — æfingatimar —- öku-
skóli. Prófgögn, ef óskað er,
kennt alla daga. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811, Cortina.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, simi 83728 — 17812
Saab.
ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. ökuskóli —
Kenni á Peugeot Þórður Adólfs-
son, simi 14770.
Ökukennsla — Æfingatiinar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón
Hansson. Simi 34716.
ökukennsla. Kennslubifreið
Vauxhall Victor R 1015. Uppl. i
sima 84489. Björn Björnsson.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá,
sem þess óska. Nokkrir nem-
endur geta byrjaö strax. lvar
Nikulásson. Simi 11739.
HREINGERNINGAR
Gerum breinar iliúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
llreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangarca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fcgrun. Simi 35851
leltir kl. 13 og á kvöldin.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur athugið. önnumst
alls konar glerisetningar og úveg-
um efni. Vanir menn. Uppl. i sima
24322 milli kl. 12 og 1 i Brynju.
Heimasimi 24496, 26507 eftir kl. 7
á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Hrcingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Massey Ferguson traktorsgrafa
til leigu. Simi 40171.
Sjónvarpsþjónusla. Geri við i
heimahúsum á kvöldin. Simi
30132 eftir kl. 14 virka daga.
Sláttuvélar. Skerpi og lagfæri
sláttuvélar, ennfremur klippur og
alls konar garðvinnsluáhöld.
SKKKIMIt
Rauðarárstig 24
Simi: 22739.
Teppalagnir. Leggjum teppi,
gömul eða ný, á sanngjörnu verði.
Gerum ókeypis tilboö. Vönduð og
snyrtileg vinna. Hringið i sima
14402 milli kl. 6 og 7.
Ilúseigendur. Stolt hvers hús-
eiganda er falleg útidyrahurð.
Tek að mér að slipa og lakka
hurðir. Fast tilboð, vanir menn.
Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5.
vísir
5í^86611
ÞJONUSTA
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Slmi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viögerö á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankltti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitiö tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga I
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dælur til leigu. — Oll vinna i
tlma- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Ármúla 38. Simar
33544 og 85544.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
_____“ simi »m, HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
Sprunguviðgerðir — Simi 15154.
Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin
skemmast, gerum viö sprungur i steyptum veggjum og
þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar i
sima 15154.
Traktorsgröfur.
Traktorsgrafa til leigu. Ný vél, vanur maður. Vélaleiga
Sævars, simi 42272.
Hitalagnir — Vatns-
lagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur
hvers konar endurbætur, viðgerðir
og breytingar á pipukerfum,gerum
bindandi verðtilboð ef óskað er.
Simar 10480, 43207 Bjarni Ó.
Pálsson löggiltur pipulagninga-
meistari.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. önnumst
einnig viðgerðir á eldri loftnetum. Fagmenn. Simi 19949.
Sprunguviðgerðir, simi 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta.
lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 eða 26869.
Glerisetning — Sprunguviðgerðir
önnumst glerisetningu, gerum við sprungur i steyptum
veggjum og þökum með viðurkenndum efnum. Uppl, eftir
kl. 7, simi 37691.
Sprunguviðgerðir, simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig veggjum,
sem eru húðaðir með skeljasandiog hrafntinnu, án þess að
skemma útlit, vatnsverjum einnig steypta veggi, þök og
svalir. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota tií þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i
sima 83991.
Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er
14320.
önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar,
sprunguviðgerðir, þéttum lek þök úr efnum, sem vinna
má i alls konar veðrum, múrviðgerðir, margra ára
reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasimi
83711.
Sjónvarpsloftnet — útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á
útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef
óskaö er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgeröabeiöna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86
— Simi 21766.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði Sprautun Réttinga/ Ryðbæting-
air.
Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með'
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima
vinna.
— Jón J. jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.
KAUP — SALA
Berjaklasar i allan fatnað.
Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa
eða hattur i tizku án berj.aklasa.
Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar
sem enginn klasinn er eins, lágt verð.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin)